Vísir - 10.02.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 10.02.1977, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 10. febrúar 1977 vism TIL SÖUJ Grásleppukarlar 10 tonna opinn bátur frambyggft- urtilsölu. Up[úýsingar i sima %- 23156. Skiöagalli til sölu á 9-11 ára. Upplýsingar I síma 23357. Gólfteppi ca. 30 ferm. til sölu. Uppl. I sima 81228 eftir kl. 18. Til sölu 24” svart-hvitt sjónvarpstæki. Uppl. i sima 24529. Þvottahúsvélar til söiu, rafknúin taurúlla Cordes, þvotta- vél G.E.M., þvottavél Vascator strauvélar G.E.M.. Uppl. i sima 17866. Sjónvarpsvirkinn auglýsir Vorum aö fá nýja sendingu af sjónvörpum 12 tommu I bílinn hjólhýsiö, sumarbústaöinn jafnt sem á heimiliA, á frábseru veröi aðeins 47.8ÚO.0O gegn staö greiðslu. Einnig fengum við nokkrar stereo samstæöur á 122.850.00, feröasegulbönd á 14.900.00 ferðatæki o.fl. Einstakt verð og tækifæri. Sjónvarpsvirk- inn, Arnarbarkka 2, Rvk. Slmi 71640 og 71745. ÓSKASl KEYPT Kommóða óskast. Simi 12084. Vil kaupa nýlegan Westinghouse hitakút, staðgreiösla. Hringið 1 sima 99- 5880. IIIJStiÖGN Borðstofuhúsgögn út tekki til sölu, handteiknaður þúsundkall á boröplötunni. Uppl. i sima 38024. Til sölu Happy sófasett. Uppl. i slma 38486 eftir kl. 8. i Happy sófasett til sölu. Uppl. I slma 42361. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum I póstkröfu. Uppl. öldugötu 33. Slmi 19407. Svefnherbergishúsgögn Nett hjónarúm með dýnum. Verö 33.800,- Staögreiösla. Einnig tvi- breiöir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæöu veröi. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opiö 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónusturinar Langholts- vegi 126. Simi 34848. Ómáluð húsgögn Hjónarúm kr. 21 þús., bamarúm meö hillum og borði undir kr. 20 þús. Opið eftir hádegi. Trésmiöja viö Kársnesbraut (gegnt Máln- ingu hf.) Simi 43680. ÍATNAIHJK í Til söiu 3ja herbergja rúmgóö og vönduö ibúð á 1. hæð i steinhúsi I vestur- borginni, skammt frá miðbænum. Svalir. Sér hiti. Upplýsingar i sima 21155. Til sölu skiöaskór, drengjabuxur, jakka- föt á eldri mann og litiö notaöur kven- og barnafatn öur svo sem kápa, drakt, sjöl, pils, peysur, vesti, blússur, kjólar, stuttir og siöir, húfur, treflar, veskiog skór, flest sem nýttogselst mjög ódýrt. Uppl. i sima 40351. Halló dömur! Stórglæsileg nýtisku pils til sölu úr terelyne, flaueli og denim. Mikiö litaúrval, ennfremur siö samkvæmispils úr terelyne, jersey (i öllum stæröum). Sér- stakt tækifærisverö. Uppl. I sima 23662. IUOL-VilGIVAU Vel meö farinn kerruvagn óskast keyptur. Uppl. i sima 53083. Copper reiðhjól til sölu og trommusett á sama staö. Upplýsingar i sima 71237 eftir kl. 4. Barnakerra til sölu, litiö notuö. Verö 15 þúsund. Upp- lýsingar hjá Ingibjörgu Jóseps- dóttur Asbraut 11. Kópavogi. IILIMIIJSTÆK óska eftir aö kaupa notaöa AEG þvottavél. Má þarfnast viögerðar. Uppl. I sima 26616 eftir kl. 8 fimmtudag, laugardag og sunnudag. III SVVIM I IIOIII Gott ferstofwberbergi til leigu fyrir regiusama atiMku. 5 mánaða fyrirframgreiöaia. Upp- lýsingar i sima 27531. Til leigu 1 Keflavik 2-3ja herbergja ibúð. Upplýsingar eftir kl. 8 á kvöldin á Greniteig 18 Keflavik. Geymsluhúsnæði til leigu, 120 ferm. á jaröhæö. Leigist til 1. okt. eöa eftir samkomulagi. Uppl. i sima 11219, 25101 og eftir kl. 6 i sima 86239. Húsráðendur — Leigumiölun er það ekki lausnin aö láta okkur leigja ibúöar- og atvinnuhúsnæöi yöur að kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og I sima 16121. Opið 10- 5. IHISWIH OSIÍAST óskum eftir aö taka 3ja herbergja íbúö á leigu strax. Húshjálp kemur til greina. Upplýsingar i sima 44917. Þroskaþjálfanema vantar l-2ja herbergja Ibúð I Kópavogi eöa Reykjavlk. Uppl. i sima 25825. Ung hjón utan af landi með tvö börn óska eftir 4ra herbergja Ibúð, fyrir 1. mars. Helst I Árbæjarhverfi eöa miöbænum, þó ekki skilyröi. öruggar mánaöargreiðslur, en ekki fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 73634 fram yfir helgi. Stúlka óskar eftir ibúð frá 1. aprll eöa 1. mal. Skilvlsar greiöslur. Uppl. I sima 76271 eftir kl. 7 á kvöldin. 