Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 13
w ^ VISIR. Sunnudagur 20. febrúar 1977 Á eyju nokkurri I Norður- Atlantshafi (72 gr. N og 80 gr. V), búa þrjátfu og fimm norö- menn, nokkrir refir og hellingur af mávum. Þeir, sem kvarta undan veourfarinu á tslandi, ættu ao skreppa til Jan Mayen og vera þar I nokkra mánuði. Þeir myndu þá klæbast baoföt- um þegar þeir kæmu til tslands aftur, og ganga meb sólgler- augu. t skeyti frá norska stöövar- stjóranum, sem barst f janúar, sagoi meöal annars aö þeir væru nii búnir aft sjá sóiina i fyrsta skipti I margar vikur, og þeir hlökkuou nú geysilega miki> tii þeirrar stórhátibar aö flugvél flygi yf ir eyna og kastaoi niður til þeirra pósti. Mér var boðiö að taka þátt i þessum hátioahöldum og einn sólbjartan morgun i siöasta mánuði sat ég i eiimi af Orion vélum varnarliðsins, á leio til Jan Mayen. öllum ilium nöfnum Jan Mayen hefur verio kölluö mörgum nöfnum. Sum þeirra eru komin frá mönnum sem tiafa verib sendir þangað til eins árs dvalar, og eru algerlega ó- prenthæf. Onnur eru dalitiö merkilegri. Fyrstu heimildirnar um nafn eru frá árinu 1607. Breski land- kónnuöurinn Henry Hudson, fann þá eyjuna þegar hann var I fyrsta leiðangrinum sem hann fór I til að reyna að finna styttri leið til Kina, um íshafiö. Hann gaf henni nafnið „Hud- son Tutches" (Touches) s.em i Jan Mayen reis úr hafi, snævi þakin og kuldaleg beinni þýðingu yrði: „Hudson snertir". Þess er ekki getiö að hann hafi haft þar nokkra telj- andi viðdvöl, enda ekki eftir miklu að sækjast. Þá voru þar ekki einu sinni norðmenn, bara refir og mávar. En þessi kuldalega íshafseyja varö aldrei einn af náttúruleg- um minnisvöröum þessa mikla landkönnuðar. Hann varö aö láta sér nægja Hudson-ána, Huidson-flóa og Hudson-sund. Aörir komu á eftir honum til „Hudson Tutches" og breyttu nafninu — oft og mörgum sinn- um. NATO mætir Hvalveiðimenn frá Hull breyttu til dæmis nafni eyjar- innar I „Trinity Island" (Þrenn- ingareyja), árib 1611 eða 1612. Það voru fáir aðrir en hvalfang- arar sem fóru þarna um og þvi kannski tilhlýðilegt ab end- anlegt nafn eyjarinnar skyldi vera eftir einum þeirra, Jan Jacobs May, frá Hollandi. Norbmenn komu til sögunnár árib 1921 þegar þeir settu þarna i upp veburathugunarstöb og Jan Mayen varb hluti af Noregi 8. mai 1929. Fyrstu árin fengust norbmenn eingöngu vib vebur- athuganir. En á árunum 1958-1959 reistu NATO-rikin þar fjarskipta- og siglinga-leibsögustöb og gerbu flugbraut. Norski herinn er nú rábandi á eynni og fæst sjálfsagt vib eitthvab meira en veburat- huganir. Um flugpóst og namm» namm Flugbrautin á Jan Mayen er ekki þab merkileg ab Orion flug- vél geti lent þar. Pósturinn var þvi geymdur I hylkjum 1 belg vélarinnar, þar sem djúp- sprengjurnar eru venjulega geymdar. Ætlunin var ab fljúga yfir brautina, opna sprengju- dyrnar og „bombardera" norb- mennina meb pósthylkjunum. „Þetta er sko flugpóstur i orbsins fyllstu merkinug," sagbi Howard Matson, blaöafulltrúi varnarlibsins, sem var hinn far- þeginn. Vib sátum og sötrubum kaffi, meban þrettán manna á- höfn vélarinnar sá um ab koma okkur á áfangastab. Kaffib og reyndar mataræbib þarna um borb, er kapltuli úlaf fyrir sig. 1 „eldhusinu" er ofn til ab hita matarbakkana upp i og þar er kaffivél 1 gangi allan tim- ann. Þab er eins gott ab hafa eitthvab i svanginn, þvi vélin getur verib 17-18 klukkustundir á lofti. Og þab hafa þeir svo sannar- lega. Menn gátu valib um tvenns konar steikur og isskáp- urinn var fullur af gosdrykkjar- dósum og alls konar „gúmmú- labi". Vib vorum svo heppnir I þess- um leibangri ab kvöldib ábur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.