Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 15
vism Sunnudagur 20. febrúar 1977 15 f Verð- sýnishorn ’einiur hœðum Hú$gagnaversliui Reykjavíkui' hí Braufarholti 2 ■ Simi 1-19-40 öBum inn i tölvu flugvélarinnar. Þegar þvi tilkynnt er um kaf- bátinn kemur orösending frá tölvunni um að „bauja númer sjö... f fyrstu lfnu.tilkynnir um kafbát..... staðarákvörð- un.... stefna....” Tölvan og tregðuleiðsögukerfi (Intertial Navigation System) flugvélarinnar geta nú verið i sambandi við sjálfstýritæki vél- arinnar og flogið henni beint aö ‘bauju númer sjö. Þegar þangaö er komið eru nokkrar baujur notaðar til að „plotta” kafbátinn. Þegar stað- arákvörðun er þannig fengin er hægt að nota segulsviösmæli- tæki vélarinnar. Aftan úr henni stendur gild bóma sem kölluð er „MAD”-bóma (Magnetic Ano- maly Detector). Hún er svo næm á segulsviðs- breytingar að kafbátur kemur fram sem segulsviðsbreyting á nokkur hundruð feta dýpi. Nú hafa menn nákvæma staðar- ákvörðun kafbátsins, en hvað eiga þeir eiginlega að gera við hann. Hvað heitir skipstjórinn? A striðstlmum væri það auð- vitað ekkert vandamál, en á friöartfmum er svarið flóknara. Það er auðvitað byrjaö á þvi að senda út tilkynningu um hvar kafbáturinn sé, svo hægt sé aö setja það inn á viðeigandi her- ráðskort. En á herráðskortið kemur töluvert fleira en að ein- hver rússneskur kafbátur hafi verið á þessum stað á þessum tima. Það er líka gefið upp tegund- arheiti kafbátsins, og jafnvel hvaða númer hann hefur og hver er skipstjóri um borö. Engin tvö skip gefa frá sér ná- kvæmlega sams konar hljóð, jafnvel þótt það séu systurskip og nákvæmlega eins. Einhvern tima hefur öxull skekkst i ööru þeirra, stálþil bognað við högg, eða einhver hlutur er feti meira til vinstri i ööru skipinu en hinu. Alla vega hefur hvert skip sina rödd, alveg eins og menn jafn- vel þótt þeir séu eineggja tvi- burar. Bandariski flotinn á auövitað safn af „röddum” rússneskra skipa, I tölvubanka. Þegar rúss- neskur kafbátur finnst einhvers staðar er rödd hans tekin upp á segulband og borin saman við raddirnar þar. Tölvan svarar svo á augnabliki hvaða kafbátur sé þarna á ferðinni. Og þá vita þeir það. -—o— En þetta er nú oröinn svo langur útúrdúr að við erum löngu komnir framhjá isnum. Við erum komnir svo langt frá honum að Jim Minderlein er aftur kominn i vinstra sætið og er i aðflugi að Keflavlk. Lendingin er dúnmjúk og það er litla þreytu að sjá á áhöfn- inni, þegar hún gengur frá boröi. Þetta flug var ekki nema niu klukkustundir. —ÓT. Þegar rökkva tók, lýstist stjórnklefinn upp eins og jólatré. boxiö. Hreyflarnir beljuðu söng sinn og Orion vélin klifraði upp úr „röffinu”. Ég hleypti loftinu úr björgunarvestinu mlnu. Aðalhlutverkið Þarna haföi ég fengið örlitla innsýn I hiö raunverulega hlut- verk Orion vélanna. Þær eru fyrst og fremst ætlaðar til aö leita uppi kafbáta og fylgjast með skipaferðum. Þetta eru bestu kafbátaleitarvélar i heim- inum — segja bandarikjamenn sjálfir. En hvernig fara flugvélar að þvi að finna kafbáta? Þarna er komið inn á hernaðarleydnar- málin, en ýmislegt I þvi sam- bandi er þó nokkuð almenn vitn- mikil fjarlægðin er, en hún er sjálfsagt þó nokkrar milur, þvl vatn leiðir hljóð ákaflega vel. Fjarlægðin milli baujanna og linanna tveggja er ekki meiri en svo að „radiusarnir snertast” þannig aö þaö er hvergi bil til aö smjúga á milli án þess að til heyrist. Það er eitt af fjölmörgum hernaðarleyndarmálum hvað þessar baujulinur geta hleraö stórt svæði en það er mjög stórt. Nú byrja menn um borð I vél- inni aö hlusta eftir hljóðum frá baujunum. Ef ekkert heyrist, eftir nokkurt hringsól, er stefn- an tekin eitthvað annað og nýjar linur lagöar. En fyrstu linurnar eru alls ekki úr sögunni. Ég greip björgunarbeltiö til aö vera við