Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 11
vism Sunnudagur 20. febrúar 1977 Hovhanness og Rúrik ræöa hlutverk Lés ákveöin fagmennska, íumir eru góöir smiöir, aörir klaufar þótt þeir séu samt skallaðir smiöir. Nákvæmlega sama er aö segja um okkar fag, leikaranna. Þaö sérkennilegasta viö aö vinna meö Hovhanness held ég hafi veriö aö hann var meö okkur i heilan mánuö að kryf ja stykkiö til mergjar, greina sundur hin mörgu merkingarlög hverrar setningar.” „Þaö er sérdeilis fróölegt að vinna viö þessa sýningu. Verst er bara hvaö við höfum litinn tima til stefnu. Og eitt er ég svo- litið óhress meö. Þaö er aö allt starfsliö leikhússins i heild skuli ekki hafa haft tækifæri til að vinna meö þessum manni frá byrjun f sambandi viö analýser- ingu á verkinu og leikhúsi almennt , þvi slikan hafsjó af þekkingu höfum viö ekki haft hér áður. Sannarlega væri feng- ur að þvi ef möguleiki væri á aö fá hann aftur hingað til starfa siðar”. —AÞ. rikir kynferöisleg kúgun — púrftanismi sem er versta klám sem til er — er lika pólitisk kúg- un. Allar herforingjastjórnir eru t.d. skipaöar mönnum sem eru kynferöislega afbrigöilegic getuleysingjum. Striö er mesta Stalfn, o.s.frv. — voru kyn- feröislega bældir púritanar”. „Ef ég væri forsætis- ráðherra íslands...” ,,AÖ skilja manninn sem kyn- „tslensk samkvsmi eru sérstæöustu dæmi um andlegt klám sem ég þekki....” kynferðislega afskræming sem til er. Þaö fegursta sem til er, er að geta elskaö likama annarrar manneskju. Likaminn, holdið, er hiö eina raunverulega. Allt annað er blekking. Þegar menn háfa nautn af þvi aö drepa lík- ama er þaö einungis vegna þess aö þeir geta ekki elskaö hann. Og maöur þar þarf ekki aö lesa Freud til aö komast aö þeirri niðurstööu aö dráp kemur i staö kynlifs. Engin tilviljun er aö all- ir mestu einræðisharöstjórar veraldarsögunnar — Hitler, feröisveru erekkert annaö en aö skilja stööu hans i alheiminum. Maöurinn þarf aö gangast viö dýrseöli sinu. Hann á ekki aö skipa sér ofar dýrunum. Glæpir, striö og sú nauðgun náttúrunnar sem er mengun, stafa af þvi aö hann gerir einmitt þetta. Þetta er lífsskilningur Shakespeares og þetta er lifsskilningur minn. ísland ætti aö geta staöiö vel aö vigi i þessu efni. Þar býr ennþá tiltölulega ómengaö fólk i Shakespearskum skilningi. Ég vildi gjarnan vera forsætisráö- herra Islands”. Hvaö yröi þitt fyrsta verk I þvi hlutverki? ,,Ég myndi reyna aö frelsa fólk kynferöislega. En kynferö- islegt frelsi þýöir ekki hömlu- laust kynlif, — að riöa út um allt. Menn riða út um allt vegna þess aö þeir búa ekki viö raun- verulegt kynferöislegt frelsi. Þetta er spurning um aö hafa rétt til frjáls kynferöislegs vals. Þessi lifsskilningur hefur veriö aö mótast hjá mér i mörg ár i leikhússtarfi. Fyrir fimm árum var ég allt annar maöur. Leik- húsiö er leiö til aö uppgötva lif- iö, könnun á mannlegum raun- veruleika, grundvallarspurn- ingunni um mannleg samskipti. Og mannleg samskipti eru kyn- ræn fyrst og fremst. Ég er ekki freudisti. Þetta er aldagömul viska frumstæöra mannfélaga. Lifiö er kynrænt. Aö vera kyn- feröisvera er aö vera”. Ég hafnaöi þvi algjörlega. Þaö er algjört klám aö láta fimmtugan mann leika 15 ára pilt. Hreinlega dónalegt. Þetta var m jög vandræðalegt mál. En svona kynslóöagap er land- lægt I leikhúsum um heim allan. Ungir leikarar fá ekki tækifæri fyrireldrileikurum sem stööugt reyna aö halda i „ung” hlut- verk. Eins og hórur sem hlaöa á sig andlitsfaröa til aö sýnast yngri en þær eru. Sagt er aö þegar menn eru t.d. orönir nógu gamlir til aö skilja Hamlet, þá séu þeir orönir of gamlir til aö leika hann. En ég vildi frekar fá ungan mann sem Hamlet þótt hann skildi ekki allt, en sjá gamlan mann gera sig aö flfli, aö hóru”. Að vera sannur... Er það satt aö þú hafir yfir- heyrt leikarana um kynlif aöeins fyrir sinn eigin drykkju- skap. Þaö er ömurlegt aö veröa vitni aö þvi hversu mikil ör- vænting gripur islenska sam- kvæmisgesti þegar þeir finna aö þeir eru ekki orönir nægilega fullir. Islenskt parti er feimnis- legt klám, þar sem allir daöra viö alla. Sem leiöir til hjákát- legrar afbrýöisemi þótt enginn þori aö gera þaö sem hann lang- ar til. þeir sem haga sér hvaö „hneykslanlegast” I islensku partii myndu fá hjartaslag á staönum og stundinni ef maður segöi þeim hreint út aö maöur vildi riöa”. Hefur