Vísir - 16.10.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 16.10.1976, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 16. október 1976 vism .............................................................................................................................................................................................................. ' T Sunnudagur 17. október 18.00 Stundin okkar.t þessum þætti kynnumst viB Vidda og Beggu, sem ætla aB kynna Stundina okkar á móti Palla og Sirri. Þau sýna okkur mynd um Molda moldvörpu og danska teiknimynd um skordýr, sem kaliast mariuhæna. t seinni hluta þáttarins segir ViBar sögu frá Klna, sýnd verBur mynd um Pétur og aB lokum 2. þáttur um kommóBukarlinn. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- riöur Margrét GuBmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veBur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 DaviB Copperfield Breskur myndaflokkur, byggBur á sögu eftir Charles Dickens. 4. þáttur. Efni þriöja þáttar: DavIB fer meö vini slnum, Steerforth, til Yarmouth aB hitta Dan Peggotty og fjölskyldu hans. ÞaB leynir sér ekki, aB Steerforth er hrifinn af Emiliu, en hún er trúlofuö Ham Peggotty. MeB tilstyrk frænku sinnar tekur DaviB til viölaganám I Lundúnum. Þar hittir hann Tommy Traddles, gamlan skólafé- laga, sem einnig er aö lesa lög. Uriah Heep hefur vegn- aB vel, og gamli vinnuveit- andinn hans, Wickfield, er honum algerlega háöur. Uriah hefur lika augastafi á Agnesi dóttur hans, og þaB kemur til snarprar orBa- sennu milli Davifis og Uriah. Kennari DaviBs, Spenlow, á fallega en heilsutæpa dóttur, sem heit- ir Dóra, og þau DaviB verBa góBir vinir. Steerforth hefur fariö aöra ferB til Yarmouth og flytur þær fréttir, aB Barkis gamli liggi fyrir dauöanum. DavIB fer þang- aB til aB- kveBja hann og hughreysta Peggotty. ÞýB- andi Oskar Ingimarsson. 21.25 Ilugsafi heim. Þessa mynd tók Sören Sörenson fyrir aldarfjóröungi i sveit- unum viB AxarfjörB, Núpa- sveit og Kelduhverfi og viB- ar. M.a. eru svipmyndir frá Jökulsárgljúfrum, Asbyrgi, HljóBaklettum og Dettifossi. Þulur er Pálmi Hannesson, og Helgi Hjörvar les kvæBi. 21.55 Frá Listaháttfi 1976 Sveifla i höllinni — fyrri þáttur. Benny Goodman og hljómsveit hans leika jass fyrir áheyrendur I Laugar- dalshöll. Hljómsveitina skipa auk Goodmans: Gene Bertoncini, Peter Appley- ard, Mike More, John Bunche, Connie Kay, Buddy Tate og Warren Vache. ÞýBandi Oskar Ingimars- son. 22.40 AB kvöldi dags. Séra Birgir Asgeirsson, sóknar- prestur i Mosfellssveit, flyt- ur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 18. október 20.00 Fréttir og vefiur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 lþróttir UmsjónarmaB- ur Bjarni Felixson. 21.10 „Bráöum kemur betri tifi” Sjónvarpsleikrit sem byggt er á átakanlegri reynslu þeirra, sem lifBu hörmungar striösáranna er Ludnúnabúar leituBu skjóls undan loftárásum ÞjóB- verja i neöanjaröarjárn- brautarstöövum. Ein þeirra var Bethnal Green-stöBin i austurhluta borgarinnar. Leikstjóri John Goldsmith. Handrit Bernard Kops. Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 22.25 Oliumengun sjávar. FræBslumynd, sem gerB er á vegum SameinuBu þjóö- anna, um oliumengun hafs- ins og varnir gegn henni. ÞýBandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 23.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 19. október 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Frá Listahátlö 1976 Bandariski óperusöngv- arinn William Walker syngur lög eftir Schubert og inngang aö óperunni ,,I pagliacci” eftir Lcon- cavallo. Viö hljóöfæriB Joan Dornemann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Columbo Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Undirmeövitundin aö verki. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.15 Umbrot i Guatemala 1 febrúar á þessu ári urfiu gífurlogir jarBskjáiftar I Guatemala. 25 þúsund manns létu llfiB, 100 þúsund manns særfiust og mikill fjöldi missti heimili sin. Náttúruhamfarir þessar uröu til þess, aö ýmsar staB- reyndir um Guatemala og kjör fólks I landinu rif juöust upp. Til dæmis um stétta- mismun þar má nefna, aB einn hundraöasti hluti ibúanna á 7/10 alls ræktan- legs lands, og 20 f jölskyldur drottna I raun yfir efna- hagslifi landsins. Þýöandi og þulur Stefán Jökulsson. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. október 18.00 Þúsunddyrahúsifi Norsk myndasaga. 2. þáttur Pönnukökuveislan. Þýöandi Gréta Sigfúsdóttir. Þulur Þórhallur Sigurösson (Nordvision-Norska sjón- varpiö). 18.20 Skipbrotsmennirnir Astralskur myndaflokkur f 13 þáttum. 2. þáttur. Hvaö er tii ráöa? Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.45 Refurinn Bresk fræöslu- myndum refinn og lifnaöar- hætti hans áriB um kring. ÞýBandi og þulur Oskar Ingimarsson. II lé 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappirstungi Bandarísk- ur myndaflokkur. Gyllivon- ir. ÞýBandi Kristmann EiBsson. 21.05 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liBandi stund. UmsjónarmaBur Magdalena Schram, Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.55 Augliti til auglitis Ný, sænsk framhaldsmynd i fjórum þáttum. Leikstjóri og höfundur handrits Ing- mar Bergman. Kvikmynd- um Sven Nykvist. ABalhlut- verk Liv Ullmann. Erland Josephson, Aino Taube, Gunnar Björnstrand og Sif Ruud. 1. þáttur. Brottförin. Aöalpersónan Jenny er yfir- læknir á geBsjúkrahúsi. Henni fellur starfiB vel, hún hefur góBar tekjur, og hjónaband hennar er far- sælt. Er sagan hefst, hafa Jenny og maöur hennar fest kaup á húsi, sem þau fá eftir nokkra mánuöi, en þangaB til ætlar hún aö búa hjá afa sinum og ömmu. ÞýBandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision-Sænska sjón- varpiö) 22.40 Dagskrárlok. Föstudagur 22. október 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Sigrún Stefánsdóttir. 21.40 Vera Cruz Bandarisk biómynd frá árinu 1954. Leikstjóri Robert Aldrich. Aöalhlutverk Gary Cooper og BurtLancaster. AriB 1866 hófst uppreisn i Mexikð gegn Maximilian keisara. Fjöldi bandariskra ævin- týramanna gekk á mála hjá uppreisnarmönnum. ÞýB- andi Kristmann EiBsson. Myndin er ekki viB hæfi ungra barna. 23.10 Ilagskrárlok Laugardagur 23. október Fyrsti vetrardagur 17.00 tþróttir UmsjónarmaBur Bjarni Felixson. 18.30 Haukur I horni Nýr, breskur myndaflokkur i sjö þáttum. 1. þáttur. Maöur nokkur tekur sig upp meB konu sina og tvö börn og flyst frá Lundúnum til borg- ar i NorBur-Englandi, þar sem hann hefur keypt gam- alt hús. Þau hafa ekki lengi búiB þar, er þau hallast helst aö þvi, aö reimt sé i húsinu. ÞýBandi Jón O. Ed- wald. 19.00 lþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ringulreiö „Episk ópera” i þremur þáttum eft- ir Flosa Ólafsson og Magnús Ingimarsson. Persónur og leikendur: Marinó, bóndi i FákahliB/ Arni Tryggvason, MagBalina, kona hans/ Sig- ri'Bur Þorvaldsdóttir, Kári Bellð, leynilegur elskhugi MagBallnu/ Randver Þor- láksson, Rósamunda, inni- leg frænka Marinós bónda/ Ingunn Jensdóttir, Rómóla, sérlegur sendimaBur stjórnarinnar I Spangóliu/ GuBrún Stephensen. VerkiB er skopstæling á ýmiss kon- ar „listrænum” stilbrigB- um, sem þekkt eru úr leik- húsum og fjöimiBlum. Er óBalsbóndinn Marinó I FákahliB kemur heim af hestamannamótinu aB Villi- bala, þar sem hann hefur leitt góöhest sinn, Satan, til sigurs, biBa hans óvæntir atburöir. Leikstjóri Flosi ólafsson. Hljómsveitar- stjóri Magnús Ingimarsson. HljóB Jón Þór Hannesson og Jón Arason. Lýsing Ingvi Hjörleifsson. Leikmynd og búningar Björn Björnsson. Tæknistjóri Orn Sveinsson. Stjórn upptöku Egiii Eö- varBsson. 