Vísir - 26.11.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 26.11.1976, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 26. nóvember 1976 VTSIR i dag er föstudagur 26. nóvember, 331 dagur ársins. Ardegisflóö i Reykjavik er klukkan 09.38, og siðdegisflóð er klukkan 22.06. Helgar- kvöld- og næturþjónustu apóteka i Reykjavik vikuna 26. nóv. til 2. des. annast Reykja- vikur Apótek og Borgar Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður - Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Tekið við tilkynningum um bi.'an- ir á veitukerfum borgarinnar óg i öðrum tilfellum sem borearbúar Rafmagn: í Reykjavlk og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir sími 2552.4. Vatnsveitubilanir sfmi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt horgarstofnana. Simi' 27311 svarar alla virka daga frá : kl.’l7siðdegis til kl. Sárdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Ég ætla ekki aö fá gardinuna, en ég ætla aö sauma mér bað- slopp úr efninu. Eining 25. nóvembrr 1976. Kaup Saln 1 01 -Bandarfkjadollar 189,50 189, 90 1 02-Sterlingapund 311,50 312,50 1 03- Kanadadollar 190, 05 190,55 100 04-Danakar krónur 3219,45 3227.95 100 05-Norakar krónur 3626,90 3636,40 100 06-Saenakar Krónur 4529,20 4541,20 100 07-Finnak mörk 4955,50 4968.60 100 OB-Franakir frankar 3792,20 3802,20 100 09-Belg. frankar 516,60 517.90 100 10-Sviaan. frankar 7750,35 7770,85 100 11 -Gylllni 7570,10 7590, 10 100 12-V. - Þýrk mörk 7885,55 7906, 35 100 13-Lfrur 21,88 21,94 100 14-Auaturr. Sch. 1111, 15 1114,05 100 15-Eacudoa 601,90 603,50 100 16-Peaetar 277, 35 278,05 100 17-Yen 64. 14 61, 31 * Breyting írá afBuatu akráningu. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi inoo. .. Kópavogur: Logreglan simi 41200 '■lökkvilið og sjúkrabifreið' s’ 100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 8120C Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. A laugardögum og helg'j dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingai- um íækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Nemendasamband Löngumýrar- skóla.Munið jólafundinn 30. nóv. að Hverfisgötu 21 og kökubasar 4. des. i Lindarbæ. Upplýsingar gefa þær Jóhanna simi 12781 og Kristrún simi 40042. Laugard. 27.11. kl. 13 Gönguferð með Skerjafirði og skoðuð gömul skeljalög með Ein- ari Þ. Guðjohnsen. Verö 300 kr. Sunnud. 28.11 Kl. 11 Keilisganga eða Sogin og steinaleit (létt ganga). Fararstj. Þorleifur Guðmundsson og Gisli Sigurðsson. Verð 1200 kr. Kl. 13 Hólmsá-Rauðhólar og litið i Mannbeinahelli. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 600 kr. Frittf. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.t. vestanverðu Útivist. Tennis- og badmintonfélag Reykjavikur Unglingameistaramót Reykja- vikur I badminton verður haldið i iþróttahúsinu TBR Gnoðarvogi 1, 27. og 28. nóv. nk. Keppt verður i eftirtöldum greinum: Einiiðaleik, tviliðaleik og tvennd- arleik. Keppt verður i öllum aid- ursflokkum unglinga. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist til Rafns Viggóssonar c/o TBR Gnoðarvogi 1, Rvik. fyrir 23. nóv. nk. Þátttökugjald verður kr. 700.00 fyrir einliðaleik og kr. 400.00 fyrir tviliðaleik og tvenndarleik. Fótaaðgerð fyrir aldraða, 67 ára og eldri i Laugarnessókn er alla föstudaga frá 8.30 til 12.00 fh.Upplýsingar i Laugarnes- kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i sima 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig 25, simi 32157. Félag Snæfellinga og Hnappdæla i Reykjavlk. Spila og skemmtikvöld félagsins verður i Domus Medíca laugar- daginn 27. þm. klukkan 20.30. Mætið stundvislega. Skemmi- nefndin. GUÐSORÐ DAGSINS: Gjaldið ekki illt fyrir illt, eða illmæli fyrir ill- mæli, heldur þvert á móti blessið, því að þér eruð til þess kall- aðir, að þér skuli erfa blessunina. I. Pét.3,9 Basar fyrir kristniboðið i Konsó verður i Betaniu Laufásvegi 13, laugardaginn 27. nóv. Opið frá klukkan 2-6. Kristniboðssam- koma klukkan 8.30 um kvöldið. Basarncfndin. Samsæti til heiðurs prestshjón- unum séra Garðari Svavarssyni og konu hans verður haldið I Atthagasal Hótel Sögu sunnudag- inn 28. nóvember kl. 15.00 Þáttak- endur láti skrá sig hjá: Þorsteini Ólafssyni simi 35457 Astu Jónsdóttur simi 32060 Ingólfi Bjarnasyni simi 38830 eigi siðar en föstudagskvöld. Sóknarnefnd Laugarnessóknar Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.Ö0-4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 2.30. Laugarneshverfi Dalbraut/ Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Laugarás Versl. við Norðurbrúnþriöjud. kl. 4.30- 6.00. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahliðl7 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Tún Hátún lOþriðjud. kl. 3.00-4.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud kl 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitishraut mánu- d. kl. 1.30-3.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. Árbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hóiagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00- 6.00. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofunni i Traðar- kotssundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnus. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafiröi. „Samúðarkort Styrktarfélags' lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13;. sinri i 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Stcins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar. Strandgötu 8-10, simi 51515.” 2 laukar 3-4 msk. smjörliki 1 1 kjötsoð eða sjóðandi vatn + súputeningar 1 dl tómatmauk 1 dl rjómi grænar ertur 1-2 msk smátt söxuð steinselja. Skerið laukinn i þunnar sneiðar og takið þær suridur i hringi. Steikið laukinn i potti og brúnið hann ekki. Setjið kjötsoð og tómatmauk i pottinn og iátið Minningarspjöld um Eirik Stein-’ grimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parísarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háa- .ieitisbraut 47, simi 31339, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og Bókabúð Hliöar Miklu- braut 68. Minningarkort Barnaspítala Ilringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki Kópavogs Apóteki Lyfja- búð Breiðholts, Jóhannesi Norð- fjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ana- naustum Grandagarði, Geysir hf. Aðalstræti. súpuna sjóða i nokkrar minútur. Þeytið rjómann saman við súp- una og látið hana sjóða i nokkrar minútur. Velgjið ert- urnar i' súpunni og klippið stein- selju yfir súpuna. Ef óskað er eftir meiru kryddi er ágætt að bragðbæta súpuna með hvitlaukssalti og basilikum. I staðinn fyrir grænar ertur er ágætt að nota litlar soðnar makkarónur. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir TÓMAT RJÓMASÚPA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.