4ra barna móðir óskar eftir góðri og ódýrri 3ja-4ra herbergja ibúö sem fyrst, en I siðasta lagi 1. mai, kjallaraibúö kemur ekki til greina. Einhver fyrirframgreiðsla hugsanleg. Uppl. I sima 34082 i dag og á morgun. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja Ibúö i Hafnarfiröi. Einhver fyrirframgreiösla ef ósk- aö er. Uppl. I sima 51868 eftir kl. 8. 5-7 herbergja ibúö eöa einbýlishús óskast á leigu, minnst 2ja ára leigusamningur. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I slma 20265. Koaa óskar eftir vi Margt kemur til greina. lýsingar I sima 14295. Barnlaust par óskar eftir eins til tveggja her- bergja ibúö strax. Húshjálp kem- ur til greina. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 66148. ATVIWA í ISOIM Óskum að ráða aðstoöarmann með bilpróf i bakarl. Simi 81859. Tvitug stúlka óskar eftir kvöldvinnu. Vön viö ýmislegt. Margt kemur til greina. Uppl. I slma 73155. Hjón óska eftir atvinnu úti á landi t.d. viö veitingarekstur, minni hótel eöa annaö hliðstætt. Húsnæði þarf aö fylgja. Uppl. I slma 66595 eftir kl. 16. miwi osiiivi Upp- Ung ___ með verslunarskólapróf óskar eftir hálfs dags víhru. Uppiýsing- ar I sima 73120. TAPAD-IUIVIHI) Tapast hafa fjórir hjólkoppar af rauðbrúnni Mercedes Benz bifreiö 230 árg. '71. Fundarlaun 4.000 kr. Harald- ur V. ólafsson Skaftahllð 5 simi 12971. Svört ullarkápa var seld i ógáti á Flóamarkaði Hallveigarstööum s.l. sunnudag. Ýmislegt var I vösum kápunnar. Góðar bætur i boöi ef kápan kem- ur til skila. Upplýsingar I sima 16917 næstu daga. m IIlilJjXOLKiVIiXOAK Önnumst hreingerningar. Vanir og vandvirkir menn. Simi 71484. Vélahreingerningar. Simi 16085. Vönduö vinna. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Vélahreingerningar. Slmi 16085. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibiiöir á 110 kr. ferm. eöa 100 ferm. ibúö á 11 þúsund. Stiga- gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræöur. Vélahreingerningar Vélahreingerningar á Ibúöum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og hús- gögn. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. i sima 75915. Hreingerningar, teppahreinsun. Fljót' afgreiösla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Tcppahreinsum Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stiga- ganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið tíman- lega. Erna og Þorsteinn. Simí 20888. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibiíðirá 110kr. ferm. eöa 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Sími 19017. Oiafur Hólm. <| Þrif — hreingerningaþjónusta Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Þrif. Tek að mér hreingerningar á i- búðum stigagöngum og fleiru. Einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Hauk- ur. Hreingcrningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúöir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduð vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32118. ÞJÚNIJSTA Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskaö er. Myndatök- ur má panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Skólavöröustig 30. AhaMaleiga. Höfum jafnan til leigu, múr- hamra, borðvéiar, steypúhræri- vélar, hitablásara, véisagir og traktersgröfur. Vélaleigan Selja- braut 52. Simi 7593«. BófstruM simi 49467 Kl«4i eg geri við bólstruð hús- gegn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Glerisetningar. Húseigendur, ef ykkur vantar glerlsetningu, þá hringið i sima 24322, þaulvanir menn. Glersalan Brynja (bakhús). Skattaframtöl 1977. Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Bárugötu 9. Reykjavik. Simar 14043 og 85930. Disótekið Disa auglýsir: færanlegt diskótek sem flytur blandaöa danstónlist. Verðiö mjög lágt og hentar jafnt fámennum sem fjölmennum samkvæmum og skemmtunum. Tilvalið fyrir árshátiöir og þorra- blót. Hringið og forvitnist I sima 50513. Teppalagnir. Viögeröir og breytingar. Vanur maður. Upplýsingar i slma 37240 milli kl. 7—8 á kvöldin. Dömur. Fótaaðgerö og likamsnudd. Uppl. i slma 11229 eftir kl. 16. Hvar fáið þið öruggari leiðsögn um litaval og allan frá- gang á málaravinnu? Jón Björns- son, Norðurbrún 20. Slmi 32561. Vantar yður músik i samkvæmi sóló — duett — trió — borömúsik, dansmúsik. Aöeins góöir fag- ' menn. Hringiö I sima 75577 og viö leysum vandann. Húsa-og húsgagnasmiður. Tökum aö okkur viögerðir og breytingar, utan húss sem innan. Hringiö I fagmenn. Símar 32962 og 27641. Tek eftlr gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskaö er. Myndatök- urmá pantaisima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Múrverk — Flisalagnir Tökum aö okkur allt múrverk og flisalagnir, uppsteypur og aö skrifa uppá teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Hurðaþéttingar Þétti svala- og útihurðir meö innfræstum þéttilistum. Varanleg þétting. Simi 73813. BÍLAVIDSKIPTI Til sölu V. W. 1392 árg. 1971. Skipti á Bronco árg. 1966-67 koma til greina. Upp- lýsingar 1 sima 92-8050 eftirkl. 19. Tilboð óskast I Cortinu 1600 árg. ’74, skemmda eftir ákeyrslu. Til sýnis aö Hjalla- veg 46. Slmi 37531. Staðgreitt Vil kaupa litiö keyröan VW (Bjöllu) árg. ’73, ’74 eöa ’75. Uppl. I sima 19062. Volvo FB 86 meö búkka óskast. Uppl. i sima 93-1239. Óska eftir aö kaupa túrbinu fyrir minni sjálfskiptinguna I Rambler Classic ’66. Uppl. I sima 66396. Til söiu Vatga árg. ’72. Uppl. 1 sima 39974. CM-tÍM árg. 1979 til söta. Skipti konia til grei«a á statÍM Wi, óóýrari. Isskápar til söiu á sama stað. Upplýsingar i sima 83786. Óska eftir að kaupa W.V. eöa Fiat. Ekki eldri en árg. 1970. 100 þúsund króna útborgun, 50 þúsund á mánuði. Upplýsingar i sima 20388. Höfum úival af notuöum varahlutum i flestar tegundir bifreiða á lágu veröi, einnig mikið af kerruefni t.d. undir snjósleöa. Kaupiö ódýrt versliö vel. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höföatúni 10. Simi 11397 Bílamálarar Nýkomin amerisk bifreiöalökk frá „Linco” tii blettunar I öllum litum, Acryllacquri (Nitro). H. Jónsson & Co, Brautarholti 22. Slmi 22255-7. Bilavarhlutir auglýsa. Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta i flestar tegundir bila. Opiö alla daga og um helgar. Uppl. aö Rauöahvammi v/Rauðavatn. Simi 81442. BllALKIGA Leigjum út: Sendiferöa- og fólksbifreiöar, án ökumanns. Opiö alla virka daga frá kl. 8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Símar 14444 og 25555. Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. OIUKL.WSLA Okukennsla — Æfingatimar Kenni á Mazda 929 árg. ’77. Oku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýirnemendur getabyrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76. Siguröur Þormar ökukennari. Simar 40769, 71641 Og 72214. Ókukennsla — Æfingatimar Þér getiö valið hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns O. Hanssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.