Vísir - 10.02.1977, Blaðsíða 23
„Athugið
þetta
og
yfirvegið.............."
Laugheiður Einvarösdóttir hringdi meö eftirfarandi sem hún
segir til þeirra sem eru aö ýta viö þjóöarmeinum fslendinga:
Varist aöeins óskhyggju aö dreyma
og ykkar sjálfra heitum aö gleyma
stór eru oröin og óskirnar fagrar
en eftirtekjurnar sýnast mér magrar
Athugiö þetta og yfirvegiö
hvort eitthvaö gleymist er þiö segiö
frá öllu þessu og ætliö aö stinga
á þjóöarmeinum islendinga.
Ég sakna þess nú meö sárum trega
er sannar málstaöinn dyggilega
þeir menn sem af alefli varöa veginn
veröa aö merkja hann hættumegin.
að kenna á þvíí
Borgari haföi samband viö
blaöiö:
— Ég hef oröiö var viö þaö aö
oft hefur veriö ráöist aö lög-
reglumönnum fyrir slæma
framkomu viö borgara. Sumir
hverjirerufljótiraö æsa sig upp
lendi þeim saman viö lögreglu-
menn og rjúka þá gjaman i
blööin og kvarta.
Hins vegar gleymist þaö oft
aö lögreglumenn fá lika aö
kenna á þvi frá borgurum út af
hreint engu, eins og greinilega
kom fram i frétt VIsis á mánu-
daginn 17. þ.m., þar sem segir
frá þvi aö ráöist hafi veriö á tvo
lögreglumenn, og tilefniö virtist
ekkert.
Ég hef ekki veriö lögreglu-
maöur, en get imyndaö mér aö
starfiö sé erfitt oft á tiöum. Hins
vegarber litiö á þvi aö lögreglu-
menn kvarti, enda er svona
nokkuö sem þeir veröa sjálfsaet
alltaf aö gera ráö fyrir i starfi
sinu. Þaö kom fram I lesenda-
bréfi i blaöinu frá lögreglu-
varöstjóra, aö þvi er mig
minnir, aö lögreglumenn hafi
beöiö þess konar tjón i sam-
skiptum viö fólk, aö þeir biöi
þess ekki bætur. Þeir kvarta
hins vegar ekki, heldur taka
þvi. Ég held viömættum
stundum hafa þaö i huga aö
; lögreglumenn þurfa aö etja
viö ýmsa erfiöleika i starfinu.
Hvers vegna fara
karlar ekki í
fegurðarkeppni?
Kristin hringdi:
Off, hvaö mér leiddist aö
sjá'frétt i blööunum um þaö aö
enn og aftur ætti aö fara aö
standa fyrir einhverri fegurðar-
keppni i Reykjavik. Ætla menn
aldrei að fá nóg af þessu fárán-
lega fyrirbrigöi?
Nú er þaö titillinn „feguröar-
drottning Reykjavikur 1977”
sem á að keppa um. Enn einu
sinni eru fengnar einhverjar
stúlkur til þess aö sýna sig uppi
á sviöi i þeim tilgangi einum aö
reyna aö ná sér i titil sem segir
aö þær séu „sætastar.” Sem
þarf þó alls ekki aö vera, og
reyndar er ekki, því aö á götum
borgarinnar má sjá margar
fallegar stúlkur sem aldrei
fengjust til þess aö fara I slika
keppni.
Ég sé ekki, og hef aldrei séö,
nokkurn tilgang meö keppni
sem þessari. Þaö er ekki veriö
aö fá neitt út úr þeim sem máli
skiptir.
Aldrei eru haldnar feguröar-
keppnir karla? Hvers vegna
ekki? Ég þykist vita svariö. Þaö
er einfaldlega vegna þess aö þaö
fæst enginn karlmaöur i slika
keppni. Gaman væri aö vita
hvers vegna...
Félogsstarf-
semi œskileg
í kirkjum
Guömundur skrifar*.
Ég las frétt um þaö I Visi aö
mikill hugur væri i sóknarnefnd
Fella- og Hólasóknar að reisa
kirkju.
Ég get nú ekki aö þvi gert, aö
mér finnst varla timabært aö
reisa enn eina kirkju I Reykja-
vik. Mér viröist sem nóg sé af
kirkjunum, en hins vegar hefur
mér skilist aö þeir séu ekki allt
of margir sem sækja kirkjurn-
ar. Væri ekki not fyrir eitthvaö
annaö frekar i sókninni eins og
er?
Þó verö ég aö segja aö mér
þykir þaö góö hugmynd ef af
kirkjubyggingunni veröur, aö
hægt veröi aö nota kirkjuna til
félagsstarfsemi af mörgu tagi,
eins og fram kemur i sömu frétt.
Segir þar aö vinsælt sé oröiö i
Þýskalandi aö reisa kirkjur
þannig aö hægt sé aö loka kórn-
um af, og siöan er gólf kirkjunn-
ar lokaö af fyrir félagsstarf-
semina.
Þaö mætti lika eera meira af
þvi i kirkjunum i Reykjavik að
nota þær fyrir félagsstarfssemi
ýmiss konar.