Vísir - 16.10.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 16.10.1976, Blaðsíða 7
VISIR Laugardag ur 16. október 1976 Tveii" iðrir voru einnig hissa. .Janner'eitthvað aö bralla \sagði Holt.] Spáin gildir fyrir sunnu- daginn. Hrúturinn 21. mars— 20. aprll: Rödd reynslunnar er að reyna að ná til þin en það gengur ákaflega illa. Þessi reynda manneskja hef- ur eitthvað mikilvægt að segja, en þú er hálf hræddur viö að leggja við hlustir. Hi««il Naullft BVflUB -'¦ Þú verður að beina athyglinni að fjölskyldunni og draga nú ekkert undan eins og svo oft áður. Hugsaðu um það eitt að gera þitt besta. Tviburarnir 22. maí—21. júní: Þú verður að taka mjög erfiða á- kvörðun i dag. Hvernig væri að leita ráða hjá einhverjum með mikla reynslu á þessu sviöi? Krabhinn 21. júni—23, júli; Það hefur verið óréttlátt álag á þér frá fiölskyldunni, og nú kem- ur að því að sjóði uppúr. Þii neyð- ist til að taka mjög ákveöna af- stöðu. t^ >4| l.jónio Mh~ktS 21. júli—23. áljúst: Góður dagur til að hrinda i fram- kvæmd öllum þeim áætlunum sem þú hefur haft á prjónunum. Að sjálfsögðu ber að gæta fyllstu varkárni. Það liggur einhvers- konar rómantiskur sveipur yfir þér. Mevjan 24. ágúst—23. sept.: Að hugsa of langt fram i tímann getur verið jafnskaðlegt og að hugsa ekki nógu lengi fram i hann. Þú ert i þannig skapi i dag, að þú er vandamál. Vogln 21. sppt.—23. l>kl.: Það sem veldur þér hugarangri þessa dagana kemur engum við nema þér. Þú verður þvi að vinna úr þvi af sjálfsdáðum og best er að segja engum frá þvi. Drrkinn 21. okt.—22. Iló\ .: Þú er óvenju hugmyndarikur á vinnustað. Ekkert verður Ur þeim nema þú kynnir þær fyrir ein- hverjum sem er i aðstöðu til að fylgja þeim eftir. Óvænt breyting kemur þér og vin- um þinum i geysilegt uppnám. Þú hlýturað vita að ef framfarireiga að eiga sér stað, eru breytingar nauðsynlegar annað slagið. Strmiícitin 22. <lt'S.—20. jan. Þú lendir vafalaust i einhverjum minniháttar erfiðleikum, en láttu það ekki brjóta þig. Taktu þessu með þolinmæði og reyndu að yfir- koma þetta ástand. m \ atnsbrriiin 21. jan.— I!l. íi'lir. Fjárhagslegt atriði þarfnast þess að þar sé tekið til hendinni. Er það reikningur sem þú hefur van- rækt? eöa vtxill i gjalddaga? Hvort sem það er þá gefðu þvi gaum i dag. Þú átt viðýmis vandamal að etja. Fyrst einhvers konar fjölskyldu- vandamál, og siðan taka félags- legu vandamálin við.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.