Vísir - 10.02.1977, Blaðsíða 4
t*
Fimmtudagur 10. febrúar 1977 vism
Umsjón;
Guömundur Péturss
Castro réttir fram
dóma í mólum skœruliða
sáttarhönd
Dr. Fidel Castro, leiðtogi
Kúbu, fór hlýlegum orðum
um Carter forseta í
sjónvarpsviðtali sem birt-
ist í New York i gær. Sagði
hann að sér mundi ánægja
að þvi að ræða við hann, —
ef Carter óskaði eftir
f undi.
Castro kvaðst hafa lesiö sjálfs-
ævisögu Carters og kvaö siöfræöi
hans og trúarhita hafa vakiö á-
huga sinn.
„Ég held aö maöur eins og
Carter munu fylgja alþjóölegum
lögmálum, ekki marxiskum ekki
kaDitaliskum, heldur þeim, sem
um heim allan eru viöurkennd
til grundvallar samskipum þjóöá
i milli,” sagöi kúbanski forsetinn
i viðtali viö fréttamann CBS.
Aö loknu viötalinu skýröi
fréttamaöurinn sjónvarpsáhorf-
endum frá þvi aö Cyrus Vance,
utanrlkisráðherra hefði látið orö
falla á meðan á útsendingunni
stóö, um aö Bandarikin vildu
gjarnan hefja viðræöur viö Kúbu,
án skilyröa.
Fréttamaöurinn sagöi aö
Castro væri greinilega i sáttarhug
Kvíða
fjögurra ira, er fundnir
voru sekir i gær um
fjölda morða og
sprengjuárása á Eng-
landi.
IRA hefur hótaö nýrri ógnaröld
sprenginga og hryöjuverka á
Englandi til þess aö fylgja eftir
kröfu sinni um aö bretar hverfi
frá N-írlandi.
Mennirnir fjórir sem lögreglan
segir vera samviskulausustu
hryðjuverkamenn, er nokkru
sinni hafa veriö sendir til Eng-
lands frá írlandi, voru handsam-
aöir i fyrra eftir sex daga umsát-
ur lögreglunnar um felustaö
þeirra I Ibúö I miöri London.
Meö handtöku þeirra lauk
langri röð af sprengjuárásum,
manndrápum og vélbyssuárás-
um á veitingahús I heldri hverf-
um London.
Hryðjuverkamennirnir neituöu
aö viöurkenna þann dómstól sem
fjallaöi um mál þeirra. Kölluöu
þeir sir Joseph Cantley dómara
(sem er á lista yfir þá er IRA ill
og ,heföi látiö I ljós aö hann vildi
gjarnan heimsóknir bandariskra
kaupsýslumanna og hef ja verslun
aö nýju milli Kúbu og USA.
„Sjálfur vildi ég fá að sjá slag-
boltaliö okkar á Kúbu keppa við
Yankees frá New York,” sagöi
Castro.
Castro vék m.a. aö viötalinu,
sem á sinum tima birtist við Cart-
er i timaritinu „Playboy” og
vakti mikið umtal en þar játaöi
Carter aö trúin heföi ekki aftraö
honum frá þvi aö finna I hjarta
sér köllun til kvenna.
„Ég dáist aö hreinskilni og ein-
lægni þessa manns sem þorir vel
aö kannast viö sina mannlegu
veikleika og mistök,” sagöi
Castro.
hefndum IRA eftir
Breska lögreglan er irska lýðveldishersins
við hinu versta búin af (IRA) eftir dóma sem
hr>ðjuverkamönnum ganga i dag i málum
Verksummerki eftir eina af sprengjuárásum hryöjuverkamanna IRA f
London.
Latínustagl
ó forngrip-
um víkinga
Danska þjóöminjasafniö
hefur fundiö þaö, sem taliö er
vera fyrsta latneska áletrun-
in, er sést hefur á fornminjum
eftir vikinga á Græniandi.
Latinutexti fannst á hand-
fangi skálar, sem grafin var
upp i Pisigarfik I Gróðrarvon-
arfiröi á Vestur-Grænlandi,
Talsmaöur danska þjóö-
minjasafnsins sagöi, aö enn
sem komið væri heföu menn
ekki getað lesiö úr áletrun-
inni, sem væri ummáls ámóta
og eldspýtustokkur. öndvert á
handfanginu er svo annar
texti meö rúnaletri, „sem þeir
norsku vikingar er námu land
á Grænlandi um 1000 eftir
Krist notuöu”, eins og segir I
fréttaskeyti Reuters frá
Kaupmannahöfn.
feiga) „fulltrúa bresku heims-
veldisstefnunnar”.
Hreyföu þeir sig hvergi úr
fangaklefum sinum i gær, þegar
kviðdómurinn kvaö upp úrskurö
sinn og voru þvi ekki viöstaddir I
réttarsalnum.
