Vísir - 16.10.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 16.10.1976, Blaðsíða 13
Umsjón Stefán Guðjohnsen Benedikt og Hannes efstir í undankeppni BR Nú er lokið undankeppni i tví- menning hjá Bridgefélagi Reykjavikur og hefst keppni um meistaratitilinn n.k. fimmtu- dag. A-riðill: 1. Guðmundur Sveinsson — SigurðurSverrisson 240 2. Guðbrandur Sigurbergsson — Jón P. Sigurjónsson 237 13. Helgi Jónsson — Helgi Sigurðsson 234 | B-riðill: 1. Hannes Jónsson — Benedikt Jóhannsson 239 Í2. Einar borfinnsson — . Sveinn Helgason 233 Í3-4. Einar Jónsson — Helgi Jóhannsson 222 C-riðill: 1. Hörður Arnþórsson — bórarinn Sigþórsson 246 2. Magnús Aspelund — Steingrimur Jónasson 3. Högni Torfason — borvaldur Valdimarsson 239 235 Philip Morris i'vrópubikarkeppnin: Sextán efstu pörin spila til úr- slita um meistaratitilinn, 1. Benedikt Jóhannsson — Hannes R. Jónsson 2. Stefán ÍJuðjohnsen — Sfmon Simonarson 3. Guömundur Sveinsson Sigurður Sverrisson 4. -5. Jóhann Jónsson — bráinn Finnbogason 4.-5. Jón Asbjörnsson — Sigtryggur Sigurðsson 6. Hörður Blöndal — bórirSigurðsson 7. Daniel Gunnarsson — Steiínberg Rikarösson 8. Jón Baldursson — Guðmundur Arnarson 696 687 686 685 685 679 671 670 Sigurjón og Gestur efstir hjá TBK Eftir þrjár umferðir er staðan þessi i tvimenningskeppni Tafl- og bridgeklúbbsins: | A-riöill: 1. Sigurjón — Gestur 775 2. Albert — Kjartan 722 3. Ragnar — Sigurður 696 4. Kristján — bórhallur 673 B-riðill: 1. Bernharöur —Július 2. Ingvar —Orwelle 3. Gunnlaugur —Sigurður 4. Björn — bóröur Meðalskor er 630. Spilað er á fimmtudögum Domus Medic<a 751 716 691 673 I briðja umferð PHILIP MORRIS Evrópubikarkeppn- innar var spiluð fyrir stuttu I Ostende i Belgiu. baö vakti at- hygli hversu sterkt mótið var, en 140 pör frá 11 löndum töku þátt i þvi. Röð og stig efstu manna var þessi: 1. Rubin-Spaenhoven, Belgia 6809 2. Clement-de Milleville, Frakkland 6462 3. Dr. og frú Romanet, Frakk- land 6374. 4. Duncan-Short, Skotland 6309. 5. Hackett-Hoffman, England 6249 6. Van Besouw-Kreyns, Holland 6104 Eftir þrjár umferöir er heild- arstaöan þessi: stig 1. A. Brunzell, Sviþjóð 37 EC 2 J. Lindquist, Sviþjóð 37 EC 3. H.Göthe.Sviþjóö, 35 EC 4. A. Morath,Sviþj. 35 EC 5. P.Manhardt,Austurr. 30EC 6. J. Voglsang," Austurr. 30 EC Reynsla var þung á metunum, þegar sigurvegararnir spiluðu viö hinar ungu stjörnur frá Israel, Lev og Levit. Staðan var n-s á hættu og austur gaf. ♦ K-D-4 V K-D-10-7 ♦ 7 A A-K-6-4-3 4 V ♦ 7-6 5 K-G-10-6 D-10-9-8-7-2 4 * 9-3-2 ♦ G-9-4-3-2 4 A-9-8-5-4 4 A-G-10-8-5 V A-8-6 ^ D-3-2 4 G-5 Rubin og Spaenhoven sátu n- s, og Levit og Lev a-v: Austur Suöur Vestur Norður P 1S 2 L 4 G P 5 H P 6 S P P P Opnun suðurs lofaði fimmlit i spaða og norðurhendin virtist þvi kjörin fyrir Blackwood. Vestur trompaði út og sagn- hafi drap i blindum. Næst kom tigulsjö og Levit brast kjark til þess að gefa. bað er augljóst, aö heföi hann gefið slaginn, þá hefði vestur augljóslega spilaö laufi til baka. Austur drap þvi með ás og trompaöi aftur. Sagn- hafi drap heima, trompaöi tigul, fór • heim á hjartaás og tók trompið af austri. Siðan tók hann trompin og hjartaslagina og vestur var i óviðráðanlegri kastþröng i láglitunum. bað er i sjálfu sér engin áhætta, að gefa tigulslaginn, þvi eigi suður tigulkónginn, þá stendur slemman — þrir hjarta- slagir, fimm á spaða, tveir á lauf, einn á tigul og tigull trompaður— Hins vegar ber að lita á það, að I tvimenning getur hver slagur verið dýrmætur, en á móti, aö óliklegt er að allir séu i slemmunni. Frá undankeppni Bridgefélags Reykjavikur. Taiiö frá vinstri: Hannes R. Jónsson, örn