Vísir - 21.11.1976, Blaðsíða 2
2
Sunnudagur 21. nóvember 1976 visra
„Þjónustan
við aldraða
er illa
skipulögð"
Vift cruin illa búin undir þær breytingar sem eru að gerast á
” fjölskylduforminu.
L,n aldamót verftur fimmtungur þjóftarinnar 67 ára og eldri.
A Húsnæði hjúkrunardeildanna var yfirleitt hannað fyrir aðra
^ starfsemi.
£ Undirmannaftar deildir og stór hluti starfsfólksins ófaglært.
4Þ U0-U5 sjúklingar I húsrými sem nægir fyrir 80.
0 Engin stofnun vill taka vift eiiiæru fólki.
Samræma þarf félagslega og heilbrigftisfræðilega þjónustu
vift aldrafta.
Okkar kynslóft mun ekki sætta sig vift þaft öngþveiti sem rfkir
I málefnum aldraftra, þótt aldamótakynslóftin geri þaft.
„Vandinn er fyrst og fremst
fólginn f því að heildarheil-
brigftisþjónustan vift aldrafta er
illa skipulögft. Þegar litift er til
reynslu nágrannaþjóða okkar i
þessum efnum, kemur I ljós, aft
þegar samræmd skipulagning
kemur til, styttast biftlistar
hjúkrunarheimilanna, án þess
aft rýmift sé aukift,” sagfti Þór
Halldórsson læknir er Visir
ræddi vift hann um þann þátt
vandamála aldraðra sem snýr
að heilbrigftisþjónustunni, en
Þór er yfirlæknir á tveim
hjúkrunardeildum aldraftra,
Sólvangi f Hafnarfirfti og
öldrunardeild Landspitalans
vift Hátún.
Þróunin svipuð, en
seinni
„Heilbrigöisþjónustan viö
gamla fólkiö hefur þróast á
svipaöan hátt hjá okkur og hjá
nágrannaþjóöum okkar, en viö
erum þó talsvert á eftir þeim á
flestum sviöum”, sagöi Þór.
„Ætli viö séum ekki svona 15-20
árum á eftir hinum Noröur-
löndunum og Bretlandi, svo
dæmi séu nefnd.
Þróun heilbrigöismála aldr-
aöra er nátengd félagslegu
þróuninni. Hún er bundin iön-
væöingu og tilflutningi fólks úr
dreifbýli i þéttbýli. Samfara
þessari þróun hefur oröiö breyt-
ing á fjölskylduuppbygging-
unni. Stórfjölskyldan hverfur og
i staöinn kemur kjarnafjöl-
skyldan meö aöeins tveim kyn-
slóöum. Þriöja kynslóöin veröur
utanveltu og einangrast.
Þaö hefur litiö veriö hugsaö
um þetta atriöi fyrr en á siöustu
árunum. Viö erum enn mjög illa
undir þessar breytingar búin
hér á landi. Þegar svo þaö bæt-
ist viö aö hlutfall aldraöra fer
vaxandi miöaö viö heildaribúa-
fjöldann, veröur vandinn enn
meiri.
Hér á landi var gamalt fólk
tæp 8% ibúanna áriö 1973. A
sama tima var hlutfall aldraöra
I nágrannalöndum okkar
11-12%. Þessi mismunur veröur
sennilega aö hluta skýröur meö
hærri fæöingartölu hér á landi.
Sviar reikna meö auknu hlut-
falli aldraöra fram undir alda-
mót, en þá komi jafnvægi. Ef
viö höldum sömu þróunarbraut-
ina, sem allt hendir til aö við
gerum, veröur hlutfall aldraðra
komið upp I 15 til 20% áður en
jafnvægi veröur komiö á”.
Öldrunarlækningar
stór þáttur heilbrigðis-
þjónustunnar
„Oldrunarlækningar eru ung
sérgrein innan læknisfræðinnar
og flokkast sem hliöargrein úr
lyflæknisfræöinni á hliöstæöan
hátt og barnalækningar. A efri
árum haga sjúkdómar sér nokk-
uö ööruvisi en i yngri aldurs-
flokkum, einnig er tiöni vissra
sjúkdóma mjög tengd aldurs-
flokkum.
1 öldrunarlækningum er mikil
áhersla lögö á endurhæfingu og
lausn félagslegra vandamála
sem eru mjög nátengd heilsu-
farslegum vandamálum þess-
ara sjúklinga. A almennum
sjúkrahúsum er þessi siöast-
Svona þröngt er bekkurinnsetinn á sumuni sjúkrastofunum I þeim hluta Sólvangs sem ekki hefur verift
endurnýjaftur.
-
■É
VÍSIR
Ctgefandi: Reykjaprenthf.
Framkvæmdastjóri: Davíft Guömundsson.
Ritstjórar: Þorsteinn Pállsson, ábm.
óiafur Ragnarsson
Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guftmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guftmundur Pétursson. Um-
sjón meft helgarblafti: Arni Þórarinsson. Blaftamenn: Edda Andrésdóttir, Einar K. Guftfinnsson,
Guftjón Arngrlmsson, Kjartan L. Pálsson, óli Tynes, Rafn Jónsson, Sigurveig Jónsdóttir. Akur-
eyrarritstjórn: Anders Hansen. tþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Utlitsteiknun : Jón ósk-
ar Hafsteinsson, Þórarinn J. Magnússon. Ljósmyndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson.
Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurftsson. Dreifingarstjóri: Sigurftur R. Pétursson.
Auglýsingar: liverfisgata 44.S!mar 11660, 86611
Afgreiftsla: Hverfisgata 44. Slmi 86611
Ritstjórn: Sfftumúla 14.Sfmi 86611, 7 llnur
Akureyri.Simi 96-19806
Askriftargjald kr. 1100 á mánufti innanlands.
Verft I lausasölu kr. 60 eintakift.
Prentun: Blaftaprent hf.
Áskriftarsími Vísis er 86611
Hringið strox og tryggið ykkur eintak
af Visi til lesturs hvern dag vikunnar
fyrir aðeins 1100 krónur ó mónuði
i