Vísir - 10.02.1977, Blaðsíða 7
VISIB Fimmtudagur 10. febrúar 1977
7
Hvitt: Friedman
Svart: Paterson S.-Afríka
1962.
Svartur uggöi ekki að sér, og lék
1... h6? meö máthótun. Þetta
gaf hvitum færi á björgun.
2. Dxh6+ Kxh6
3. g5+ Kg7 patt.
Undirtrompun kemur vist oft-
ar fyrir en maöur heldur og hér
ergottdæmifrá landsliðskeppni
i Astraliu.
Það voru engir aukvisar á
feröinni, sjálfir Howard og
Smilde, eitt besta par Astraliu.
Staðan var n — s á hættu og
vestur gaf.
Z K-9-5-3
4 K-D-3
G-9-8-5-4-3
A 9-7-2
V A-D-7-4-2
♦ 8-7-6-4
* 7
♦ A-G-10-6-4
¥ 6
♦ G-10-2
♦ A-K-6-2
* K-D-8-5-3
¥ G-10-8
* A-9-5
* D-10
Þaö er Howard, sem segir frá.
„Ég doblaöi austur i þremur
spööum eftir aö hafa heyrt for-
handardobl frá makker á
tveggjasagnastiginu (hann
sagöist á eftir aö hafa verið aö
hósta). útspiliö hjá mér var
spaðakóngur, ef ég heföi spilaö
út ti'gulás og meiri tigli, þá heföi
þetta spil aldrei komist á prent.
Sagnhafi drap á ásinn, tók tvo
hæstu i laufi og trompaði lauf.
Siöan kom hjartaás og hjarta
trompað. Nú var komiö aö
krossgötum. Þegar sagnhafi
spilaði fjóröa laufinu, þá lét ég
tigul i fljótfærni og þar meö var
spiliö unniö.
Þaö er eiginlega augljóst aö
ég verö aö undirtrompa i stöö-
unni, til þess aö frjósa ekki inni
á tromp.
1 réyndinni varö ég aö trompa
tigulslag makkers og spila siðan
upp til hans trompinu. Ef ég
hefði hins vegar undirtrompaö,
þá heföum viö tekiö þrjá slagi á
tigul og siöan heföi makker spil-
aö gegnum tromplit austurs,
einn niöur.”
[HÁRSKE
ISKÚLAGÖTU 54
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
HVERGI BETRI BÍLASTÆÐI
| HERRASNYRTIVÖRUR I ÚRVALI
SÍMI 2 81 41 R MELSTEÐ
Smáauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
Atriöi úr kvikmyndinni frægu „The Exorcist”.
„Jaws” eöa ókindin, laöaöi ekki ófáa áhorf-
endur aö.
Myndir eins og „Jaws" eða
„Exorcist" geta valdið alvar-
legum andlegum truflunum
Hryliingsmyndir eins og Jaws
eöa The Exorcist, geta haft þau
áhrif á fólk, aö þaö fær taugaá-
fall likt og fólk sem lent hefur i
bilslysum, flugslysum eöa
striöi.
Þetta er skoðun nokkurra
bandariskra sálfræðinga. Heil-
birgt fólk hefur þjáöst af svefn-
leysi eftir að hafa séö slikar
myndir. Þaö hefur fengið slik
köst að það æpir og hrópar,
fær martraöir og þess munu
jafnvel dæmi aö þaö hafi
hvarflað að fólki aö fremja
sjálfsmorð.
Tveir sálfræöingar dr. James
C. Bozzuoto og dr. Michael Ing-
all segjast hafa fengiö nokkur
slik tilfelli i sinar hendur. Sá
siðarnefndi kveöst hafa haft af-
skipti af sex manns meö taugaá-
fall eftir að hafa séö „The
Exorcist”. „Sjúklingar minir
þjáðust af svefnleysi, og ef þeir
sváfu höföu þeir martraðir.”.
Sumir héldu jafnvel að skratt-
inn sjálfur hefði tekið áér ból-
festu i þeim.”
Þeir segja aö mjög margir
finni fyrir andlegum truflunum
eftir aö hafa séö hryllingsmynd-
ir, en aðeins litill hluti þeirra
leitar læknisaöstoöar vegna
þess. Flestir ná sér mjög fljótt
aftur, en flestir sjúklinganna
eru ungir og heilbrigöir fyrir.
Dr. Ingall segir að sinir sjúkl-
ingar hafi allir náð sér innan sex
vikna.
GIFTINGAR EFTIR
SEXTUGT ALGENGÁRI
NÚ EN ÁÐUR
Umsjón: Edda
Andrésdóttir
u
Maöur þarf ekki aö vera
dauöur úr öilum æöum þó
maöur sé farinn aö nálgast átt-
ræöisaldurinn. Rannsóknir sýna
nefnilega aö giftingar fólks á
aldrinum 60 ára til 80 ára eru
miklu algengari en áöur.
í Bandarikjunum hefur þaö
stööugt oröiö algengara siöustu
10 árin að konur á aldrinum 65
ára og eldri hafi gifst og oftast
þá i annaö sinn á ævinni. Sjötiu
og fimm prósent af 24 konum á
aldrinum 60-83ja ára sem rætt
hefur veriö við um hjónabönd
þeirra, segjast mjög hamingju-
samar. Mestkunna þær aö meta
félagsskapinn.
...Aður en ég ákveö mig vil
ég fá aö vita hver er fjármála-
ráöherra heima á tslandi um
þessar mundir...”
Þeir
eru
prinsar
Þetta er engin venjuleg snjó-
mynd sem viö birtum hérna, þvl
þaö eru sko prinsar sem þarna
hafa grafiö göng inn f snjóinn.
Þetta eru þeir Joachim og
Frederik dönsku prinsarnir. Sá
til vinstri er Frederik prins.
Myndin er tekin fyrir stuttu i
Gausdal I Danmörku, en þaö
mun vera siður hjá dönsku
drottningunni Margréti og fjöl-
skyidu aö eyöa vetrarleyfi sinu
þar. Og nóg viröist af snjónum.
gí
k