öllu búinn, og fór framm i. Við vorum að lækka okkur niður úr skýjunum, en þau virtust ná ansi langt niður. Það var Ed Paha sem núna sat I vinstra sætinu. Vegna þess hve þessar vélar eru stundum lengi á lofti, eru þrir og stundum fjórir flugmenn með i leiðöngr- unum. Chris Jones var i hægra sætinu og Samuel Middleton, eskja. Stundum eru það skip, eða hlustunartæki á sjávarbotni, sem senda upplý^ingar. Flug- vélin er svo send á vettvang til að kanna máliö nánar, og notar til þess ýmsar dularfullar græj- ur. En hún getur lika fundiö kaf- báta upp á eigin spýtur, og það án þess að kafbátarnir hafi nokkra hugmynd um að það sé búið að finna þá. ,/Bauja sjö til- kynnir um kafbát" Vélin er nú nokkur hundruð milur I burtu að sveima yfir nýju „lögninni”. Þá villist kaf- bátur inn á fyrra baujusvæðið. Baujurnar senda samstundis tilkynningu þar um, til flugvél- arinnar. Þegar baujurnar eru lagðar, fer staðarákvörðun þeirra (NA- KVÆM stflðarákvörðunl iafn- Orionvélin f Keflavik. Þrfr öry ggisveröir voru á hælum fréttahauksins þegar pessi mynd var tekin. flugvélstjóri, sat milli þeirra og aðeins fyrir aftan. j Jim Minderlein, yfirflugmað- ur, stóð fyrir aftan vinstra sæt- ið, og horfði, eins og aðrir, á radar-hæðarmælinn spinna of- an af sér. Þessir hæðarmælar eru margfalt nákvæmari en þeir gömlu, sem stjórnast af loft- þrýstingi. Loftþrýstimæli getur skeikað um mörg hundruö fet, radar-hæðarmæli ekki um nema örfá fet. Frank Bagby gaf upp stefnu og f jarlægð á „hlutinn” og vélin lækkaði stöðugt flugiö. Það sást nú varla út á vængendana fyrir þokuflákum og það var töluvert „röff” eins og fluthetjurnar segja. Þ.e. vélin kastaðist til og frá. Við vorum nú komnir and- skoti lágt og ég fór aö hugsa um hvort þeir ætluðu að lenda á þessum fjára. Ég var löngu kominn i björgunarvestið. Skyggnið var svo lélegt að við misstum af hlutnum i fyrstu at- rennu og urðu að fara hring til að komast aö honum aftur. I ennþá minni hæð, auðvitað. 1 þetta skipti tókst Mark Stiffler, siglingafræðingi og loft- .skeytamanni, að berja hlutinn augum rétt er við þutum fram- hjá. „Þetta var verksmiðjuskip.... XXX tonn.... ryðgað, ...enginn þyrlupallur,” tilkynnti hann. Nú var allt opnað nema viðgerðar- Hlustaö eftir kaf bátum Orion vélarnar hafa um borö fjöldann allan af „hlustunar- baujum” sem hægt er að skjóta úr þeim á flugi. Við skulum taka eina dæmigerða leitarferð, i nokkuð stórum dráttum. Rússneskir kafbátar og kaf- bátar annarra varsjárbanda- lagsrikja verða að halda sig við nokkuð vissar siglingaleiðir til að færa sig á milli heimshaf- anna. Til þess að komast frá flotastöðinni miklu á Kolaskaga og út á Noröur-Atlantshafið, verða þeir til dæmis að fara öðru hvoru megin við ísland. Þetta er að visu nokkuð stórt svæði en Orion vélarnar geta lika leitað á nokkuð stóru svæði. Viö skulum taka Orion vél sem fer til að leita upp á eigin spýtur, án þess að hafa fengið tilkynningu frá öðrum aðila. Hún tekur strikið suðaustur fyrir land. Þegar hún er komin á „liklegt svæði” eru „baujubyss- urnar” hlaðnar. Vélin leggur svo tvær sam- hliða baujulínur, með töluveröu millibili þó. Þegar baujurnar blotna i sjónum „kviknar” á rafhlööum sem drifa hlustunar- tækin og baujurnar byrja að leggja við eyru. Baujurnar hafa ákveðinn hlustunarradius, þ.e. þær geta greint hljóð úr vissri fjarlægö. Það er hernaöarleyndamál hve Sófasett kr. 168.000 sófasett — 174.000 sófasett — 179.000 sófasett — 209.000 sófasett — 254.000 Borðstofuborð og 6 stólar kr. 124.500 - - 164.500 Svefnbekkir — 25.500 ENGAR HÆKKANIR úvallt vönduð húsgögn á Svefnsófi Svefnsófi Kommóða Kommóða kommóða - 39.200 - 49.600 - 24.500 - 29.500 - 31.600 hagstœðu verði j,-* , ^PJaf úrvalinu A tveimur hœðum _

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.