Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 3
MYNDIR: JENS ALEXANDERSSON Sunnudagur 20. febrúár 1077 3 vorum meö drög aö áhugaveröu efni byrjuöum viö aö æfa upp plötu. Ef þetta tómariim heföi ekki komiö heföum viö fariö aö leika I þessu leikriti og þaö heföi fyrst um sinn veriö svona 3-4 sýningar á viku, og þá heföum við um leiö fariö aö spila eitt- hvað opinberlega og þá efni af „Götuskóm.” Fyrir þessa plötu sem viö er- um aö byrja á núna höfum við fengið okkur merkilegt trommusett sem samanstendur af einni bassatrommu, einum snerli og einum disk! Viö erum lika aö hræra upp i sjálfum okk- ur tónlistarlega. Þaö er nú kannski slæmt fyrir „Götuskóna” aö fylgja plötunni ekki eftir. Þaö geröum viö reyndar ekki meö „Nærlifi” (Bláu plötuna) heldur, en hún var nú lika eins konar punktur aftan viö þetta tónlistarlega timabil okkar. Gráa platan var öll I ruglingi, hver aö vinna i sinu horni og stefnan óviss. Þessa nýju plötu tökum við liklega upp á svona 150 timum og byrjum á mánudaginn (14.02) Hún verður gefin út af Berg og Bergmann (Steinum hf) Annars höfum við mikið rætt um að stofna hljómplötuút- gáfuna Egill tilaö gefa út okkar eigið efni, en það ekki komist i Þessi plata veröur aldrei eins innhverf og hinar sem voru svona nokkurs konar einkaflipp áköflum! Annarsgerum viö ráö fyrir þvi aö fjóröi hver is- lendingur fái kýli i andlitiö viö aö heyra plötuna , seljum kýli.” Við gerum ekkert nema þaö sem okkur þykir gaman aö gera. Viö syngjum um tiskumál en þó brýn mál. Þaö getur til dæm- is komiö þjóöinni dálftiö illa aö bindast einhverjum einu-tveim- ur erlendum fyrirtækjum, sem hafa svo mikilla hagsmuna aö gæta, og er skitsama um íslend- inga. Og viö seljum þeim raf- magn á spottpris. Þegar hol- lenska fyrirtækiö ætlaöi aö setja upp ylræktarstöö hérna þá var þeim sagt aö á Islandi væri nóg rafmagn og ódýrt, en á sama tima eiga islendingar i vök aö verjast og viö i Spilverkinu t.d. farin aö lesa viö vasaljós! ,,Forráðamenn tónlistardeilda i út- varpi og sjónvarpi fyr- fy rirlita r okktónlist! ’ ’ Útvarpiö spilar ekki Spil- verkið en þaö spilar Haukana þvi aö „lofa” okkur aö koma fram I sjónvarpinu þeirra. Þegar viö geröum tónlistina fyrir „Keramik” Jökuls Jakobssonar, fengum viö 1 allt 70þUsund á kjaft fyrir sýningar á Islandi, Danmörku og Finn- landi. En á meöan fékk höfund- ur leikritsins 10 sinnum meira einn, en viö. Haún hefur fengiö svona tvær milljónir bara fyrir endursýningarnar, hvað svo sem hann fékk hér heima. í hnotskurn viröist málum þannig háttaö aö þeir sem ráöa i tónlistardeildum útvarps og sjónvarps fyrirlita rokktónlist. Spilverkið aldrei sam- rýmdara en einmitt i dag. Viö viljum leiörétta þann mis- skilning sem fram hefur komiö aö Spilverkiö sé aö hætta. Þetta er argasti þvættingur. Þaö er örugglega ekki til samrýmdari hljómsveit. En hætta Stuðmenn? Valgeir og Bjólan eru hættir i Stuömönnum. Þaö kom upp skoöanaágreiningur um þaö hvernig fyrirkomulag ætti aö verai Stuömönnum. Bjólunni og Jakobi samdist ekki og Bjólan hætti strax I haust. Siðan hefur Valgeir lika hætt og kom hann ekki fram meö Stuðmönnum i jólafriinu. Viö (Bjólan og Val- geirji lltum svo á aö Stuömenn séu hættir! Enda á Valgeir llka nafnið. En þetta hefur reyndar ekki enn verið gert upp , svo viö ættum kannski ekki aö segja neitt um þaö i blööin strax!"