Vísir - 16.10.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 16.10.1976, Blaðsíða 15
%SSÖ£-^ÍSSö£ Sjónvarp í kvöld kl. 22,10: D 15 Barnfóstran Belvedere þarf að glima vi6 margvfsleg vandamál. Eitt þessara vandamála viröist vera all alvarlegtef marka má þaösem séstá myndinni. SNILUNGURINN BELVEDERE Myndin um þúsundþjalasmiö- inn Belvedere sem er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.10 i kvöld er fyrsta myndin iun þennan skemmtilega „karakter". Ekki er vist að sjónvarpiö sýni allar þessar myndir, en þó fáum við að sjá Belvedere aftur n.k. laugar- dagskvöld. „Belvedere er snillingur sem geturallf'sagði Stefán Jökulsson þýðandi myndarinnar i kvöld. Myndin hefst á þvi er ung hjón auglýsa eftir barnfóstru til að gæta þriggja sona sinna, og með- al þeirra sem sækir um er Lynn Belvedere. Hjónin halda að þessi Lynn sé kvenmaður en þegar hann birtist renna á þau tvær grfmur. Hann fær bó starfið, og fram- hald myndarinnar' lýsir sam- skiptum hans við fjölskylduna sem eru viðburðarrik og það gengur á ýmsu. Þetta er mjög sniðug mynd sagði Stefán, ,,og ég tel fullvist að fólk komi til með að hafa gaman að snillingnum Belvedere". Með hlutverk Belvedere i myndinni i kvöld fer Clifton Webb, en aðrir aðalleikendur eru Maureen O'Hara og Robert Young. Myndin er 80 minútna löng. gk- Sjónvarp í kvöld kl. 20,35: ## MAÐUR TIL TAKS ## Hinn vinsæli gamanþáttur „maður til taks" er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20.35 i kvöld. — Þátturinn i kvöld er siðasti þátturinn í þessum flokki og hefst á því að söguhetjan Robin er að taka lokapróf i matreiðslu, en hann fellur á prófinu. Rétt um það sama leiti kemur bréf frá móður hans þar sem segir að faðir hans vilji fá hann heim til að taka við starfi i verksmiöju sinni. Og Rob- in ákveður að fara heim. Er nú mikill söknuður rikjandi hjá vinkonum hans sem hann hef- ur leigthjá þegar að kveðjustund- inni kemur. En áður en hann leggur af stað — á heimleið "heim kemur óvæntur gestur i heimsókn, og málin taka nýja stef nu.... Þýðandi þáttarins er Stefán Jökuisson. 18.40 Maria i ballettskólanum Kvikmynd, sem tekin var i ballettskóla Þjóðleikhúss- ins. Aður sýnt i Stundinni okkar 9. febrúar 1969. 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður til taks. Breksur gamanmyndaflokkur. A heimleið Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Rokkhátiðin 1976. Mynd frá hljómleikum i Laugar- dalshöll 1. september siðastliðinn. Þar skemmtu hljómsveitirnar Celcius, Eik, Fresh, Kabarett og Paradis, Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 22.10 Belvedere gerist barnfóstra. Bandrisk gamanmynd frá árinu 1947. Aðalhlutverk Clifton Webb, Maureen O'Hara og Robert Young. Þetta er fyrsta myndin i flokki mynda, sem gerðar voru um þúsund- þjalasmiðinn Belvedere. Ung hjón, sem eiga þrjá óstýriláta syni, auglýsa ett- ir barnfóstru, og meöal umsækjenda er Belvedere. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 17.október 18.00 Stundin okkar.t þessum þætti kynnumst við Vidda og Beggu, sem ætla að kynna Stundina okkar á móti Palla og Sirri. Þau sýna okkur mynd um Molda moldvörpu og danska teiknimynd um skordýr, sem kallast mariuhæna. t seinni hluta þáttarins segir Viðar sögu frá Kina, sýnd verður mynd um Pétur og að lokum 2. þáttur um kommóðukarlinn. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- rfður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Daviö Copperfield Breskur myndaflokkur, by ggöur á sögu eftir Charles Dickens. 4. þáttur. 21.25 Hugsað heim.v Þessa mynd tók Sören Sörenson fyrir aldarfjóröungi 1 sveit- unum við Axarfjörö, Núpa- sveit og Kelduhverfi og við- ar. M.a. eru svipmyndirfrá Jökulsárgljúfrum, Ásbyrgi, Hljóðaklettum og Dettif ossi. Þulur er Pálmi Hannesson, og Helgi Hjörvar les kvæði. 21.55 Frá Listahátið 1976 Sveifla i höllinni — fyrri þáttur. Benny Goodman og hljómsveit hans leika jass fyrir áheyrendur i Laugar- dalshöll. Hljómsveitina skipa auk Goodmans: Gene Bertoncini, Peter Appley- ard, Mike More, John Bunche, Connie Kay, Buddy Tate og Warren Vache. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.40 Að kvöldi dags. Séra Birgir Asgeirsson, sóknar- prestur i Mosfellssveit, flyt- ur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. Nauðungaruppboð sem auglýsl var i 38., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hluta f Eskihlið 22, þingl. eign Alberts Eiðssonar, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 20. október 1976 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð semauglýst var 138., 39. og 411. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta i Eyjabakka 16, talinni eign Jóns A. Einarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veð- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 20. oklóber 1976 kl. 14.00. BorgarfógetaembættiðíReykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hluta i Kötlufelli 3, þingl. eign Stefáns Jónssonar, fer fram eftir kröfu Baldvins Jónssonar hrl. o.fl. á eigninni sjálfri þriðjudag 19. október 1976 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Keykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hluta I Kambsvegi 12, þingl. eign Jóns Franklin, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans o.fl. á eigninni sjálfri miðvikudag 20. október 1976 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var l 81., 83. og 84. tbl. Lögbirtingablaös 1973 á Laugavegi 10, þingl. eign Nesco, h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 19. október 1976 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 38., 39.og41. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hluta i Grýtubakka 32, talinni eign Jónasar S. Astráðsson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik o.fl. á eigninni sjálfri miðvikudag 20. október 1976 kl. 16.30. Borgarf ógetaembættið i Reykjavlk. Sendill Sendisveinn óskast á auglýsingadeild Vis- is. Vinnutimi frá kl. 1-7, eða eftir nán- ara samkomulagi. Upplýsingar i sima 86611. w Oska eftir meðeigenda i 16 tonna bát. Þarf að hafa skipstjórarétt- indi. Uppl. i sima 81485. Rjúpnaskyttur Atlt fyrir öryggið Varmapokinn ávalit fyrirliggjandi Verð aðeins 1.000 kr. Gúmmíbátaþjónustan Grandagarði 13. Simi 14010.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.