Númer 590
Pierre Salinger, fyrrum
blaöafulltrúi J.F. Kennedy
forseta, missti elsta son sinn i
gær, Mark Salinger aö nafni,
en hann var 28 ára aö aldri.
Mark fyrirfór sér af
Gullna-hliðsbrúnni i San
Francisco. Ök hann út á
brúna, klifraði yfir grindverk-
iö og henti sér fram af.
Verðir, sem gæta brúarinn-
ar vegna ásóknar hugstola
fólks, er vill stytta sér aldur,
fengu ekki brugöiö nógu fljótt
við. — Mark er 590. einstak-
lingurinn, sem kastar sér af
Gullna-hliösbrúnni. Hafa þó
átta lifaö falliö af.
Síðasti presturínn
Útvarp Suður-Af-
riku skýrði frá þvi i
gærkvöldi, að siðasti
hviti presturinn i Suð-
ur-Angóla hefði verið
myrtur af skærulið-
um.
Otvarp Owambo var boriö
fyrir þessari frétt, en þaö átti
viötal viö ónefndan flótta-
mann, sem skýröi frá þvl, aö
fjórar blökku-nunnur heföu
veriö fluttar úr trúboösstöö-
inni Imupanda I S-Angóla, eft-
ir aö skæruliöar heföu látiö
þar greipar sópa.
Faðir Carlos var sagöur
hafa veriö skotinn til bana af
SWAPO-skæruliöum.
Stjórnarher Angóla hefur nú
lagt trúboösstöðina undir sig
og breytt henni I herbækistöö.
Rúmlega 200 börn
með eitureinkenni
eftir Sevesoslysið
Á þriðja hundrað börn
i Seveso á N-ttaliu bera
merki eitrunar á hör-
undi eftir eiturefnaleka
verksmiðjunnar þar i
júlí i fyrrasumar.
Yfirvöld i Lombardy, sem staö-
iö hafa fyrir heilbrigöiseftirliti
meö ibúum Seveso eftir slysfö,
þegar sprenging varö i efnaverk-
smiöju I Seveso, skýröu frá þvi I
gær, aö meirihluti þeirra 920
barna, sem rannsökuð hafa veriö,
hafi ekki sýnt nein merki eitrun-
ar. — Og flest þessara rúmlega
200 barna, sem einkenni fundust
hjá, höföu oröiö fyrir vægri eitr-
un.
Þjóðarsorg
í Jórdaníu
Alia drottning Husseins konungs
fórst með þyrlu í gœr í óveðri
Hussein konungur tilkynnti
sjálfur jórdönsku þjóöinni sorg-
artiöindin I útvarpi og sjón-
varpi.
í Jórdaníu hefur
verið fyrirskipuð heili-
ar viku opinber sorg
vegna fráfalls Aliu
drottningar, sem fórst
með þyrlu i rigningu og
roki i gær.
Hussein konungur
skýrði sjáifur, brost-
inni röddu, frá slysinu i
útvarpinu i Amman.
Hin 28 ára gamla drottning
var á leiöinni til höfuöborgar-
innar frá Tafileh (125 km suöur
af Amman) þar sem hún haföi
heimsótt sjúkrahús til þess aö
kynna sér umkvörtunarefni,
sem birst höföu i blööum.
Þykir þetta feröalag drottn-
ingarinnar dæmigert fyrir þann
áhuga sem hún sýndi liknar-
starfi meöal þjóöarinnar, eftir
aö hún varö þriöja eiginkona
Husseins I desember 1972.
Meö henni I þyrlunni fórust
he ilbrigöismálaráöherrann,
Mohammed Albashir, og tveir
of.urstar.
Alia drottning var dótt • ir
diplómats og af auðugri fjöl-
skyldu á vesturbakka árinnar
Jórdan komin. Hún var aöeins
tveggja ára, þegar hún kynntist
Hussein fyrst. (Jórdanlukon-
ungur er 41 árs). Hann var viö
nám I Egyptalandi, þegar hann
heimsótti heimili hennar i
Alexandriu. — Frekari kynni
tókust svo með þeim i sjóskiöa-
keppni viö Aqaba mörgum ár-
um siðar. Áöur en hún giftist
Hussein, starfaöi hún sem
blaöafulltrúi viö jórdanska flug-
félagiö Alia. — Þau hjóna eiga
tvö börn saman, Haya prinsessu
og Ali prins.
Hussein konungur, sem haföi
átt fundi I gær meö Kurt Wald-
heim, framkvæmdastjóra Sam-
einuöu þjóöanna vegna nýrrar
diplómatiskrar viöleitni til aö
semja um endanlegan friö milli
araba og Israela, varö aö fresta
frekari viöræöum og fleirum op-
inberum embættisverkum.
i
IjHaHi