(of seint!) ‘‘'Þaö yröi dálltiö fáránlegt ef Jakob héldi áfram undir nafn- inu Stuðmenn meö Þóröi, Ragn- ari og Tómasi. Stuömenn eru þekktir af lögunum en ekki mönnunum og lögin voru samin af okkur þremur (Agli, Valgeiri og Siguröi) og Jakobi. 'Stuö menn eru Stina Stuö og TIvoli'.V (Eftir þessi ummæli haföi viötalshöfundur samband viö Jakob til þess aö athuga málib og spuröi hann hvers væri aö vænta frá Stuðmönnum og þá sagöi Jakob ab hann væri aö æfa ásamt Þóröi, Tómasi og Ragn- ari efni sem væri bara samiö um leið á æfingum, en siðar yröi svobættviö söngvara. Þá vitum viöþaö! En hverskyldisá söng- vari veröa?) ‘‘Þegar viö geröum „TIvoli” vorum viö I þó nokkurri úlfa- kreppu vegna þess aö hin platan haföi gert þaö svo gott. Aö fylgja slikri plötu eftir var mjög erfitt. Okkar markmiö varaöal- lega aö endurtaka ekki Sýr- landsplötuna sem við höldum aö okkur hafi tekist. Stuömenn hafa náö mestri útbreiöslu af öllum þeim sem reynt hafa að segja eitthvað hérlendis og þvi sterkt vopn. Þess vegna gæti komiö út ein enn Stuömanna- plata!* „Listamannalaun bara til þess að friða al- menning” Þá var rætt um listamanna- laun. liListamannalaun eru bara til þess að friða almenning, til aö tryggja þaö aö listamenn segi ekkert ljótt, viöurkenning þess aö þeir séu á réttri leiö. Indiröi G. Vlsispostuli er t.d. meö hálfa milljón I listamannalaun. Lax- ness fær líka hálfa milljón og hann er llka heiðursborgari, borgar enga skatta, enda hefur hann ekkert sagt merkilegt i mörg ár! Rikisreknu skáldin fylgja málstaðnum,segja helst ekki neitt, bjóöa fólkinu þaö aö þaö eigi að vera ánægt og helst ekki gera neitt nema vinna og vera þægt og gott og sækja helstu listaviðburði, borga skattinn sinn og hafa litlar skoöanir, og „listina fyrir list- ina”. Þaö er ræktaöur heill hellingur. af fólki til þess aö innprenta þessa skoöun. Valiö á Megasi er einber sýndar- mennska og hann verður ekki valinn aftur.'* Svarthöfði G. Spilverkiö fór fram á aö eftir- farandi yfirlýsing yröi birt meö viötalinu. “ Spilverkiö er tilbúiö aö mæta Svarthöföa G., svo og öörum Svarthöföum til kaþp- ræðna þvi þaö telurhann aumt fifl! Hér er maöuraö skrifa sklt undir dulnefni, þó menn viti nú reyndar aö hér er allavega um Indriöa G. Þorsteinsson aö ræöa ef ekki fleiri rembingsihalds- bubba. Þaö er óafsakanlegt aö menn geti veriö aö pukrast út i bæ viö aö skrifa skit um hitt og þetta undir dulnefni og á sama tima krafist þess i grein sem hann skrifar undir nafni aö menn skrifi undir nafni og blöö- inséu ekki aö birta ónafngreind lesendabréf !