Vísir - 01.10.1976, Blaðsíða 24

Vísir - 01.10.1976, Blaðsíða 24
24 Kópavogsbúar eignuðust nýtt glæsilegt farartæki í gær. Þá var skipað á landi í Sundahöfn nýjum strætisvagni af gerðinni Leyland DAB, en Kópavogskaupstaður hef ur nýlega fest kaup á þremur vögnum af þeirri gerð, og er þetta fyrsti vagninn sem kemur. Hann er væntanlegur á göturnar einhvern næstu daga og á þá trúlega eftir að f ara vel um f arþegana, sem með honum f erðast. Ljósmynd Loftur. opnar útibú Ný plötuverslun hefur veriö opnuö aö Laugavegi 26, hinni nýju verslanamiöstöö. Þaö er plötu- portiö sem þarna færir út kvfarn- ar og opnar útibú. Eigandi búö- anna er Ragnar Guömundsson, en hin nýja verslun veröur ( umsjá Valgeirs Skagfjörö, er flestir munu kannast viö úr hljómsveitinni Cabarct. Versiunin mun hafa nýjustu plöturnar á boöstóium, og fær sendingar erlendis frá reglulega. Er Vísir leit þarna inn, virtist vera mikiö úrval af góöum plöt- um komiö þegar i Uúöina, og áttu þeir þó von á mun meiru á næst- unni. Ragnar opnar innan skamms i sömu verslanamiöstöö tlsku- verslun undir nafninu Emmanu- elle. Hún mun versla meö tfsku- fatnaö af mörgum geröum. G.S.E. Bíómyndir í Menningarstofnun Bandaríkjanna Menningarstofnun Bandarikj- anna veröur meö kvikmynda- sýningar meö nýju sniöi i vetur. Hverjum mánuöi veröur tileink- aö sérstakt efni: t.d. f október veröa sýndar myndir sem eru tengdar dansi og tónlist — nóvember veröur um kvik- myndagerö, og desember um feröalög. Ennfremur verður sýnd aðra hvora viku biómynd tengd aðal- efni mánaöarins: t.d. i október verður sýnd „The Wizard of Oz” meö Judy Garland — ein af frægustu söngleikamyndum sem gerö hefur veriö. Fleiri þekktar myndir veröa sýndar svo sem „Top Hat” meö Ginger Rogers og Fred Astaire, „The Hustler” meö Paul New- man, Jackie Gleason og George C. Scott og grinmyndin „Those Magnificént Men in Their Fly- ing Machines”. Myndirnar veröa sýndar alla þriöjudaga klukkan 17.30 og 20.30. Aögangur er ókeypis. —GA Aðolskoðun bifreiða í lögsagnarumdœmi Reykjavíkur í októbermónuði Fostudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur F'immtudagur 1. 4. 5. 6. 7. 8. 11. 12. 13. 14. 15. 18. 19. 20. 21. 22. 25. 26. 27. 28. okt.R-40401 okt. R-40701 okt. R-41001 okt. R-41301 okt.R-41601 okt. R-41901 okt. R-42201 okt. R-42501 okt. R-42801 okt.R-43101 okt.R-43401 okt.R-43701 okt. R-44001 okt.R-44301 okt. R-44601 okt. R-44901 okt. R-45201 okt. R-45501 okt. R-45801 okt.R-46101 til R-40700 til R-41000 til R-41300 til R-41600 til R-41900 til R-42200 til R-42500 til R-42800 til R-43100 til R-43400 tii R-43700 til R-44000 til R-44300 til R-44600 til R-44900 til R-45200 til R-45500 til R-45800 til R-46100 og þar yfir. Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins Borgar- túni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8,00 til 16.00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðun- ar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst 1976 skal sýna ljósastillingarvottorð. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 28. september 1976. Föstudagur 1. október 1976 VISIK Uppboð Eftir kröfu Skipaútgeröar rfkisins, fer fram opinbert upp- boö sem haldið veröur i uppboössal Tollhússins v/Tryggvagötu, laugardaginn 2. október 1976 og hefst þaö kl. 13.30. Seldar veröa ýmsar óskila farmsendingar (vörur) og á- höld, sem ekki hafa veriö sóttar eöa innleystar svo sem: varahlutir I bifr. og vélar, húsgögn, vfrnet, skófatnaöur og annar fatnaöur, fittings, gólfflisar, ofnar, rækjuvél, verk- færi, veiöarfæri, dælur og margt fleira. AVisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö sam- þykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greiöa viö hamars- högg. Uppboöshaldarinn f Reykja vfk. GRUNNSKÓLI Í.S.Í. Þjálfaranámskeið A-stigs verður haldið i Reykjavik i október og nóvember. Hefst 5. október og lýkur i byrjun desember. Bókleg og verkleg kennsla í iþróttum. Þátttakendur öðlast rétt til þátttöku i B-stigs námskeiðum sérsambandanna. Upplýsingar veittar á skrifstofu í.B.R. Forstöðu annast Jóhannes Sæmundsson. íþróttabandalag Reykjavíkur - Sími 35850 ÍÞRÓTTATÍMAR Nokkrir kvöldtimar i iþróttasölum skól- anna i Reykjavik eru lausir i vetur. Hent- ugir m.a. fyrir badminton og blak. r Iþróttabandalag Reykjavíkur, Iþróttamiðstöðin, Laugardal FYRIRTÆKI OG FÉLÖG Unglingadeild K.F.U.M. efnir til reið- hjóla-rally keppni nk. laugardag 2. okt. Þar sem þátttaka drengja er meiri en bú- ist var við, óskum við eftir styrktar aug- lýsingu til styrktar keppninni. Uppl. i sima 43314 allan daginn eða i sima 17536. VinSfElAR HIIÓmPtOTUR Uriah Heep............ High and Mithty The Beach Boys........ The best of, 15 Big Ones. CleoLaine............. Born on a Friday. Roxy Music............ Viva. Isaac Hayes........... Juice Fruit. Blackmores Rainbow.... Rainbow Rising. Rod Stewart........... A night on the town Blood, Sweat & Tears.. More than ever. Jefferson Starship.... Spitfire. Alan Price............ Live. Kris Kristofferson.... Surrreal thing. Roger Whittaker....... Reflections of love. Rolling Stones........ Black & Blue. TheFour Seasons....... Who loves you. Grand Funk Railroad... Good singing and playing. Osibisa............... Welcome home. EltonJohn............. Greatest hits. CrosbyNash............ Whistling down the wire. James Last............ Rock me gentle. Mikið úrval af islenskum plötum og kass- ettum. Sendum gegn póstkröfu. OPIÐ TIL KL. 22.00 í KVÖLD. psfeindstæki Glæsibæ, Simi 81915

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.