þú gert þaö? „No comment! Ég þoli bara ekki þessa hræsni og lygi. Ég hef aldrei vitaö jafn sjúklega af- brýöissemi og hér. Sumar af minum jómfrúrlegu islensku vin- konum fá afbrýöissemiskast ef ég aöeins kyssi hönd annarrar III. Rógurinn og íslenskt mannlíf Þaö gefur auga leiö aö þessi skilningur á mannlifinu og á Lé konungi hlautaö mæta andstöðu I hérlendri leikhúsferö. Til dæmis þurfti aö gera allnokkrar breytingar á þýöingu Helga Hálfdánarsonar til þess aö hún félli aö túlkun Pilikians. Hann tekur fram aö hann meti mikils samstarfsvilja Helga, og þýöing hans sé augljóslega einhver besta Shakespeareþýöing sem gerð hafi verið. En stööugt þurfi aö endurskoöa þýöingar klass- iskra verka I ljósi þeirra mörgu rannsókna sem fram færu á þeim. Og þá viöurkennir Pili- kian aö viöhorf sin hefðu ekki sist mætt mótstööu leikara. ,,En þeir skilja mig núna”, segir hann. „Það er einmitt fólk sem ekki hefur svo mikiö sem talaö viö mig og þekkir ekki minar hugmyndir sem eru vél- stjórar rógsvélarinnar. Ég verö aö vernda leikarana mina gegn þessu slúöri. Ég er furöu lostinn yfir þvi aö til sé fólk sem er svo leitt á lifinu aö þaö finnur sig knvliö til aö búa til pylsur fyrir rógsvélina. Þetta er dapurlegt, óhamingjusamt fólk og ég vor- kenni þvi”. „Eins og hórur...” „Eitt af þvi sem kom upp var aö þaö var lagt til viö mig aö ég fæli einum leikara hlutverk drengs 30 árum yngri en hann. þeirra áöur en þú raöaöir í hlut- verkin? „Þetta er enn ein lygin sem breidd hefur veriö út. Ég leyföi leikurunum aö segja mér þaö sem þeir vildu. Ég hef engan áhuga á kynferðislifi þeirra eöa einkalifi yfirleitt. En ef ég gat hjálpaö þeim til aö vera sannir gagnvart mér gæti þaö hjálpaö þeim til aö vera sannir gagnvart sjálfum sér. Og ég get aöeins unniö á grundvelli þess hug- rekkis sem sannleikurinn krefst. Ég fékk vissulega aö heyra allt, en þaö stafar ekki af óviöurkvæmilegri forvitni minni. Þetta er aöeins ein af þessum fjölmörgu slúöursög- um, þessum sjálfsfróunarfanta- sium brenglaös fólks um mig”. Er þaö satt aö leikarar i sýningunni hafi sagt sig úr henni vegna þeirra krafna sem þú gerir til þeirra? ,,Ein lygin enn. Ég kvel ekki leikarana mina. Ég leyfi þeim aö velja sjálfum hvort þeir viija vinna meö mér eöa ekki”. „Ykkar dapurlegu parti...” Eftir þessa yfirheyrslu um sögusagnir er Hovhanness spuröur um reynslu sina af þvi aö hafa búiö hér i Reykjavik nú i nokkrar vikur. Og hann er ekki lengi aö ákveða hvaö hann vill helst ræöa. „Mest hrifandi þáttur Islensks mannlifs er auðvitaö ykkar frægu samkvæmi”, segir hann, „eöa, eins og ég kalla þau, ykk- ar leiöinlegu, dapurlegu parti. Þetta eru sorglegir samfundir manna og kvenna sem hafa ekki hugrekki til aö vera þau sjálf. Þau reyna aö vera þau sjálf gegnum brennivin, en þaö er auövitaö blekking. Samkvæmi er staöur þar sem fólk vill hitta annaö fólk. I staöinn hittir þaö konu I kveöjuskyni. Islensk samkvæmi eru sérstæöustu dæmi um andlegt klám sem ég þekki”. „Sannleikurinn er eró- tik” „Þetta tiökast vissulega i öll- um löndum. En i svona litlu samfélagi er ekki hægt aö fela þaö. Ég vildi óska aö islending- armyndu hætta aö reyna aö fela og bæla niöur kenndir sinar. Aö fela er aö ljúga. Island á mögu- leika á aö veröa besta land i heimi. Hér er ekki hægt aö fela og hilma yfir. Ef aðeins islend- ingar gætu notfært sér þaö og lifaö eftir sannleikanum. Sannleikurinn er erótik, lygin er klám. Þvi miöur virðist ekki liægtaö gera þetta. Maöur getur ekki lifaö samkvæmt sannleikanum. A þvi atriöi end- ar Lér konungur einmitt”. Þú ert kvæntur maöur og tveggja barna faðir i Englandi. Gerir þessi lifsskilningur þinn ekki hjónabandiö erfitt? „Auövitaö gerir hann þaö. Ég get ekki lifaö algjörlega sam- kvæmt sannleikanum frekar en aörir. Maöur lifir i samfélagi og verður aö sætta sig viö lygar þess a ö vissu marki. En ég reyni aö lifa eftir sannleikanum um sjálfan mig aö svo miklu leyti sem mér er unnt”. ,,Og nú minn kæri”, segir Hovhannes I. Pilikian bros- andi”, geturþú fariö uppá blaö- iö þitt og skrifaö viötal, stútfullt af illkvittnislegum athuga- semdum sem oröiö geta nýtt fóður fyrir pulsugeröarmenn rógsins”. Þaö held ég ekki, i sannleika sagt. Sannleika? Maöur veröur aö fara að passa sig á sannleikanum. Sérstæöur maöur, Jóhannes. 11 ■i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.