** Athugasemd: Vegna ummæla I viötalinu um Svarthöföa er rétt aö Itreka, að greinar þær, sem birtast I blaö- inu undir nafni Svarthöfða eru á ábyrgö ritstjóra og ábyrgöar- manna og þvl Indriöa G. Þor- steinssyni og rembingslhalds- lubbum, hverjir svo sem þat eru, meö öllu óviökomandi. Ritstjj um, tfann er sá aö taka þann siö aö ef platan er ekki pólitlskt hliðholl þeirra skoðunum þá sé hún bara léle&Þt(irhampa„sín- um mönnum” si og æ. ' ,, Farandleiksýningin er i hýði eins og er” Næst var rætt um hópvinnu- leikritiö sem Spilverkiö hefur unnið aö upp á slökastiö I þjóö- leikhúsinu. ‘’Leikritið er I hýöi, vegna þess aö nokkuö af fólkinu var notaö i uppsetninguna á Lear konungi, svo æfingum var frestaö á meðan. Þetta er leikrit um ungl- inga aöallega og umhverfi þeirra. Þaö veröur llklega ekki sett upp fyrr en I lok mars i fyrsta lagi, þó þaö sé nokkurn veginn á lokastiginu. Þegar viö hættum sáum viö fram á aö viö gætum lokiö undirbúningnum á svona 2-3 vikum I viöbót. En það er til dæmis ekki fariö aö ræöa um leiktjöld ennþá. Spilverkiö leikur bæöi og syngur I upp- færslunni og breður sér I ýmis gervi. Þetta er unniö svona I „Sænskum stll.” Þau hin hafa talaö viö unglinga á vlö og dreif til dæmis á Hallærisplaninu I Tónabæ og vlöar. Og sum þeirra eiga llka unglinga sjálf Svo er ekki langt slðan viö vorum unglingar. „Við erum að fara að taka upp plötu þar sem við ætlum að reyna að kreista helstu kýlin i is- lenska þjóðfélaginu.” Viö erum aö fara aö taka upp plötu, þó viö séum reyndar ný- búin aö gefa út eina. Vegna þess aö tómarúm kom þarna inn I leikritið og vegna þess aö viö gang ennþá. Þaö eina sem er komiö á hreint I sambandi við þaö er nafniö! Spilverkiö hét einu sinni Egill, á meðan þaö hékk á heröatré! Efniö veröur kannski framhald af „Götu- skóm”, nema hvað þaö veröur svona nær okkur öllum, fjallar um hluti sem skipta meira máli I dag. Textarnir veröa um t.d. Álveriö, VIsi, Útvarpiö, Sjónvarpið, dægurlagatexta og Isskápa. Þetta veröur ný tegund af plötu. Viö erum búin aö vera i kassagltartónlistinni á slöustu þremur plötum en ætlum aö reyna aö útfæra okkur eitthvaö núna. daginn út og inn. Astæöan sem þeir gefa er sú aö þaö sé of stutt á milli laga og svo segja þeir auövitað aö fólk vilji bara „lónli blú bojs” og Hauka. Sjónvarpiö er til i aö spandera of f jár I þátt eins og RIó þáttinn sem var svo bara loftið tómt! Rokkveitan er kannski iáttina. t svona þáttum er ætlast til þess aö við komum bara inn og tök- um þátt upp á tveimur timum. Þegar viö tókum upp okkar fyrsta þátt i sjónvarpinu þá mættum við klukkan ellefu fyrir hádegi,en þá var verið aö stilla upp, svo var fariö i mat og viö byrjuöum um tvö leytiö. Klukk- an sex vorum viö komnir út úr húsinu. Þá var búiö aö merja þetta saman. Viö vildum koma fram i Rokkveituþætti meö þvi skilyröi aö viö fengjum 3 daga i stúdíóinu og spila svo beint. Þaö varekkertum þaö aö ræða, ,,þiö komiö bara meö þetta tilbúiö og takiö þaö upp og svo fáiö þiö héma FIH greiösluna deilt meö tveimur”. Ef maöur er á annaö borö a ö bera fram þátt fyrir fólk I gegnum skjáinn þá veröur aö * leggja eitthvaö i hann ef maður á aö halda einhverri viröingu! Annars er þaö betur látið ógert, manns sjálfs vegna, fólksins vegna og tónlistarinnar vegna. Einnig fer sjónvarpiö alveg hroöalega meö popptónlistar- menn peningalega séö. Þeir vilja ekki „kasta” peningum (muniö þiö enn eftir Lénharöi?) og þeim finnst þeir vera aö gera okkur persónulegan greiöa meö %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.