Vísir - 01.10.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 01.10.1976, Blaðsíða 7
-*>r (?) >tn-r -öömmi -D0§ 020; inmDD2> ______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________.JCrröJl. <mj-^ D-J 2>NJ>H 7 VISIR Föstudagur 1. október 1976 O Buli's lEr þaö satt? Ég heyröi aö- Andres heföi sett nýtt stangarstökksmet. Spáin giidir fyrir laug- ardaginn 2. okt. Láttu vini þina vita af draumum þinum og áætlunum, — þeir gætu jafnvel hjálpaö þér viö aö ná settu marki. Nautið 21. april—21. mai: Ovæntur atburöur gæti haft mikil áhrif á fyrirætlanir þinar. Láttu mikiö á þér bera, og vertu hreif- anlegur i viöskiptalifinu. Tviburarnir 22. mai—21. jún5 Þú ættir aö vekja aödáun fyrir vitt hugarsviö þitt. Reyndu aö feröast eins mikiö og þú getur, þrátt fyrir slæmt veöurlag. Krabbinn 21. júni—23. júli: Gömul vinátta gæti allt i einu orö- iö aö heitu ástarsambandi. Faröu út i kvöld, þú kemur til meö aö skemmta þér vel. Nt Aætlanir þinar veröa sennilega aö vikja fyrir áætlunum einhvers annars. Vertu þolinmóö(ur), ein- hvern tima hlýtur aö koma aö þér. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Þú ert i skapi til tilrauna, vilt brydda upp á nýjungum, nýjung- anna vegna. Einhver handavinna þin vekur aödáun kunningjanna. Vogin . . 24, sept,—33. okt,: Þetta er mjög góöur dagur og þú ættir aö koma eins miklu i fram- kvæmd og þú hugsanlega getur. Faröu i verslanaleiöangur fyrri hluta dags. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Ef þú ert ekki ánægö(ur), þá geröu tilraunir þangaö til þú finn- 'T þig. Hugaöu aö fjölskyldunni ifnt fjarskyldum og náskyldum. Rogmaðurinn .23. nóv;—2I. cies t Leggöu þig fram og þú munt ööl- ast nýjan frama sem endast mun lengi. Þú átt eftir aö græöa á kunningjunum, óvænt, en heiöar- lega. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Góövild og þekkingarleit er stefna dagsins. Þér á eftir aö finnast þú þreyttur (þreytt) seinni hluta dagsins, en þaö er bara á yfirboröinu. Vatnsberinn 21. jan.— !‘>. febi.. Tungliö veldur þvi aö hlutirnir ganga ósköp snuröulaustfyrir sig i dag. Siödegiö er tilvaliö til aö taka sér eitthvaö nýtt fyrir hend- ur. Fiskarnir 20. febr.—20. m ars: t Þetta er dagurinn til aö hlaupa frá öllu, ef þú hefur áhuga. Var- astu aö aka mjög þreyttur, þu tekur mikla áhættu meö þvi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.