Vísir - 01.10.1976, Blaðsíða 20
VISIR
(
Enskt tal, ISL. TEXTI.
Stranglega bönnuö innan 16
ára. v
Nafnskirteini.
Miðasala frá kl. 5
Hækk».ö verö
Sýnd kl. 6,8 og 10.
hafnarbíó
& 16-444
Barnsránið
Frábær japönsk kvikmynd.
Afar spennandi og frábær-
lega vel gerð.
Aöalhlutverk: Thoshiro Mi-
fune, Tatsuya Nakadai.
Leikstjóri: Akira Kurosawa.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 8,30.
Einu sinni er ekki nóg
Once is not enough
Paramounl Picturespresents
??Jacqueline Susiiiins
önceIsM)tEnouglf
In Gilor Prints by Vlovirlali • Rinavision*A Riramount Pictur
fR]<gss>
Snilldarlega leikin amerisk
litmynd i Panavision er fjall-
ar um hin eilífu vandamál,
ástir og auö og allskyns
erfiöleika. Myndin er gerö
eftir samnefndri metsölubók
Jacqueline Susan.
Aöalhlutverk: Kirk Douglas,
Alexis Smith, Brenda
Vaccaro, Deborah Raffin.
1SLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
lonabíó
*& 3-11-82
Enn heiti ég Trinity
My name is still
Trinity
Skemmtileg itölsk mynd
með ensku tali. Þessi mynd
er önnur myndin i hinum
vinsæla Trinity mynda-
flokki.
Aðalhlutverk: Bud Spencer,
Terence Hill.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Skrítnir feðgar enn á
ferð
Sprenghlægileg grinmynd.
Seinni myndin um hina
furðulegu Steptoe feðga.
Endursýnd kj. 3 og 11,15.
*& 3-20-75
¥08® IE(D)nQ8aiiI8fe8(E
Hn8^DfisH8M(Q)nQ8aiíi8
Ahrifamikil, ný brezk kvik-
mynd meö Óskarsverö-
launaleikkonunni Glenda
Jackson i aöalhlutverki
ásamt Miehael Caine og
Helmuth Berger.
Leikstjóri: Joseph Losey.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Barizt unz yfir lýkur
Sýnd kl. 11,10.
G
VÍSIR visart
viiskiptinfz/Sa,
JARBII
*& 1-13-84
ÍSLENZKUR TEXTI
Eiginkona óskast
Zandy's Bride
í:slenskur texti
Ahrifamikil og mjög vel leik-,
in ný bandarisk kvikmynd I
litum og Panavision.
Sýnd kl. 7,15 og 9
Magnum Force
meö Clint Eastwood
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5
*& 1-15-44
Þokkaleg þrenning
PETER FOHDfl SUSAN GEORGE
IHRTY IVIAIfY
CRttZY I.ARRY
ISLENSKUR TEXTI
Ofsaspennandi ný
kappakstursmynd um 3 ung-
menni á flótta undan lög-
reglunni.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Æsispennandi mynd meö
bestu Karate atriöum sem
sést hafa I kvikmynd. Aðal-
hlutverk Bruce Lee, John
Saxon.
tsl. texti.
Sýnd kl. 9
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
.3*11-200 ;
ÍMYNDUNARVEIKIN
I kvöld kl. 20. Uppselt.
Þriöjudag kl. 20. Uppselt.
SÓLARFERÐ
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 15
Miðasala 13,15-20.
LKIKFLlAC;
KEYKIAVlKlJR
& 1-66-20
STÓRLAXAR
6. sýning i kvöld. Uppselt.
Græn kort gilda.
20,30. Hvit kort gilda.
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20,30.
Þriðjudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
sunnudag kl. 20,30.
Miöasalan i Iðnó kl. 14-20,30.
Simi 1-66-20.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 35., 37. og 38. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1976 á eigninni Hellisgötu 21, 2. hæö, Hafnarfirði, þing-
lesin eign Eliasar Rúnars Elfassonar, fer fram eftir kröfu
Jóns Finnssonar, hrl., á eigninni sjálfri mánudaginn 4.10.
1976 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 35., 37. og 38. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1976 á eigninni Sunnuflöt 10, Garöakaupstaö, þinglesin
eign Jóns Péturssonar, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sig-
urössonar, hrl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 5.10. 1976
kl. 13.30.
Bæjarfógetinn f Garöakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 22., 23. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
hluta í Reykjahlfö 12, þingl. eign Hauks Hjaltasonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk á eigninni
sjálfri mánudag 4. október 1976 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættiö f Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 6., 9. og 11. tölublaöi Lögbirtingablaösins
1976 á eigninni Suöurgötu 60, Hafnarfiröi, þinglesin eign
Ingva Rúnars Einarssonar, fer fram eftir kröfulnnheimtu
rfkissjóös og Innheimtu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni
sjálfri mánudaginn 4.10. 1976 kl. 15.15.
Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst varf 18.,20.og 21. tölublaöi Lögbirtingablaðs-
ins 1976 á eigninni ölduslóð 27, Hafnarfiröi, þinglesin eign
Einars Sigurössonar og Svanhvftar Kjartansdóttur, fer
fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjaröarbæjar og Gjald-
heimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri mánudaginn
4.10. 1976 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 23. og 24. töbl. Lögbirtingablaös 1976
á hluta I Miötúni 30, þingl. eign Vilhelmfnu Guömunds-
dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik
á eigninni sjálfri mánudag 4. október 1976 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættiö f Reykja vfk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 34., 37. og 39. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1975á eigninni Suöurvangur 12, 3. hæöB, þinglesin eign
Björns Björnssonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar
Landsbanka islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5.10.
1976, kl. 15.00.
Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi.
BÍLASALAN BRAUT ER STÆRSTA 0G GLÆSILEGASTA BÍLASALA LANDSINS
j
Hagkaup
______I
CRENSASVECUR
DilASAIAn
Skcifunni 11
Opið frá kl. 8.00—19.00 alla daga nema sunnudaga
Símar: 81502 — 81510