Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 20. febrúar 1977 VTSI K. ORÐSKVIÐUR 1 - 9 j Rínarfljót Ain Rfn rennur um sögustabi og iönaöarhéruö. Þe«sl mynd er frá Köln, og sýnlr hún hina heimsfrœgu Kölnardómklrkju og Hohen- zoilern-brúna, sem er helsta járnbrautarbrúin yfir fljótlÐ. Takiö eftir prömmunum tveimur fyrir neöan brúna. Þrátt fyrir allan iönaö, umferö og mengun er landslag viö Hfn vföa mjög failegt. Vföa eru kastalar tii aö gleöja augaö. Þetta er Katz-kastallnn viö St. Goarshausen. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU fí £ * 6 T £ fí N U R 1 L L fl H A £ fí • 'fl L L i N N fí L L N G <5 6 fl U m fí £ K L R s K. fí fí T N 5 / G 12 LL Ð £ O s K A R O L R U T R & R R / O F A £ • O ö 0 i m R Ð U £ ■ N (x A F 'fl s T i N 6 m i N N fí N M fí J? n a (2 i N fí L O 5 T u £ N fí 'R L L 'o 5 • R U Ð u £ • 'O • fl L / & R P r 5 T N T n i N N fí 'R 'fí /C fl • i Ð fí N N A F p i? i L 'o S K. i N R ú N fí P fí n R L R 12 £ N i 6 r i fl F /c / l< /N fí (2 L E S fí A F fí N N Æ Ð fí £ F U S L e. P Ð fí D N fí 5 / 'fí 9 i F i N N U R - U V _/l Ð A K U ö 3 R i £L N LL m Æ £ Þetta er dæmigerö iönaöarborg viö Rfn. A myndlnni sést hlutl efna- verksmlöju I Leverkusen. Mikill ævintýraljómi hefur leikiö um nafn Rinarfljóts á liönum öldum, og þeir eru fáir, sem ekki hafa heyrt þess getiö. Feröamenn hafa lýst fegurö Rinar, ljóöskáld hafa ort um hana ljóö og tónskáld samiö hljómkviöur. En Rin hefur lengi veriö mikilvæg siglingaleiö inn i meginland Evrópu, og á bökk- um hennar hafa risiö iönaöar- borgir, þar sem búa yfir tuttugu milljónir manna. Ain rennur um 1320 km leiö til sjávar, þar af 867 km um Þýskaland. Tveir þriöju hlutar þeirra flutninga, sem fara fram á ám og vötnum i Vestur-Þýska- landi, fara um Rin eöa nærri 200 milljónir lesta áriö 1973. Sem dæmi um vaxandi gildi Rinar á sviöi flutninga má nefna, aö skipaferöum hefur fjölgaö um helming á siöustu tuttugu árum, og nú er næstum jafnmikil umferö skipa um Rin og um allar þýskar hafnir, sem liggja aö sjó. Og umferö skipa um Rinardal, hiö stórkostlega iönaöarhéraö, er álika mikil og á austurströnd Bandarikjanna eöa viö japönsku eyjuna Honshu. Auk fljótaprammanna má og nefna hiö þéttriöna járnbrauta- net á báöum bökkum fljótsins. Tii gamans mí geta þess, aö á leiöinni milli Kölnar og Koblenz fara 350 lestir á dag um hægri bakkann og 300 um hinn vinstri, sem jafngildir þvi aö lest leggi af staö aöra hvora leiöina á tveggja minútna fresti. Þá er ó- getiö flutningabilanna, en þeir flytja um 64 milljónir lesta frá og um 55 milljónir lesta aö Rin- ardal. Sorglega litiö hefur veriö gert fyrir Rinarfljót og nánasta um- hverfi hennar á sviöi náttúru- verndar. Náttúruverndarráö hefur sent frá sér skýrslu um máliö, þar sem segir m.a.: „Þaö er hvorki náttúrulögmál eöa óumflýjanleg afleiöing tækniframfara og velmegunar, aö fljótiö mengast og náttúran og öll mannabyggö stórspillist, heldur stafar þetta af þvf, aö borgirnar vaxa úr sér, iönaöur- inn eykst of ört, umferöin er allt of mikil og alls konar úrgangi er fleygt I fljótiö. Þetta er afleiöing áætlanageröar, sem ber vott um þröngsýni, skammsýni og stjórnleysi.” Náttúruverndarráö hvatti evrópska leiötoga á sviöi stjórn- mála og fjármála til aö koma saman og reyna aö finna leiö til aö bjarga Rin, „skolpræsi Evrópu”, eins og hún er stund- um nefnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.