Vísir - 21.11.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 21.11.1976, Blaðsíða 7
7 VTSIH Sunnudagur 21. nóvember 1976 „íG TRUI A SATAN" — rœtt við ungcm satanista, galdramann og myndlistarmann, Ómar Stefónsson eyðir allri myndrænni og rökrænni hugarstarfsemi, þannig að heimurinn, blekk- ingin hverfur, þá fer galdra- maðurinn alveg öfugt að. Hann vinnur Ut á við. Eyðir sannfæring min að það sem heldur mér við að stúdera galdur sé minn verndareng- ill. Ég veit að á bak við þetta stendur verndarengill, sem er minn raunverulegi vilji, Þessa teikningu rissaöi ómar upp á mcðan samtalinu stóð, en hún er gerð eftir upprunalegri mynd franska listamannsins og galdra mannsins Eliphas Levi, og sýnir Bafometh (sem er annað heiti Satans), sem sagt er að musterisriddarar miðalda hafi dýrkað. Myndin er duifræðilegur lykill að tilverunni. Geitin er tákn einstaklingsins, og Satan birtist í mynd geitar”, segir ómar. ,,A myndinni eru sýndar kynorkustöðvarnar sjö, og I enni er auga Siva, hiö indverska Ajna Chakra, sem er orkustöð vits- muna. Þegar auga Siva opnast á veröldin að eyðast. Hinn þriofni snákur táknar uppvakning kynkraftarins (stafur Hermesar). Hin tvö snúnu horn merkja fullnýtingu kynkraftarins I efstu orkustöö- inni, Sahasrara,sem sýnir hina magisku formiilu um jafnvægi eða l-f(-i-l) =0. A vinstri hendi stendur Coagula, sem merkir storknun eða röðun tilverunnar niöur ikerfi. Vinstrihönd er tákn kvenaflsins. A hægri hönd, sem er tákn karlaflsins, stendur Solvc, sem merkir lausn, magia. Eliphas Levi lést 1875, —sama áriö og Aleistcr Crow- ley fæddist, en Crowley hélt þvi fram að hann væri Levi endurholdg- aður.” blekkingu skaparans með þvi aö skapa aðrar blekk- ingar istaðinn.En um leið er mikilvægt að hann eyðileggi jafnóðum þær blekkingar sem hann skapar. Annars gæti farið illa”. En hvað er það sem beinir honum út á þessa braut? ,,Ég á erfitt með að greina frá þvi”, segir hann, „Ég geng að visu með þá róman- tisku hugmynd um sjálfan mig að ég sé mjög hratt að endurlifa það sem ég upplifði i fyrri tilvist. Menn brosa nú yfirleittúti annað þegar þeir heyra þetta. A ég aö kalla þetta guðlegan vilja? Stund- um er þetta lika kallað yfir- sjálf. En það er eindregin minn rauverulegi persónu- leiki. Ég er ekki enn kominn það langt að ég sé kominn i samband við þennan verndarengil, en ég ætla mér að gera þa.ð”. Heimurínn, táknið, spilverk Satans. ómar segir að það sem liggi til grundvallar satan- ismanum sé sú vissa að allir hlutir, allir atburðir eigi sér táknræna merkingu. „Mér detturi hug þessi gamla hug- mynd: Ekki er allt sem sýn- ist”, segir hann, „sem er svona dálitið vindleg setning sem menn sletta fram. En það er þetta viðhorf um að bak við allt sé örugg og ákveðin merking. Orð og myndir hafa tákræna merk- ingu. Mynd af guði eins og Satan er táknræn: hún er lykill að tilverunni. Ef ég strýk hægri hendi um hárið þá merkir það að ég er að hugsa stift. Hárið hefur ætið verið tákn hugsunar. Ef ég geng ofan á greinar sem liggja á jörðinni, þá þýðir það ekki bara að ég hafi brotið greinar. Sérhver hversdagslegur atburður á sér merkingu, sem getur afl- að manni þroska. En það tekur langan tima að skilja innri merkingu fyrirbær- anna og hver fer sina eigin leið i þvi efni. Allur heimur- inn er eitt tákn, eitt spilverk, — spilverk Satans. Og Satan er hinn fullkomni maður, hinn fullkomni einstak- lingur. Geitin, — tákn Satans — jiefur alla tið verið einnig tákn einstaklingsins. Satan er guð rökhyggjunnar, og aUar galdrastúdiur byggja algjörlega á rökhugsun”. Trú á hið illa? Hann kveðst mjög tak- markað geta sagt frá sinni galdraiðkun i einstökum atriðum. „En ég er tvimæla- laust kominn út i galdur. Það fer að visu eftir þvi hversu langt menn eru komnir hvort á að kalla þá galdramenn. En þú mátt alveg kalla mig. galdramann. Jú, — i þessu felst trú á Satan, guð eyði- leggingarinnar. Ég lit I fyrsta lagi á mynd Satans, einsog þessa sem ég hef ver- ið að teikna núna, (sjá mynd), sem lykil að tilver- unni, sem stökkpall til skiln- ings á heiminum. í öðru lagi trúi ég á Satan sem einstak- ling, sem raunverulega imynd og raunverulegt afl. Jú, ég hef oft fundið fyrir ná- vist hans. Það er erfitt að lýsa þeirri nálægð. Nei, ég