Vísir - 21.11.1976, Blaðsíða 14

Vísir - 21.11.1976, Blaðsíða 14
Sunnudagur 21. nóvember 1976 VISIR Viðtal: Halldór Ingi Andrésson Jakob Frimann Magnússon heitir einn af fremri tóniistarmönnum okkar islendinga. Jakob er iiklega þekktastur fyrir hlutdeild sina i hljómsveitinni Stuömenn sem á undanförnum tveimur árum hefur veriö afar vinsæl hér á hljómplötunum „Sumar á Sýrlandi” og „Tivoli”. Auk þessara tveggja breiðskifa hafa komiö út tvær litiar plötur frá Stuömönnum, „Honey WiII You Marry Me?” og „Gjugg I borg”. En Stuðmenn eru ekki þeir einu sem Jakob hefur leikiö meö. Jakob er reyndar tiltöiuiega nýr i þessum islenska poppheimi, en hann byrjaöi I annarri útgáfunni af Rifsberja áriö 1972 ásamt Þórði Árnasyni, Gylfa Kristinssyni, Tómasi Tómassyni og Dave Dufort. Eftir áramótin 1972-73 hætti Rifsberja og tilstóö aö stofpa nýja hljómsveit skipaöa Jakobi, Tómasi, Magnúsi Magnússyni (fyrr- um Tatara og Eikarlim) og Magnúsi Kjartanssyni sem sungiö haföi meö Rifsberja nokkur siöustu skiptin I staöGylfa. Ekkert varö reyndar úr þessum hljómsveitarsoöningi, en þeir Jakob og Tómas fóru i þess staö til Bretlands, og var Jakob strax kominn f hljómsveit þar i mai 1973. Hljómsveit þessi bar nafniö Madrigal og var Jakob i henni þar til f október sama ár. Þá skipti sú hljómsveit um nafn og náöi vinsældum undir nafninu Merlin. Næsta hljómsveit sem Jakob lenti f var hljómsveit Long John Baldrys. Þetta var tfu manna lið> meö tveim hljómborösleikurum, tveim gitarleikurum, bassa-og trommuleikara, þrem söngkonum auk Baldry. Flash var næsta hljómsveit Jakobs. Þar kynntist hann hljóöfæraieikurunum John Gibling og Preston Ross Heyman. Auk þeirra voru i hljómsveitinni hjónin Peter Banks og Sidney Jordan, en Peter Banks var eitt sinn gitaristi Yes. Haustið 1974 gengur Jakob svo til liös viö Kevin Ayers & Soporifics ásamt tveim hljóöfæraleikur- um úr hljómsveit Baldrys. A sama tfma var Jakob lfka meölimur I islensku hljómsveitinni Change. Voriö 1975 er Jakob aftur farinn aö leika meö Long John og er nú stofnuð hljómsveitin River Band. River Band kotn hingað til lands þaö sumar og lék viöa um land ásamt Stuðmönnum scm þá voru aö gefa út fyrri breiöskifu sína. Jakob heldur aftur utan eftir þetta tslandsævintýri en kemur aftur heim aö vörmu spori, nú meö eigin hljómsveit, White Bachman Trio. WBT feröaöist lika um landiö ásamt Stuömönnum i ágúst 1975. Eftir þann túr héldu þeir fjórir John Gibling, Preston Ross Hayman, Alan Murphy og Jakob til Hollywood og byrjuðu aö taka upp væntanlega hljómplötu. Þessi hljómplata kom reyndar aldrei út en nú er aö koma á markaðinn hér plata frá Jakobi sjálf- um sem æxlaðist út úr þessum upptökum. Viötal þaö sem hér fer á eftir var ge'rt kvöidiö áöur en Jakob flaug utan til aö leggja siöustu hönd á plötuna. inn hófst, mér hafði seinkað i um það bil 2 vikur. Ég fór beint norður eftir að mér hafði verið sagt að þetta yrði allt i lagi, þessi fyrsta helgi yrði dálitið erfið, „bara að standa sig strák- ar”. Siðan, á fyrsta ballinu, kynnti ég eftir að White Bach- man Trió höfðu leikið nokkur log: „Jæja góðir gestír, þá er hingað kominn hinri 'bráðsnjálli galdramaður Baldur Brjánsson, en siðan mun diskótekið Áslák- ur annast skemmtunina að þvi loknu....” og svo kom eitthvert bla-bla. Nú það kom ekkert diskótek, enginn Baldur Brjáns- son og engin Steinunn Bjarna- dóttir, og það var enginn mætt- ur af þeim sem voru auglýstir og fólkið náttúrlega óánægt. Vegna þess hve mér seinkaði til