Vísir - 16.10.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 16.10.1976, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 16. október 1976 VISIR t dag er laugardagur 16. októ- ber, 290. dagur ársins. Ardegis- flóð i Reykjavik er klukkan 11.34 og siðdegisfUSÖ er klukkan 24.23. APÓTEK Helgar, kvöld og næturþjónusta apóteka i Reykjavik vikuna 8.-14. okt. annast Laugarnesapótek og Ingólfs Apótek. bað apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu I apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjörour — Uarðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. ! Tekið við tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og 1 öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir sfmi 25524. Vatnsveitubilanir stmi 85477. Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnána. Simi 27311 svarar alla virka daga frá^ kl.'l7siðdegistilkl. Sárdegisog á helgidögum er svarað allan sólar hringinn. BELLA i'jis! ég hélt að þetta væri dósin meö smápeningunum. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. ónæmisaögerðir fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum frá klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteirii. '.lidPlEíllt (nlí/Ti ii Reykjavlk — Kopavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. FÉLAGSLlF Jöklarannsóknafélag lslands Fundur veröur haldinn i Tjarnar- búð fimmtudaginn 21. október 1976, kl. 20.30. FUNDAREFNI: 1. Helgi Björnsson, Magnús Hallgrimsson og Sigurður Þórarinsson spjalla um siðasta Skeiðarárhlaup og sýna myndir. 2. Kaffidrykkja. Munið árshátiðina I Atthagasal 13. nóvember. Stjórnin Frá kvennadeild Barðstrendinga- félagsinsi Reykjavik. Munið eftir kaffisölu deildarinnar á morgun sunnud. 17. okt. i Domus Medica kl. 3. Kaffimiðar gilda sem happ- drætti, einnig verður köku- og kertabasar. Allir velkomnir. Ársþing Fimleikasambands Is- lands verður haldið laugardaginn 20. nóvember n.k. i Félagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavikur við Elliðaár. Gögn til sambandsaðila verða send á næstunni. Frá Fimleikasambandi Islands Kvikmyndasýning í MiR-salnum 1 sambandi við Bolsoj-sýninguna i MIR-salnum Laugavegi 178, verður efnt til kvikmyndasýninga nokkra naestu laugardaga. Laugardaginn 16. oktober verð- ur sýnd heimildarkvikmynd um eina af frægustu dansmeyjum vorra tima, Maju Plisetskaju, og þar sést hún I ýmsum af frægustu hlutverkum sínum. Badminton Badmiritonfélag Hafnarfjarðar. Æfingar verða fimmtudaga kl. 18 50, föstudaga frá kl. 21.20. Félags og vallargjald grreiðist við innritun. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Unnið verður alla laugardaga frá klukkan 13.00 til klukkan 17.00 á Kirkjubæ, að basar félagsins sem verður 4. des. GUÐSORÐ DAGSINS: Sá sem elsk- ar bróður sinn, hann er stööugur í Ijósinu og í honum ekkert, leitt hann falls. 1. Jóh er er geti til 2.10 SE3 Mæðrafélagiöminnir félagskonur og aðra á bingóið I Lindarbæ á sunnudaginn 17. oktöber kl. 14.30. Spilaðar verða 12 umferöir. Góðir vinningar. Foreldra- og vinafélag Kópavogs- hælis hefur kynningarkvöld i Bjarkarási laugardaginn 16. okt. klukkan 8.30 eftir hádegi. Frá iþróttafélagi fatlaðra I Reykjavik Sund á vegum félagsins verður i vetur I Sundlaug Arbæjarskóla sem hér segir: A miðvikudags- kvöldum kl. 20-21 og á laugardög- um kl. 15-16. Félagið hvetur fatl- aða til að mæta. — Stjórnin. Laugardagur 16. okt. kl. 13.30. Skoðunarferð um Reykjavik. Leiðsögumaður: Lýður Björns- son, kennari. Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Sunnudagur 17. okt. kl. 13.00 Olfarsfell — Geitháls. Fararstjóri — Hjálmar Guð- mundsson. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Lagt af stað frá Umferðarmið- stöðinni (að austanverðu). Ferðafélag tslands. ÚTIVISTARFERÐ!^ Vestmannaeyjaferð á laugar- dagsmorgun. Upplýsingar og far- seðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6, simi 14606 Laugard. 16/10 kl. 13 Arnarbæli—Vlfilsstaðahlið. Far- arstj. Þorleirfur Guðmundsson Verð 600 kr. Sunnud. 17/10 kl. 13 Vifilsfell — Jósepsdalur. Farar- stj. Þorleifur Guðmundsson. Verð 700 kr. Farið frá B.S.I. vestan- verðu. Frftt f. börn m. fullorðn- um. (Jtivist YMISLEGT Asgrimssafn Bergstaðastræti 74. Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13.30 - 16.00. Landsbókasafn Islands, safnhús- inu við Hverfisgotu. Lestrarsalir eru opnir virka daga frá klukk- an 9-19 nema laugardaga frá klukkan 9-16. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga frá klukkan 13-15 nema laugardaga frá klukk- an 9-12. HAOTBÆll Dregið hefur verið í Happdrætti Hjartaverndar hjá borgar- fógetanum i Reykjavik. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Mazda 929 4 dyra Station nr. 37796 2. Litsjónvarp nr. 54798. 3. Ferðavinningur eftir valdi fyrir 150.000.- nr. 947. Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar, Austurstræti 17 6. hæð. ..Samúðarkort Styrktarfélags"' lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu lélagsins að Háaleitisbraut 13» sirríi 84560. Bókabúð Braga Brynjóllssonar. Hafnarstræti 22. simi 15597. Steinari Waage. Domus Medica. Egilsgötu 3. simi 18519. Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Stcins. Strandgötu 31. simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar. Strandgötu 8-10. simi 51515." Gamaldags grœn kaka 250 g smjörlíki 250 g sykiir 2 egg 1 tsk lyftiduft 1 msk grænn matarlitur möndludropar 2 dl sjóðandi vatn. Súkkulaði eða karamellukrem. Skraut, vanillukjarnar. Hrærið smjörlfkið þangað til það verður lint. Látið sykur saman við og hrærið vel. Setjið eggin út I. 1/2-1 i senn, hrærið vel á milli. Setjið matarlit og möndludropa út I deigið. Hafið frekar sterkan möndlukeim. Sigtið saman hveiti og lyftiduft. Setjið heitt vatn og þurrefni til skiptis út I deigið, blandið saman með sleikju. Aðgætið hvort möndlubragðið sé nógu rikjandi. Setjið deigið I vel smurt, hveiti-stráð hring- form og bakið við ofnhita 180 gráöur C í um það bil 45 mínút- ur. Setjið súkkulaði eða kara- mellukrem á tertuna. Skreytið, til dæmis með valhnetukjörn- um. Ums'ión: Þórunn I. Jónatansdótth £r lítið pláss í ísskápnum? - notaðu þá Agfa fílmu — Hana þarf ekki að geyma í ísskáp fyrr en að ástimplaðri dagsetningu lokinni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.