Vísir - 16.10.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 16.10.1976, Blaðsíða 12
12 c VISIR } V-þýska liftift Dankersen sem hefur dvalið hér á landi að undanförnu er enn ósigrað eftir þrjá leiki. i dag kl. 16 leikur liðið sinn siðasta leik hér á landi, þá gegn úrvalsliði HSl. Tekst HSÍ liðinu að stöðva Dankersen? Myndin er af ólafi Jónssyni I leiknum gegn Fram sem Dankersen vann 14:11. — Ljosmynd: Einar. IÞROTTIR UM HELGINA Laugardagur HANDKNATTLEIKUR: tþrótta- höllin i Laugardal kl. 16. Úrvals- lið HSI-Dankersen. Iþrótta- skemman á Akureyri kl. 16, 2. deild karla KA-Fylkir. íþrótta- húsið á Akranesi kl. 14, 3. deild karla IA-UBK. tþróttahús Haga- skólans kl. 14, Reykjavikurmótið i yngri flokkum. KÖRFUKNATTLEIKUR: tþróttahús Kennaraháskólans kl. 14, Reykjavíkurmótið i m.fl. karla, IR-KR, Valur-Fram. Sunnudagur HANDKNATTLEIKUR: íþrótta- húsið I Njarðvik kl. 14, 3. deild karla UMFN-Afturelding, 2. deild karla, IBK-Stjarnan. Iþrótta- skemman á Akureyri kl. 14, 2. deild karla, Þór-Ármann. Laugardalshöll kl. 14, Reykja- víkurmótið i yngri aldursflokk- um. KÖRFUKNATTLEIKUR: Iþróttahús Hagaskólans kl. 13.30, Reykjavikurmótið i yngri aldurs- flokkum. BADMINTON: Iþróttahús TBR kl. 13.30. Úrtökumótið v/ Norður- landamótsins,keppnii einliðaleik karla og kvenna. Reykjavikurmótinu Ikörfuknattleikverður haldiðáfram ídag.ogþá leiknirtveir leikir í m.fl. karla sem báðir ættu aö geta orðið mjög skemmtilegir. Fyrri leikurinn er milli KR og ÍR, siðari milli Fram og Vals. Þessi mynd er úr leik KR og Fram, þaö er Birgir Guðbjörnsson sem er að skora. — Ljósmynd: Einar. Frá úrslitaviöureigninni i þungavigt á Ólympíuleikunum f Montreal í sumar. Þarna eigast þeir viö kúbumaðurinn Teofilo Stevensen og rúm- viiiniiMircea Simon. Stevcnsson sigruði f 3. lotu á „teknisku" rothöggi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.