Vísir - 26.11.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 26.11.1976, Blaðsíða 7
Svartur leikur og vinnur. JL 4ú s 1 S1 i i Í ■ S tt H A B C 5 W F ' Q ÍT Hvitt: Man Svart: Papp- Budapest 1956 1. ... 2. Hxd6 3. gxf3 Hxd6! Hf3+! Bfl mát. 1 gær gat suður unnið stóra rti- bertu með þvi að vinna eftirfar- andi spil og það gerði hann lika. Staðan var allir á hættu og suð- ur gaf. John Huston, Gig Young, Roger Moore og Patrick Macnee i hlutverkum sinum i myndinni Sheriock Holmes Goes to Neu York A A-D V G-7-6-5-4 ♦ 7-6-5 + 10-4-3 10-9-8-7-2 V A-D 4 4-3-2 * K-5-2 4 6-5-4-3 V 10-9-8 ♦ K-10-9-8 *D-6 * K-G 4 K-3-2 é A-D-G jj[ A-G-9-8-7 Suður var sagnhafi i þremur gröndum og vestur spilaði út spaðatiu. Það er augljóst að til þess að vinna spilið þarf sagnhafi að fá fjóra slagi á lauf, þrjá slagi á tigul og tvo slagi á spaða. En það virðist skorta innkomur i blindan og þvi verður sagnhafi að gefa sér ákveðnar forsendur. Laufin verða aö liggja 3-2 og tvi- spil hjá austri eða háspil hjá austri. Hann spilar þvi laufi úr blind- um og svinar gosanum. Vestur drepur og spilar meiri spaða. Þú drepur á ásinn, svinar tigli, tekur laufaás og drottningin fellur. Sið- an ferðu inn á laufatiu og svínar tigli aftur. Þar með er spilið unn- ið. Það er rétt að vestur gat hnekkt spilinu með þvi að gefa laufgos- ann, en hann gerði það ekki. M !t 'iv w A m VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallí fyrirliggjandi ýmsar stærðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrólta. Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Reykjavík - Sími 22804 Eigum dvallt úrval SVEFNSÓFA SVEFNSTÖLA SVEFNBEKKJA Hagkvæmustu greidsluskilmálar borgarinnar. HÚSGAGNAVERSLUN P. SIGUROSSONAR GRETTISGOTU 13 .14099 STOFNSETT 1918 Nu leikur hann Sherlock Holmes — og sonurinn fer með hlutverk Hann gerir það ekki enda- sleppt hann Roger Moore. Fyrst setur hann sig i gerfi dýrlings- ins. Þá lætur hann sér ekki nægja minna en James Bond og mi loks hefur hann tekið til við sjálfan Sherlock Holmes. „Sherlock Holmes Goes To New York” heitir myndin. Roger Moore er hinn ánægð- asti með hlutverkið. ,, Hann er andstæðan við t.d. James Bond og Simon Templar (dýrling- inn)” segir Moore um Sherlock kappann. Eitt það versta við hlutverkið er þó handritið segir hann. Mál það sem talað var á þessum tima, eða árið 1901 var flókið, og „Holmes hættir hreinlega aldrei að tala”, segir Roger Moore. t stóru hlutverki er Charlotte Rampling (Næturvörðurinn). Hún fer með hlutverk Irene Adl- er. Irene á son sen heitir Scott Adler. Pilturinn sem fer með hlutverk hans er enginn annar en sonur Rogers Moore og heitir réttu nafni Geoffrey. 230 í myndinni Patric Macnee fer með hlutverk þess ágæta Watsons. Af öðrum leikurum má nefna Gig Young, Jackie Coogan, John Huston og Pat Macnee. Charlotte Rampling er ánægð með hlutverkið að þvi er hún segir. Meira en 60 kvikmyndir hafa verið gerðar um Sherlock Holmes, en þessi mun vera nókkuð sérstæð og öðru visi en hinar. drukkna Charlotte Rampling sem Irene Adler sem Holmes er mikiö hrifinn af. Sá litli er sonur Rogers Moore, Geoffrey, en hann ieikur son Irene. Loks er svo kappinn sjálfur á myndinni. T I ■ ■ ■ W ' 1 ■ ■ ■ ■ ■ ■ 1 T i ■ ■ ■ 1 MM ■ 1 1 ■ ■4MM ''■i 1 1 ■ ■ ■ ■ m ■ t r T ~ T 1 í i ‘ r ■ i ■ ■ I M ■ . j I ■ I ■ f mm A ■ T 1 I ■ PÖNNUKÖKUR (Griddle Cakes) meö smjöri og sírópi ásamt kaffi á aðeins 390 krónur. Tilvalið bæði á morgnana og um eftirmiðdaginn. árlega í baði Er það ekki sjaldgæft að fólk drukkni í baðkari? Nei/ ekki aldeiliS/ þvi að í Bandarík junum drukkna að minnsta kosti 230 manns árlega i baðkari. Helmingur þessa f jölda eru börn undir fimm ára aldri/ sem skilin eru eftir alein í baðkari. Það þarf ekki að vera mikið vatn i baðkarinu til þess að barninu stafi hætta af sé það skilið eftir eitt. Það hefur að minnsta kosti komið í Ijós þar ytra. Aðrir sem drukkna i baði er fólk sem er fatlað eða á erfitt með hreyfingar, gamalt fólk og ölvað fólk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.