Vísir - 21.11.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 21.11.1976, Blaðsíða 13
Samantekt: Árni Þórarinsson Seinni hluti Samkvæmisgestur fleygir sériít um glugga á efstu hæö skýjakljúfs- ins sem er miöpunktur jólamyndar Austurbæjarbiós, „The Towering Inferno.” John Cazale og AI Pacino leika sérkennilega bankaræningja I .,,Dog Day Afternoon.” lönabíó 3*3-11-82 JÓLAMYND Tónabiós veröur aö öllu forfallalausu upphafiö aö hinni makalausu endurreisn Bleika pardusins, „The Return of the Pink Panther” eöa „Bleiki pardusinn snýr aftur”, sem notið hefur gifurlegra vin- sælda viöa um lönd, og hafa fleiri myndir veriö gerðar i framhaldi af velgengni þess- arar. Þaö er Peter Sellers sem eins og áður, leikur hrakfalla- bálkinn og rannsóknarlögreglu- manninn Clousót, en leikstjóri er Blake Edwards. Af öörum myndum Tónabiós sem væntan- legar eru má nefna: Tv^er nýjustu James Bond- myndirnar, — „Live and Let Die” og „The Man with the Golden Gun” (leikstj. Guy Hamilton) með Roger Moore i aðalhlutverkinu. „Love and Death”, nýjasta og að margra dómi besta mynd Warren Oates og Isela Vega I „Bring Me the Head of Alfredo Garcia.” grinistans bandariska Woddy Allen, þar sem hann skopstælir meistara eins og Bergman og Tolstoi. „Þúsund og ein nótt’ i lit- gáfu Pier Paolo Pasolinisáluga. „Bring Me the Head of Alfredo Garcia” eftir 8am Peckinpahmeð Warren Oates, — allblóðug ofbeldisstúdia. „Rollerball”, hörkuleg framtiðarsýn, leikstýrt af Norman Jewison með James Caan i aöalhlutverki. „Juggernaut”, hressileg hasarmynd, með Richard Harris og Omar Sharif.leikstýrt af þeim ágæta paródista Richard Lester. „Shout at the Devil” er einnig hasarmynd með Lee Marvin og Roger Moore.stjórn- aö af Peter Hunt. „Death Race 2000”, er vin- sæl kvikmynd vestanhafs meö miklum kappaksturssenum, gerist áriö 2000 i fasistisku þjóð félagi sem einu si'nni var Bandarikin. Leikstjóri er Paul Bartel. Myndin hefur hlotið misjafna dóma. önnur mynd um mikinn eltingaleik á bilum, sem nýtur klassiskra vinsælda hjá töffur- um i hópi biógesta, er „Gone in 60 Seconds”. Höfundur er II.B. Halicki. Some Like it Hot, hin ágæta gamanmynd Billy Wilders verður endursýnd, en i aðalhlutverkum eru Marlyn þvi hvort hún fær náð fyrir aug- um siðferðiseftirlitsins. Aðrar myndir sem Tónabió er með i takinu til lengri tima eru t.d. Oscarsverðlaunamyndin ,,0ne Flew Over the Cuckoo’s Nest” Roger Moore Iham i „The Man With theGolden Gun”. Monroe, Jack Lemmon og Tony Curtis. „Fists og Fury”, karate- mynd með Bruce Lee. Þá má geta þess að Tónabió hefur keypt þá frægu „djörfu” mynd „The Story of O”, sem er afkvæmi sömu manna og „Eammanuelle”, en nú veltur á eða „Gaukshreiðrið” stjórnaö af Milos Forman, meö Jack Nicholsson, „Buffalo Bill and the Indians”, stjórnað af Robert Alyman, með Paul Newman og „ApocalypseNow”, hin glænýja mynd Fracis Ford Coppola um Vietnam með Marlon Brando i aðalhlutverki. -13-84 AUSTURBÆJARBIÓ er ný- búið að gera samning um nýjar kvikmyndir, og eins og fram hefur komið i frétt i Visi er þeirra á meðal sú fræga Water- gatemynd, „All the President’s Men” með Robert Redford og Dustin Hoffman i hlutverkum blaðamannanna Bob Woodward og Carl Bernstein, en leikstjóri er Alan Pakula, sem m.a. hefur gerttværúrvalsmyndir sem hér hafa verið sýndar, „Kute” og „The Parallax View”. Þessi mynd, sem byggð er á sam- nefndri bók þeirra Woodwards og Bernsteins, veröur tekin til sýninga eftir áramót. Jólamynd Austurbæjarbiós verður hins vegar „The Towering Inferno”, sem talin er hvaö best hamfara- myndanna svokölluðu, og er leikstýrt af John Guillermin, sem nú stjórnar endurmyndun „King Kong’M aðalhlutverkum eru Steve McQueen og Paul Newman. Af öðrum myndum Austurbæjarbiós má nefna: Oscarsverðlaunamyndina „Alice doesn’t Live here Any- more" með Ellen Burstyn og Kris Kristofferson, en leikstjóri er Martin Scorsese (Mean Streets, Taxi Driver.) „The Prisoner of Second Avenue” er gerð af Melvin Frankog er meö Jack Lemmon og Anne Bancroft i aðal- hlutverkum. „Lisztomania” er glæný, geggjuð mynd eftir þann mis- tæka snilling Ken Russell (Women in Love, Djöflarnir, The Music Lovers) og sýnir tón- skáldið Franz Liszt i nýju ljósi. Titilhlutverkiö leikur popp- söngvarinn Roger Daltrey (Tommy). „Seven Beauties” eftir hinn nýja meistara italskrar kvik- myndagerðar, Linu Wertmuller með Giancarlo Giannini og Fernando Rey i aðalhlut- verkum. Margir telja þetta bestu mynd Wertmullers til þessa. „The Outlaw Josey Wales” er nýjasta mynd hins vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Þetta er vestri með Eastwood sjálfum i aðalhlutverki. „Dog Day Afternoon”, gerð af Sidney Lumet, með A1 Pacino i aðalhlutverki er ein best sótta myndin viða um lönd um þessar mundir. Loks má geta „Operation Daybreak” um morð kunns nasistaforingja, Reinhard Heydrichs, (leikstj. Lewis Gil- bert, aðalhl. Timothy Bottoms), glænýja mynd um hljómsveit- ina Led Zeppelin, gamansaman vestra „The Great Scout and Cathouse Thursday” (leikstj. Don Taylor.aöalhl. Lee Marvin, Oliver Reed), „Drum”, fram- haldiö af „Mandingo” með Warren Oates og Ken Norton,’ itölsku sakamálamyndina „Verdict” með Sophiu Loren og Jean Gabin, ;,The Drowning Pool”, byggð á einni hinna ágætu leynilögreglusagna Ross Macdonalds,meðPaulNewman i hlutverki einkaspæjarans Lew Archersem i myndunum nefnist Lew Harper, og nýja „Nobody- mynd” meö Terence Hill. í SÍÐASTA Helgarblaði var greint frá nokkrum þeirra kvikmynda sem fjögur bióanna á Reykja- vikursvæðinu, — Stjörnubió, Nýja bió, Hafnarbió og Laugarásbió — munu bjóða biógestum upp á næstu mánuðina. i þessari síðari grein segjum við svo frá góðgætinu sem Háskólabió, Tónabió og Austurbæjarbió munu sýna á næstunni. Borgarbió á Akureyri mun væntanlega einnig frumsýna nýjar myndir og verður frá þvi skýrt i Visi þegar þar að kemur. —AÞ HASKOLÁBIO simi 27110 -«■ Peter Sellers mun væntan- lega fara á kostum 1 „Soft Beds — Hard Battles”, sem sýnd verður fyrir jól. „ACES High” er stríösmynd úr fyrri heimsstyr jöldinni, leikstýrð af Jack Gold, og meö Malcolm McDowell, Christopher Plummer og fleiri úrvals- leikurum. „The Tenant” er nýjasta snilldarverk hrollvekjumeist- arans Romans Polanskis, sem einnig leikur aðalhlutverkið. Þessi mynd hefur fengið afar góða dóma. „Mahogany” er vinsæl mynd með Diana Ross, söngkonu og leikkonu, — ein best sótta myndin vestanhafs á árinu. „Nickelodeon” eftir Peter Bogdanovic er svo ný aö ekki er farið að frumsýna hana erlendis enn, en Háskólabíó er búið aö kaupa hana. Hún fjallar um bernsku bandariskrar kvik- myndagerðar i Hollywood. Og þá fáum við ekki sist að sjá kvikmyndina eftir sögu þýska nóbelshöfundarins, „Ærumissi Katrinar Blum”, sem lesin var i útvarp á liönum vetri, og byggð er á sannsögulegum atburðum. Að öðrum myndum Háskóla- biós má nefna „Marathon Man” með Laurence Olivier og Dustin Hoffman, ,,,Russian Roullette” „The Voyage of the Damned” og „Lipstick”, gerð af Lamont Johnson, og fjallar um nauðgun og afleiðingar hennar fyrir þá konu sem fyrir henni verður. Aðalhlutverk leikur Margaux Hemúigway. HASKÖLABIÓ er að vanda með röð af hnýsilegum myndum og likur benda til að jólamyndin I ár verði „Bugsy Malone”, ein umtalaðasta kvikmynd ársins. „Bugsy Malone” er „gangster- mynd” alveg af sérstöku sauða- húsi, þvi öll hlutverkin eru leikin af krökkum, og i stað blóös flýtur rjóminn. Myndin segir frá átökum glæpaforingja, og er sögð i senn afar sérstæð og bráð- skemmtileg. Leikstjórinn er breskur, Alan Parker, en meðal leikenda er t.d. Jodie Foster.sem islenskir sjónvarpsáhorfendur þekkja sem Addie Prey i Malcolm McDowell, Christopher Plummer og Peter Firth I „Aces þættinum „Paper Moon”. Af High.” öðrum væntanlegum myndum Háskólabiós má nefna: „Black Sunday”, gerð af John Frankenheimermeð Rogert Shaw og Bruce Dern. Þetta er glæný mynd og er forvitnilegt að sjá hvort Frankenheimer er þar i jafngóðu formi og i „French Connection II”. „Greifinn af Monte Christo”i nýrri útgáfu meö Richard Chamberlain i aðalhlutverki. ,,A Bridge Too Far” er ný stórmynd, gerð af Richard Atten- borough og byggð á bók eftir Cornelius Ryan. Meðal leikenda eru Dirk Bogarde, James Caan, Sean Connery, Gene Hackman, Michael Caine og margir fleiri. Siðasta mynd meistara Lucino Visconti „Violence and Passion” með Burt Lancaster. Skerst í odda meö glæponunum I „Bugsy Maione. VISIR ' Sunnudagur 21. nóvember 1976 w w HVAÐ BJOÐA BIOIN UPP A I VETUR?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.