Vísir - 16.10.1976, Síða 12

Vísir - 16.10.1976, Síða 12
V-þýska li&iö Dankersen sem hefur dvaliö hér á landi aö undanförnu er enn ósigraö eftir þrjá leiki. t dag kl. 16 leikur ii&iö sinn sföasta leik hér á landi, þá gegn úrvalsli&i HSt. Tekst HSl liöinu aö stööva Dankersen? Myndin er af Ólafi Jónsáyni í leiknum gegn Fram sem Dankersen vann 14:11. — Ljósmynd: Einar. Reykjavlkurmótinu Ikörfuknattleikveröur haldiöáfram f dag.og þá leiknir tveir leikir f m.fl. karla sem báöir ættu aö geta oröiö mjög skemmtilegir. Fyrri leikurinn er milli KR og ÍR, slöari milli Fram og Vals. Þessi mynd er úr leik KR og Fram, þaö er Birgir Gu&björnsson sem er aö skora. — Ljósmynd: Einar. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugardagur HANDKNATTLEIKUR: tþrótta- höllin i Laugardal kl. 16. Urvals- lið HSt-Dankersen. tþrótta- skemman á Akureyri kl. 16, 2. deild karla KA-Fylkir. tþrótta- húsið á Akranesi kl. 14, 3. deild karla IA-UBK. tþróttahús Haga- skólans kl. 14, Reykjavikurmótið i yngri flokkum. KÖRFUKNATTLEIKUR: Iþróttahús Kennaraháskólans kl. 14, Reykjavíkurmótið í m.fl. karla, IR-KR, Valur-Fram. Sunnudagur HANDKNATTLEIKUR: Iþrótta- húsið i Njarðvik kl. 14, 3. deild karla UMFN-Afturelding, 2. deild karla, IBK-Stjarnan. Iþrótta- skemman á Akureyri kl. 14, 2. deild karla, Þór-Armann. Laugardalshöll kl. 14, Reykja- víkurmótið i yngri aldursflokk- um. KÖRFUKNATTLEIKUR: Iþróttahús Hagaskólans kl. 13.30, Reykjavikurmótið i yngri aldurs- flokkum. BADMINTON: Iþróttahús TBR kl. 13.30. Úrtökumótið v/ Norður- landamótsins.keppni i einliðaleik karla og kvenna. Frá úrslitavlöureigninni I þungavigt á Ólympiuleikunum i Montreal I sumar. Þarna eigast þeir viö kúbumaöurinn Teofilo Stevensen og rúm- eninn Mircea Simon. Stevensson sigraöi í 3. lotu á „teknisku” rothöggi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.