Vísir - 10.02.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 10.02.1977, Blaðsíða 16
n Fimmtudagur 10. febrúar 1977 VISIR haffnarbíó & 16-444 Litli risinn Hin spennandi og vinsæla Panavision litmynd meö Dustin Hoffman og Fay Dunaway. Isl. texti. Endursýnd kl. 8,30 og 11,15. Nýjung! Samfelld sýning kl. 1,30 til 8,20 2 myndir. Hart gegn höröu Spennandi litmynd og Ruddarnir Spennandi Panavision lit- mynd. Endursýnd Bönnuö innan 16 ára. Semfelld sýning kl. 1,30-8.20. *& 2-21-40 Árásin á Entebbe-f lug- völlinn Þessa mynd þarf naumast að auglýsa — svo fræg er hún og atburðirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tima þegar israelsmenn björguðu gislunum á En- tebbeflugvelli i Uganda Myndin er i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Charles Bronson Peter Finch Yaphet Kottó Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5. Hækkað verð Tónleikar kl. 8.30. FRENCH CONNECTION II ISLENSKUR TEXTI A 6a 1 h 1 u t v er k : Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Súnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. ISLENSKUR TEXTI. Æsispennandi kvikmynd, byggð á samnefndri sögu, sem kom út I isi. þýðingu fyrir s.l. jól. Leikið við dauðann (Deliverance) Óvenju spennandi og snilldar vel gerð og leikin bandarisk kvikmynd. Myndin er i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, John Voight. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, og 9. 22. leikvika — leikir 5. feb. 1977. Vinningsröð: XlX — 211 — 110 — 211 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 38.000.00 2024 2572 3642+ 5858 5948 30110+ 30110+ 31676 32346+ 2. VINNINGUR: : 9 réttir — kr. 1.000.00 45 4158 30110 + 30844 31958 40024 40459 353+ 4269 30192 30844 31958 40024 40498 378 4282 30206 30882+ 31984+ 40076 40498 771 4635 30216+ 30917 + 32074 40076 40499 1147 4936 30320 31208 32126 40146 40499 1343 5578 30337 31227 32164 40154 40541 1383 5603 30341 31262+ 32192 40154 40541 1449 5819 30341 31281 32192 40231 40542 1720 6053 30392 31292+ 32235+ 40231 40542 1747 6069 30392 31301 32265+ 40240 40569 1768 6324 30409 31324 32266+ 40248 40569 1781 6350 30409 31467 32266+ 40266 40572 2052 6695 30626 31468 32278 40271 40595 2484 7198 30632 + 31468 32321 40278 40651 2485 30016 30775 + 31500 + 32324 40355 40651 2504 + 30051 30825 31641 32342+ 40380 40666 2985 30110+ 30833+ 31655+ 32342+ 40380 40681 3854 30110+ 30833+ 31670+ 32374+ 40401 40690 4030 30110+ 30844 31755 32379+ 40416 40697 4094 30110+ 30844 31824 + nafnlaus Kærufrestur er til 28. feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 22. leikviku verða póstlagðir eftir 1. marz. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimliis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstööin — REYKJAVIK. Hafnarfjörður Verkamenn, bormenn og bifreiðastjórar með meirapróf óskast strax. Uppl. eftir kl. 19 i sima 50683 og 50113. *& 3-20-75 Ný, hörkuspennandi banda- risk sakamálamynd um um- fangsmikið gullrán um miðj- an dag. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Leonard Nimoy o.fl. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Siðasta sinn 1-89-36 Okkar bestu ár ISLENSKUR TEXTI Víðfræg amerisk stórmynd ■í litum og Cinema Scope með hinum frábæru leikur- um Barbra Streisand og Robert Redford Leikstjóri: Sidney Poliack Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Allra siðasta sinn W3> 11-82 Enginn er fulíkominn Some like it hot Ein besta gamanmynd sem Tónabló hefur haft til sýn- inga. Myndin hefur verið endursýnd viða erlendis við mikla aðsókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Marilyn Mon- roe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Mannránin Nýjasta mynd Alfred Hitch-t cock, gerð eftir sögu Canningi. ,,The Rainbird Pattern”. Bók-( in kom út i isl. þýðingu á slc ári. ’Bönnuð innan 12 ára. i Sýnd kl. 9. ! tslenskur texti Leiktöiag Kðpavogs Glataðir snillingar eftir William Heinesen og Caspar Koch . Sýning sunnu- dag kl. 20.30. Miöasala opin frá kl. 17.00 Simi 4-19-85 Miöasala hjá Lárusi Blöndal Skólavörðustíg og Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17 ÁRNAÐ HEILLA | Laugardaginn 27. nóv. voru gefin saman I Háteigskirkju af séra Arna Pálssyni, ungfrú Rósa Stefánsdóttir og óskar Jóhannes- son. Heimili þeirra er að Hátúni 7, Rvfk. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 4. des. voru gefin saman í Þjóðkirkjunni I Hafnar- firði af sér Braga Friðrikssyni ungfrú Birna Leifsdóttir og Sigurður Valgeirsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 22, Hafn- arL Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 4. des. voru gefin saman af sér Areliusi Nielssyni, ungfrú Elín Arnardóttir og Lúövik Matthiasson. Heimili þeirra er að Fellsmúla 5, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 18. des. voru gefin saman I Langholtskirkju af séra Braga Friðrikssyni, ungfrú Björk Þórðardóttir og Bergsteinn R. Sörensen. Heimili þeirra er aö Skipasundi 39. Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Annan i jólum voru gefin saman 1 Langholtskirkju af séra Areliusi Nielssyni, ungfrú Ágústa ólafs- dóttir og Kjell Lundberg. Heimili þeirra er I Gautaborg. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 11. des. voru gefin saman I Langholtskirkju af séra Areliusi Nlelssyni ungfrú Guðrún Guðjónsdóttir og Jón Þorsteins- son. Heimili þeirra er að Gnoðar- vogi 88, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Annan I jólum voru gefin saman I Langholtskirkju af séra Arellusi Nielssyni, ungfrú Monika S. Helgadóttir og Baldvin Baldvins- son. Heimili þeirra er að Dreka- vogi 16 Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Systrabrúökaup Laugardaginn 17. júlí voru gefin saman I Háteigskirkju af séra Jóni Þórvarðarsyni ungfr. Sigriður Hjörvarsdóttir og Viðar Birgisson Þórufelli 8, ungfr. Þór- dís Hjörvarsdóttir og Guðmundur Kristinn Erlendsson. Miötúni 8. Rvik. Ljósmyndastofa Þóris

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.