Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 2
Sunnudagur 20. febrúar 1977 vism í tæp tvö ár hefur Spilverk Þjóöanna staöiö i sviösljósinu, eins og sagt er. Þau- hafa reynd- ar veriö til nokkuö lengur, en þaö hefur oft veriö fjallaö um þaö áður. í desember siöastliön- um gáfu sina út sina merki- legustu piötu fram til þessa, „Götuskór”, en á þeirri plötu fara þau' i fyrsta sinn út i is- lenska texta á Spilverkspiötu. Plataþessi ersérstæö fyrir þann eiginleika aö hún er ekki diskó- plata (eins og hinar islensku plöturnar) eöa country and western heldur þeirra eigin tóniist meö textum þar sem þau reyna aö segja eitthvaö. Eins og fram kemur i eftirfarandi viö- tali eru þau nú i stúdiói Hljóö- rita aö taka upp fjóröu plötuna, og eftir þaö tekur viö farand- leikhús og jafnvel einhverjir hljómleikar. Fagmennskan er gera tónlistina lifvana "Viö teljum aö fagmennskan I stUdióum sé aö ganga af tón- listarsköpuninni dauöri. Viö höfum t.d. veriö aö hlusta á plöturfrá „blómaskeiöinu” eins og Move.Small Faces og fleiri, og viö höldum aö tónlistin sé aö færast mikiö frá uppruna sin- um. Samanboriö viö diskómúsikina hefur þessi tón- list tvlmælalaust yfirhöndina. Þetta er afskaplega andlaust. Hvaö skyldi taka viö? Þetta er llklega lágkúrulegasta timabil tónlistarinnar. Eru t.d. ein- hverjar hljómsveitir aö gera einhverja áhugaveröa hluti? Hérna heima hefur Gunnar Þóröarson t.d. veriö aö gera af- leita hluti sbr. Jólaplötuna og Visnaplötuna. Þetta skapar fólki staölaöan hugsur.arhátt. Hann viröist algerlega hafa gef- ist upp á ööru en periingamúsik. Honum á eftir aö veitast erfitt aö draga sig upp úr þessu feni. Gunni er hetja þess fólks sem telur plötur eingöngu vera til þess aö bregöa þeim á fóninn þegar þaö hellir sér i glas. Fdlk- iö vill fá tónlistina beint I æö. Þetta gerir fólki sem er aö reyna aö skapa eitthvaö mjög erfittfyrir. Viö þykjumst reyna aö gera þaö. Viö erum ekki aö reyna aö framleiöa sölu- vöru, en viö reynum auövitaö aö gera plötuna skemmtilega. I sambandi viö Gunna Þóröar, Hauka og slika meö fullri viröingu, þá er sá sorglegi at- buröur aö gerast aö bæöi Olga Guörún og Randver eru aö ganga i þessa söluvöru-hring- iöu. Þó aö allt annar maöur (Karl Sighvatsson) stjórni upp- tökunni á plötu Olgu Guörúnar þá vinnur hann hana alveg á sama hátt og hinir geldingarnir, •g Randver er meö Country & Western. Annars má kenna stúdlóum um andleysiö aö vissu marki. Þau eru oröin svo fullkomin, aö þaö er sama hvaö þú gerirmikl- ar gloríurrþaö er oftast hægt aö lagfæra þáö i upptökuboröinu. Framfarirnar i stúdlóum hafa veriö jafn örar og i geimferöum. En I staöinn er fariö aö vanta bæöi meiningu og sál. Þetta er bara leiöinleg rafmagnsheila- múslk! A tslandi viröist aöal- atriöiö aö gefa út plötu sem þú geturgrættá. Svo er alltaf veriö aö stytta sér leiö hér. Notaöur þrisvar sinnum styttri tími i upptökum en þyrfti. íslenskir poppskrifarar styðja við bakið á leir- burði og erlendum lög- um. Blööin dásama alla þessa gróöahugsjón plötuútgefenda og segja aö þetta sé allt gott á sinn hátt.Kannski eru poppskrifarar hræddir við aö fá skömm I hatt- inn,—vilja ganga hinn gullna meöalveg. T.d. er plata Steina spil alger drulla! En poppskrif- arar segja sem svo aö þetta sé nú einu sinni Steini spil, og þess vegna er þetta gott á sinn hátt! Gerist það aumara? Svo eru þessi bönd sem eru aö hirða upp erlend lög og fá eitthvert leir- skáldið til aö þýöa textana I snarhasti. En poppskrifarar gera engan greinarmun á þessu og þeirri tónlist sem samin er frá eigin brjósti meö textum er listamaöurinn trúir á og telur sitt afkvæmi. Þessu mætti lfkja viö þaö ef eitthvert Islenskt skáldverk væri sett á sama bekk og bækur eftir Alistair McLean og Hammond Innes og lagt að jöfnu. Þaö er ekkert aöhald að tónlistinni. Þessu er tekiö sem hverri annarri framleiöslu. Ef viö teljum okkur meö i barátt- unni fyrir betri heimi, þá á gróðasjónarmiöið ekki rétt á sér. Svo hefur lika komiö fram annar ljóöur hjá poppskrifur- VÍSIR C'tgefandi:Keykjaprent hf. Framkvæmdastjóri:I)avIO (luOmundsson Kitstjórar :!*orsteinn Pálsson ábm. Ólafur Kagnarsson Kitstjórnarfulltrúi: Bragi Guömundsson. Fréttastjóri erlendra frétta : GuÖmundur Pétursson. L'm- sjón meft helgarblafti: Arni Þórarinsson. Blaftamenn: Edda Andrésdóttir, Einar Guftfinnsson. Elías Snæland Jónsson, Finnbogi Hermannsson, Guftjón Arngrímsson. Kjartan L. Pálsson, Öli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guftvinsson. tþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Akur- eyrarritstjórn: Anders Hansen. Ctlitsteiknun: Jón öskar Hafsteinsson og Magnús ölafsson. Ljós- rnyndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson. Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurftsson. Dreifingarstjóri: Sigurftur R. Pétursson Auglýsingar: Slftumúla «. Simar 11660 , 86611. Afgreiftsla : Hverfisgata 44. Slmi 86611 Ritstjón :Síftumúla*14.Simi 86611. 7 llnur Akureyri. Simi 96-19806 Askriftargjald kr. 1100 á mánufti innanlands. Verft i lausasölu kr. 60 eintakift. Prentun: Blaftaprent hf. Áskriftarsími Vísis er 86611 Hringið strax og tryggið ykkur eintak af Vísi til lesfurs hvern dag vikunnar fyrir aðeins 11OÓ krónur ó mónuði ■■■■■■■■■■■■■■■■■ Texti: Halldór Ingi Andrésson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.