Guðmundsson, Benedikt Jóhannsson og Gunnar Guömundsson. brír þeir slðastnefndu hafa marga hildi háð við bridge- borðið, enda gamalreyndir landsliösmenn. B.A. HEFUR STARFSEMI SÍNA Starfsemi Bridgefélags Akur- eyrar er hafin. Aðalfundur félagsins var haldinn 28. september að Hótel KEA. Fyrsta keppni félagsins verð- ur fjögurra umferöa tvimenn- ingskeppnisem hófst þriðjudag- inn 12. október kl. 8. Athylgi skal vakin á þvi að nú verður spilaö i Gefjunarsalnum. Salurinn er mjög bjartur og rúmgóður og loftræsting er þar afar góð. bá verður ákveðinn timi á hvert spil, þannig að keppnin gangi hraöar fyrir sig en verið hefur. Nýkjörin stjórn Bridgefélags Akureyrar er þannig skipuð: bórarinn B. Jónsson formaður, Ingimundur Árnason varafor- maður, Gylfi Pálsson gjaldkeri, Frimann Frimannsson ritari og Stefán Vilhjálmsson áhalda- vöröur. briðjudagskvöldið 12. okt. var spiluð fyrsta umferð i Tvimenn- ingskeppni Bridgefélags Akur- eyrar. Spilað er i 2 16 para riðl- um. Röð efstu para er þessi: 1. Trausti Haraldsson — Höröur Hilmarsson 280 stig. 2. Gunnlaugur Guðmundsson — MagnúsAðalbjörnsson 263stig 3. Soffia Guðmundsdóttir — Disa Pétursdóttir 260 stig. 4. Angantýr Jóhannsson — Mikael Jónsson 257 stig. 5. Stefán Ragnarsson —- Haki Jóhannesson 246stig. 6. Grettir Frimannsson — Ævar Karelsson 245stig. M eðalárangur er 210 stig og er keppnisstjóri sem fyrr Albert Sigurðsson. Ílndanrásir hafnar í eykjavíkurmeistaramóti Undanrásir eru hafnar i Reykjavikurmeistaramóti i tvl- menning og er staðan þessi eftir fyrstu umferð: 1. Magnús Aspelund — Steingrimur JónassonBR 191 |2. Stefán Guðjohnsen — Sfmon Simonarson BR 188 |3. Guömundur Pétursson — ÓliMárGuðmundssonBR 187 4. Egill Guðjohnsen — 185 184 VigfúsPálssonBR 5. Magnús Halldórsson — Magnús Oddsson BDR 6. Gisli Steingrimsson — Tryggvi Gislason TBK 183 7. Hrólfur Hjaltason — Jóhannes Arnason BAK 177 8. Guðmundur Arnarson — Jón Baldursson BR 177 Næst verður spilaö i Vfkinga- sal Hótel Loftleiða n.k. miðviku- dag kl. 20. Mjótt á mununum hjá Breiðfirðingum Orslit f tvimenningskeppni Bridgedeildar breiðfirðinga urðu þessi: 1. Magnús Björnsson — Bene- dikt Björnsson 607 2. Guðjón Kristjánsson — bor- valdur Matthiasson 606 3. Magnús Halldórsson — Magnús Oddsson 591 4. Ólafur Ingimundarson — borst. borsteinsson 583 Aðalsveitakeppni félagsins hefst n.k. fimmtudagskvöld, en spilað er i Hreyfilshúsinu. GUÐMUNDUR OG SIGTRYGGUR HAUSTMEISTARAR B.A.K. Hausttvimenningskeppni er nýlokiö hjá Asunum i Kópavogi | og sigruðu Guðmundur Péturs- ! son og Sigtryggur Sigurösson. Auk verölauna hlutu þeir sæmd- ! arheitið haustmeistarar B.A.K. í 1976. 1 ööru sæti urðu Haukur ; Hannesson og Ragnar Björns- : son, og þriðju Garöar bórðarson og Valdimar bórðarson. Orslit siöustu umferðar urðu þessi: A-riðill: 1. Sigtryggur-Guðmundur 195 2. Haukur-Heiðar 183 3. Garöar-Valdimar 178 4. Guðmundur-Sigmundur 165 B-riðill: 1. borlákur-örn 2. Haukur-Ragnar 3. Armann-Sverrir 4. Jón-borfinnur 191 186 175 166 Næsta keppni félagsins er á mánudag 18. okt. en það er Butlertvimenningskeppni, sem stendur i fjögur kvöld að öllu óbreyttu. Enn eru sæti laus. Keppnisstjóri er Sigurjón Tryggvason. Aöalfundur félagsins var haldinn fyrir skömmu og i stjórn voru kjörnir þessir: Jón Páll Sigurjónsson, form. Oddur Hjaltason, varaform. ólafur Lárusson, ritari Július Snorrason, gjaldkeri ÁKLÆDI FRAMLEIÐUM SÆTAÁKLÆÐI í ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA, ÚRVALSEFNI. PÓSTSENDUM UM LAND ALLT REYNIÐ VIÐSKIPTIN. & HIS - Illlm LÆKJARGÖTU 20. HAFNARFIRÐI _ SÍMI 51511

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.