21.40 Ann-Margret Olsson Sænska leikkonan Ann-Mar- gret syngur og dansar, og auk hennar skemmta Tina Turner og The Osmonds. Þýöandi Stefán Jökulsson. 22.30 Glæsileg fortiö (Dream- boat) Bandarisk gaman- mynd frá árinu 1952, byggö á sögu eftir JohnD. Weaver. ABalhlutverk Clifton Webb og Ginger Rogers. Háskóla- kennarinn Thornton Sayre lifir friBsælu lifi ásamt Carol dóttur sinni. Enginn veit, aö hann var áöur kunn- ur kvikmyndaleikari, þar til sjónvarpsstöö tekur myndir hans til sýningar. ÞýBandi Stefán Jökulsson. 23.50 Dagskrárlok ÖKDKEXIVSIjI okukennsla Guðmundar G. Pétursson- ar er ökukennsla hinna vandlátu. Amerísk bifreið. Lærið að aka bil á skjótann og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. 76 Sigurður Þormar ökukenn- ari. Símar 40769 og 72214. Ökuskóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. Kennt bæði á bifreið og vélhjól. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Símar 13720 — 83825. ökukennsla. Æfingatímar. Kenni á Cor- tinu. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gef hæfnis- vottorð á bifhjól. Nýir nemendur geta byrjað strax. Páll Garðarsson, ökukennari sími 44266. ökukennsla .— Æflnga- timar Get nú aftur bætt vitð nokkrum nemendum. Kenni á Cortinu 1600. Öku- skóli og prófgögn ef þess er óskað. Vinsamlegast hringið eftir kl. 2 e.h. Gísli Arnkelsson, sími 13131. ökukennsla — Æfingatímar. Mazda 929 árg. 76. Öku- skóli og prófgögn. Guðjón Jónsson sími 73168. ökukennsla—Æfingatimar Þér getið valið um hvort þér lærið á Volvo eða Audi 76. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Sími 27716 og 85224. Ökuskóli Guðjóns Ö. Hansonar. 0 VlSIR rtsar i rióskiptin Itll-U.HKa Leigjum út sendi- og fólksbifreiðar, án ökumanns alla virka daga kl. 8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1, símar 14444 og 25555. Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbif- reiðir til leigu án öku- fnanns. Uppl. í síma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. IUÓMJSTIJí Nýsmíði og breytingar Smiftum eldhúsinnréttingar og skápa, bæöi gömul og ný hús. Málið er tekið á staðnum og teiknaö I samráði við hús- eigendur. Verkið er framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Tekið hvort heldur er í timavinnu eða ákveð- ið verö. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðsluskil- málar. Nánari uppl. i slma 24613 og 38734. nn Tökum að okkur mót- orvindingar og við- gerðir á rafmagns- verkfærum. ,,Fljót og góð af- greiösla” Rafvélaverkstœði Sigurðar Högnasonar Álfhólsvegi 40 Kóp. s. 44870. Er stiflað? Fjorlœgi stiflur úr vöskum, WC- rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öfiug- ustu og bestu tæki, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn, Valur Helgason. Sfmi 43501. Bifreiðaverkstœðið VÉL OG VAGN Blesugróf 27. Simi 86475. Alhliða viðgerð á öllum tegundum bifreiða. Reynið viðskiptin. Rafn Reynir. Traktorsgrafa til leigu Útvegum gróðurmold. Uppl. í sima 73192=. LEIGI ÚT TRAKTORSGRÖFU i I smá og stór verk. ff"V'JAðeins kvöld- og helgarvinna. Slmi 82915. Grafa - jarðýta ^ Til leigu i allsk. jarðvinnu. Ýtir S.f. Sími 32101 75143 Bátaþjónustan önnumst hverskonar fyrir- greiöslu fyrir báta og einstakl- inga. Framleiöum aluminium- flögg, plastbaujustangir, leka- vara, fríholtafestingar, land- festahlífar og ýmislegt úr plasti. Sölustaðir O. Ellingsen, Þ. Skaftason. Uppl. í síma 75514. Alhliða viðgerðaþjónusta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.