Vísir - 01.10.1976, Blaðsíða 23

Vísir - 01.10.1976, Blaðsíða 23
VISIR Föstudagur 1. október 1976 Eldurinn og eöli hans, heitir fræöslumynd um eldsvoöa og margvis- leg upptök þeirra, sem sýnd veröur I sjónvarpinu I kvöld klukkan 20.40. Þýöandi og þulur er Ellert Sigurbjörnsson. Útvarp klukkan 19,40: Hvert stefnir í kjaramálum opinberra starfsmanna? Þátturinn Til umræöu” er i um- sjón Baldurs Kristjánssonar. 1 kvöld veröur rætt um þaö hvert stefnir i kjaramálum opinberra starfsmanna. Aö undanförnu hef- ur kumraö I starfshópum á rikis- stofnunum t.d. hjá póstmönnum, barnakennurum, og starfsfólki sjónvarpsins, eins og frægt er oröiö. Þessir hópar láta illa af kjörum sinum og aöstööu, og telja aö veröi ekki bætt úr , þá munii rikisstarfsmenn flýja til einka- fyrirtækja og/eöa I aörar starfs- greinar. Gestir þáttarins eru þeir Eiöur Guönason fréttamaöur sjónvarpsins, Höskuldur Jónsson ráöuneytisstjóri og Kristján Thorlacius formaöur B.S.R.B. Þátturinn Til umræöu, veröur út sumardagskrá hljóövarpsins. enþaöþýöíraöeinnþáttur veröur mánaöarlega á föstudagskvöld- til viðbótar. Sá fyrsti var i júni, og um. síðan hafa þeir veriö hálfs- —GA Útvarp klukkan 22,15: Við hvoð ó oð miða? ...þegar afrek íþróttamanna eru metin „Þessi þáttur veröur nokkurs konar framhald af slöasta þætti, en þá ræddi ég um frammistööu Islenskra iþróttamanna á alþjóöavett- vangi, og haföi aöallega frjálsiþróttamenn I huga”, sagði Jón Asgeirsson I samtali viö VIsi. „Eg tók nokkuö stórt upp I mig þá, og nú fá þeir örn Eiösson formaður frjálsiþróttasambandsins, og fulltrúi keppenda aö svara fyrir sig og ræöa þessi mál. Sú spurning sem viö komum til meö aö velta fyrir okkur, er viö hvaö eigi aö miða, þegar árangur íslenskra Iþróttamanna er metinn”. Iþróttaþátturinn hefst klukkan 19.40 og er I tuttugu minútur. -GA Sjónvarp klukkan 21.35; Kúreka- hasar í Texas! Það er vestri á skján- um i kvöld: Á manna- veiðum eða ,,From Hell to Texas” eins og hún heitir á frummálinu. Myndin er gerð árið 1958, og telst þvi nýleg á mælikvarða sjónvarps- mynda. Svo nýleg að hún er ekki við hæfi barna, en i dag þætti sá vestri heldur undarleg- ur, svo ekki sé meira sagt, sem væri við hæfi þeirra. Sagan greinir frá Tod nokkrum Lohman sem fær vinnu hjá stórbónda. Sonur bónda deyr af slysförum, en Tod er tal- inn valdur að dauða hans. Hann leggur á flótta, en bóndi eltir ásamt hópi manna. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. — GA Hjartaknúsarinn Don Murray I hlutverki Tod Lohmans, en aöal- kvenhlutverkiö leikur Diane Varsi. Jón Asgeirsson viö lýsingu á kappleik. Afbrotaaldan Magnús Bjarnfreðsson stýrir umræðum í sjónvarpssal I kvöld. Rætt verður um þá afbrotaöldu sem gengið hefur yfir aö undan- förnu. Þátttakendúr eru þeir Ólafur Johannesson dómsmálaráðherra, Sigurður Lfndal, forseti lagadeildar, Haraldur Henrýson, sakadóm- ari og Ólafur Ragnarsson, ritstjóri. Umræðurnar snúast vitt og breitt um afbrotamál, dómsmál og lögreglumál. Inn I þáttinn er siðan skotiö viðtölum við Hildigunni ólafsdóttur, afbrotafræðing, Svein Jónsson, aöst. bankastjóra Seölabankans og Pál S. Páisson hrl. Þátturinn hefst klukkan 20.55 og stendur 140 minutur. _gA Sjónvarp klukkan 20,55: 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les sfðari hluta „Ullarvindils”, sögu skrásetta af Erlu skáldkonu Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Sjallað við bændurkl. 10.05. Tónleikarkl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sig- urösson islenzkaöi. Óskar Halldórsson les (17). 15.00 Miðdegistónleikar Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu nr. 2 i d-moll fyrir fiðlu og planó op. 121 eftir Schumann. Werner Haas og Noel Lee leika „í hvltu og svörtu”, svitu fyrir tvö pianó eftir Debussy. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiskifræðing Óskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög” (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 lþróttir Umsjón : Jón Asgeirsson. Sinfóniskir tónleikar frá út- varpinu I Madrid Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins leik- ur. Stjórnendur: Odon Alonso, Igor Markevitch og Garcia Asensio. a. „Musica Nocturna de Madrid” eftir Luigi Boccherini. b. For- leikur að óperunni „Rakar- anum frá Sevilla” eftir Gisacchino Rossini. c. „E1 Salon Mexico” eftir Aaron Copland. d. „Villanesca” eftir Enrique Granados. 20.40 Mannvit, lærdómur, menntun Guðmundur Þor- steinsson frá Lundi flytur erindi. Tónlist eftir Chopin Rafael Orozco leikur Scherzo i h-moll, b-moll og cis-moll. 21.30 Útvarpssagan: „Breyskar ástir” eftir Ósk- ar AðalsteinErlingur Gisla- son leikari byrjar lesturinn. 22.15 Til umræðu: Hvert stefnir i kjaramálum opin- berra starfsmanna. Um- s jármaöur : Baldur Kristjánsson. Þátttakendur meö honum: Eiöur Guðna- son fréttamaöur, Höskuldur Jónsson ráöuneytisstjóri og Kristján Thorlacius for- maður BSRB. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guöna Rúnars Agn- arssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Eldurinn og eðli hans Fræðslumynd um eldsvoða og margvisleg upptök þeirra. Þýöandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Afbrotaaldan. Umræöu- þáttur um þá afbrotaöldu, sem gengiö hefur yfir aö undanförnu. Umræöunum stýrir Magnús Bjarnfreðs- son, en meöal þátttakenda eru Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráöherra, Sigurð- ur Lindal, forseti lagadeild- ar, Haraldur Henrysson, sakadómari og Ólafur Ragnarsson, ritstj. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.35 A mannaveiöum (From Hell to Texas) Bandarisk biómynd frá árinu 1958. Aðalhlutverk Don Murray og Diane Varsi. Tod Loh- man fær vinnu hjá stór- bónda. Sonur bónda deyr af slysförum, en Tod er talinn valdur að dauöa hans. Hann leggur á flótta, en bóndi elt- ir hann ásamt hópi manna. Myndin er ekki viö hæfi ungra barna. Þýöa'ndi Kristmann Eiðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.