landsins hafði Baldur 'farið til útlanda og Demant hf. ráöið As- lák eitthvað annað, en þeir bara þorðu ekki að segja okkur þetta. Það var hreint klúður af Dem- ant hf. að standa ekki betur að þessu. Þó þessi túr hafi kannski ekki verið sá öruggasti, þá var þó allt á hreinu með dagskrána og bandið (Stuðmenn), mun heil- steyptara nú en nokkru sinni fyrr, enda hafa menn þroskast á þessum tima. Reyndar komu fyrir smá- vandræði á Hótel Sögu. Stefnan var að geta prófað hljómgæði staðarins og tækin, sem voru öll lánstæki, upp úr klukkan þrjú um daginn. En vegna þess að BSRB var á ráðstefnu til klukk- an hálfsjö, mátti lita pung- sveitta Stuðmenn setja upp hljóðfæri og skreytingar til klukkan níu um kvöldið óg þar fyrir utan var söngkerfiö sem viö notuöum þaö kvöldið algert rusl. Spíritistaplata Ertu ekki búinn aö vera ó- skaplega lengi meö þessa plötu? Tja, ég er kominn rétt I hundrað tima, sem telst varla mikið núorðið. Spilverkið er til dæmis búið að vera tvö hundruð tima og Jóhann G. tvö hundruð og fimmtiu. Annars dreifist þetta nokkuð. Ég notaði þrjú lög sem ég gerði i Hollywood með White Bachman Trió i fyrra. Nokkrum af þeim lögum sem við tókum upp^þar tók ég svo upp aftur núna, þvi maður hefur aðra tilfinningu fyrir þessum hugarfóstrum nú en þá. Ég kvaddi Hvitárbakkatrióiö svo aftur til leiks i London i fyrravetur og svo var það mein- ingin að ljúka henni strax og ég með Preston og John, i plötu- upptökum, eitthvað fyrir Anchor Records, ég man ekki hvað. Eftir það brá ég mér til Evrópulandanna, fór til Frakk- lands, Þýskalands Belgiu og Hollands og hvildi mig fyrir Stuðmannatúrinn. Ég kom svo hingað heim I lok ágúst og byrj- aði aftur i skólanum og skrapp svo út aftur til þess að taka meira upp. Hvenær er þessi tónlist sem þú kemur meö á þessari plötu samin? — Mest af henni er samið i fyrra eftir að Hvitárbakkaband- ið var sett á laggirnar. Það efni sem ég hef samið siðan set ég bara á næstu plötu. Annars er komið of mikið efni á þessa plötu, eða um sextiu minútur, ég býst við að reyna að stytta eitt- hvað, spila kafla bara. A plötunni skiptast á nokkuð þungir kaflar og létt lög. Ég hef alls ekki gert þessa plötu með sölumöguleika sem leiðarljós, þvi ég trúi þvi aö ef plata er veí unnin og góð þá spili hún sig inn i fólkið. (Það er nokkuð til i þessu, alla vega veit ég um nokkuð marga sem hafa reynt að ná i „Lifun” Trúbrots t.d. — höf.) A plötuna hef ég lika reynt aö fá gott lið en á plötunni er t.d. Preston og John úr Hvitár- bakkabandinu, en Preston leik- ur núna með Gonzales og Brand X úti, og John með John Grim- aldi Band. Neil Hubbard leikur á gitar en hann var I Kokomo og Grease Band, Þórður Árnason sem var I Complex og fleiri góð um islenskum hljómsveitum, hann leikur á sólógitar i nokkr- um lögum, Bernie Holland leik- ur lika á gitar, hann er t.d. i Hummingbird, Alan Spenner, bassaleikari og John Susswell, trommuleikari leika nú með Kokomo. Meðal bakradda veröa Jóhann Helgason, Halldór Kristinsson, Gylfi Kristinsson, Finnur i Cabarett, Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnars- son, Snæfriður Stefánsdóttir sóp ransöngkona, Jóhanna i Diabol- us, Helga Möller og faðir minn Magnús Guðmundsson, en hann söng eitt sinn inn á breiðskifu nokkra glúntasöngva. Andi plötunnar. Þaö hefur komiö fram aö þráöurinn i textum plötunnar veröi um spiritisma? — Aðalsögupersónan er rammislensk sjóarahetja, sem er af sjóurum komin. Hann lendir i hinum mesta sjávar- Stuðf