hef ekki séð hann, ekki bein- linis. En návisthans lýsir sér i tilfinningu fyrir ægiþrung- inni snilld, viðbjóðslegri, ægilegri visku”. En er þetta trú á hið illa? „Ja, það má kalla það illt að viljaeyðileggja blekkingar”, segirhann. „Hjá hindúumer þetta þriskipt: Brahma skapar blekkinguna. Vishnu viðheldur henni. Siva eyði- leggur hana. Samkvæmt þessari þrigyðistrú trúi ég á Siva. En hvað varöar sið- ferðilegar útskýringar eða viðmiðanir um hvað sé illt og hvað sé gott, þá byggja þær jafnan á hefðbundnum kristilegum kreddum. Mór- alskur skilningur er i minum huga einstaklingsbundinn að öllu leyti. Og þótt ég sé kannski alveg hreinn og tær”, bætir hann við og kimir, „þá getur hver sem er trúað þvi að ég sé eins illur ogmögulegter.En vissulega er mitt viðhorf til lifsins algjörlega mótað af minni trú á Satan”. Spurning um eigin- girni. Hann segir að siðferðileg framkoma gagnvart öðru fólki i daglegri umgengni sé spurning sem ekki skipti sig miklu máli. „Þetta er i raun spurning um það hvort menn eru eigingjarnir eða ekki. Og þessi leið sem ég er á er eigingjörn i eðli sinu. 1 fyrsta lagi er ég gagnvart mannlif- inu algjörlega óþjóðfélags- legur, og ég hef enga trú á að einhver pólitisk kerfi breyti þessu plani. Hvort einhver athöfn min við iðkun galdurs skaðaði annað fólk er mál sem ég myndi taka afstöðu til eftir kringumstæðum hverju sinni. Það er ekkert einhlitt svar til við þessu. Hvort ég drep mann, — svo ég taki mjög gróft dæmi— ,eða ekki er hlutur sem er kringumstæðum háður. Við galdraathafnir eru oft notað- ar fórnir. En þær stafa ekki af neinum sadisma, heldur er þetta táknrænn helgisiður. Annars eru allar þessar spurningar einskis verðar, og manni verður æ ljósar eftir að hafa stúderað magiu að maður stendur á þvilíkum nálaroddi i tilverunni að t.d. hlutir eins og ótti við dauða eða veikindi eru út i hött”. í herberginu scm við spjölluðum við Ómar i er mikill fjöldi bóka um þau fræði sem hann ástundar. Meðal þeirra er sú bók sem hann heldur á hér á þessari mynd. Hún heitir „Bókin um hinn heiiaga galdur Abramelin galdramanns”, og aö sögn Ómars býr i henni þvi- likur kynngikraftur að þar sem hún cr i húsi muni voveiflegir at- burðir gerast. Astæöan sé sú að i henni séu galdraferhyrningar sem virka sjálfkrafa. Þótt bókin sé ekki notuð, stafi þvi sjálfkrafa af henni hætta, og til þess að einangra hana kveöur hefðin svo á aö hún skuli vafin i silki og ofan á stráð salti og kamfórukristöllum. Þannig varðveitir ómar bókina og má á myndinni sjá silkiklútinn. nokkru i þeim efnum. Allt veltur á hverjum einstak- lingi. Ég fór að vlsu einu sinni inná vafasama pólitiska hliðargrein á minni leið, en er búinn að höggva hana af. 1 öðru lagi, ef ég geri eitthvað þá er það gert með meövitund um sjálfan mig fyrst og fremst. Ég held þvi fram að svokölluð óeigin- girni, sé ekkert annað en dul- búin eigingirni. Fólk hjálpar t.d. öðru fólki aðeins til þess að friðþægja sjálft sig. Þetta er örvæntingarfull sjálfs- björg”. Skilnings á réttu og röngu, góöu og illu segir hann i sin- um augum vera fullkomlega afstæðan. „Þessar helgiat- hafnir i sambandi við magiu verða að fara leynt, en það skiptir mig engu máli hvort iðkun galdra geti verið þjóð- félagslega glæpsamleg iðja. Þessi vestræna magiska hefð er svo ógnarlega margslung- in leið til þroska að maður getur ekki talað um þetta á Hugrekki og hættan af göldum. Ómar kveðst við leit sina eftir þekkingu á göldrum hafa kynnt sér rit höfunda frá ýmsum timum, en lært kannski hvað mest af enska skáldinu og galdramannin- um Alister Crowley, sem frægur eöa illræmdur varð i Evrópu og viðar á fyrri parti þessarar aldar, svo og af lærisveinum hans. Af öðrum nefnir hann Eliphas Levi franska galdra- og lista- mann, og menn frá miööld- um, Paracelsus og Cornelius Agrippa. „En þaö er svo margt hulið i þessari vest- rænu magisku hefð,” segir hann, „aö maður verður lika að leita annað, finna sam- svaranir i annarri heimspeki og finna sina eigin persónu- legu leið, þótt stuðst sé við verk annarra. „En eftir að hafa aflað sér þekkingar fer maður að afla sér praktiskrar reynslu. Og Viðtalr Árni Þórarinsson Myndir Jens Alexandersson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.