lokkurinn! — Stuðmannatúrinn siðasti var kynning á væntanlegum frambjóðendum Stuðflokksins sem mun bjóða fram við næstu kosningar. Þess vegna hef ég verið sendur út af örkinni til þess að nema það sem nema þarf hjá Ólafi Ragnari Grims- syni i Háskólanum, en hann var, eins og flestir vita, nokkurs kon- ar amma Framboösflokksins. Stefnan er annars aö koma Stuðmanni á þing og þegar hef- ur verið ákveðið að Tómas M. Tómasson veröi i framboði i Reykjaneskjördæmi og Valgeir Stuðjónsson i framboöi i Aust- fjarðakjördæmi. Drög að mál- gagni flokksins, Stuðviljanum, liggja fyrir, en Stuðjón, faðir Valgeirs, mun veröa ábyrgðar- maður og nokkurs konar útgef- andi þess. Stefna og markmið flokksins er fyrst og fremst aö hreinsa til I rikjandi kerfi.Umbylta þvi sem þarf að umbylta og læöa að létt- leika og kveöa niður leiðinda- seggi á alþingi sem þvaöra tim- unum saman um óþörf mál og gleyma þvi sem máli skiptir. Nafnið Stuðflokkurinn; varð fyrir valinu af þvi að hér er nafn sem hefur fjölþætta mein- ingu. 1 orðabókum kemur fram að stuð merki móðgun, högg, eða aö særa. Stuð er afl sem get- ur rótað til og bylt um. Flokkurinn mun að sjálfsögðu beitá sér fyrir nýjum isma, sem kynntur verður um leiö og „Stefnan ei r að koma Stuðmanni i á bi Ina" Viðtal við Stuðmanninn Jakol 51 > Magnússon flokkurinn kemst til valda i þjóðfélaginu. Ný trúarbrögö verða lögð til grundvallar og hefur i þau verið sullaö saman úr hinum ýmsu trúarbrögöum heims svo sem Baptisma, Scientológik, Trans- cendental Meditation, Bahái, indverskum trúarbrögðum og fieira. 1 Stuðmannatúrnum afstaðna var verið aö kynna væntanleg andlitsem koma til með að taka völdin i sinar hendur. i Annars byggjum við grund- völl okkar aöalléga á svæðinu i kringun^ Neskaupsstað, i tilefni sælla minninga frá i fyrrasum- ar. Stuðmannatúrar (Jt var hverju þar? — Bandið floppaði alveg hryllilega þar i fyrra. Þaö mættu allir sauðdrukknir til leiks og menn áttu I vök að verj- ast fyrir brjáluðum sauð- drukknum gestum sem höfðu orðið fyrir hinum mestu von- brigðum meö frammistööu bandsins. Þessi fyrsta helgi fór alger- lega i klúður. Þaö var auglýstur heiil heliingur af atriöum sem áttu aö koma fram en komu ekki. Ég kom lika ekki til landsins fyrr en á föstudeginum sem túr- væri búinn I prófunum siðastlið- ið vor og setja hana á sumar- markaðinn, en þá óskuðu Stuð- menn eftir að taka upp „TIvoli” fyrst, þar sem það féll betur að dagbók þeirra, þar sem þeir voru nýbúnir með Spilverks- plötu (þannig aö búast má við Spilverksplötu og Stuðmanna- plötu til skiptis?). Þannig að þessi plata min fer inn á hinn troöna jólamarkað. Ég var eftir i London I tvær vikur eftir að Stuðmenn fóru heim með „Tivoli” I sumar og vann þar viö að taka upp fleiri grunna, bæta ofan á („óver- dubba”) og svona ýmislegt, auk þess sem ég var i spilamennsku háska og uppgötvar allt i einu að hann er ekki lengur meðal vor. Þetta er svona kómisk og tragedísk lýsing á æviskeiði þessa manns, aðallega þó eftir aö jarðvistinni lýkur. Þá fer hann á annað tilverustig og sér sitt lif I dálitið nýju ljósi og sér það sem skipti sköpum i lifi hans. Það felst auövitað i þessu spiritismi, ég hafði gott sam- band við manninn sem varð kveikjan að þessum hugarburði minum. Ég hef oft verið á mið- ilsfundum og fyrirhitt ýmislegt fólk sem undirstrikar sannfær- ingu mina, og ég þykist nokkuð hafa fyrir mér i þessum efnivið. Platan má verða til þess að fólk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.