Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 20.02.1977, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 20. febrúar 1977 VISIR Jim Minderiein, yfirflugmaöur, og Samuei Middleton, flugvélstjóri. Jim Minderlein sveigBi vél- inni i stórum boga út yfir sjóinn. Norömennirnir höfðu beöiB um aB „árásin” yrBi gerö úr hinni áttinni. Nú höföum viö fjöllin á bakboröa og byrjuöum aö lækka flugiö. Ég fylgdist meö hæöarmælin- um: 600 fet.... 500.. 400... Sprengjudyrnar voru nú opnar og vélinni var miðaö beint á brautina, sem sást reyndar varla fyrir snjó. Ég sá einhvers konar farar- tæki utan við brautina og einn kappklæddan náunga sem mæn di upp til okkar. Hæöar- mælirinn hélt áfram niður... 300 fet.200. Svo fór brautin að hverfa undir nef vélárinnar og um leið hrópaöi Bob Hall: „Bombs Away”. Þá var allt gefiö i botn, eins og þeir segja i kvartmfluklúbbnum og vélin byrjaöi aö klifra. Niöri á jörðinni sáust nú nokkrir dökkir dilar á hlaupum út á brautina og skömmu siöar komu skilaboö um radióiö, aö þetta væri nákvæmasta sem eigendur gæludýranna eru jaröaðir i. Viö þetta er svo sem ekkert aö athuga. En svo eru lika til snyrtistof- ur, dagheimili, klúbbar og þar fram eftir götunum. Þó nokkur fyrirtæki græöa milljónir doll- ara á þvi aö búa til tiskuföt fyrir gæludýr. önnur eyöa tugmillj- ónum i að auglýsa alls konar gæludýramat i sjónvarpi, út- varpi og blööum. Bókaforlög hafa upp úr þvi drjúgan pening aö gefa út tima- rit um gæludýr og bækur meö leiðbeiningum um hvernig eigi að ala þau upp og venja. Einhverjum náunga ofbauð þetta og hann sagöi vitleysunni striö á hendur. Hann setti „Gælusteininn” á markaöinn. Gælusteinninn er ósköp venju- legur steinn, við fyrstu sýn. En meö honum fylgir búr og ná- kvæmur leiðbeiningapési. 1 pés- anum er meðal annars upplýst hvaö steinninn borði, hvernig eigi aö kenna honum og þar fram eftir götunum. Sem dæmi má nefna ab fyrstu Norska stööin er vib fjallsrætur og þar var eyöilegt og kuldalegt um aö litast. hafði komiö flutningavél frá heimavelli flugsveitarinnar i Bandarikjunum og meö henni voru meðal annars ótaldar sort- ir af súkkulaði- og öörum kök- um, sem eiginkonurnar sendu mönnum sinum til Islands. A eftir steikinni voru þvi kökur i desert. Allir kannast viö plastpokana meö hnifapörunum sem menn fá um borö i farþegaflugvélum. Bandarikjaher viröist senda sina menn á fyrsta farrýmis- pokum. t þeim er: hnifur, gaffall, skeiö, dósaopnari, drykkjar- strá, pipar, salt, sykur, servi- etta, tannstönglar, „vakúm- pökkuö” andlitsþvottaservietta meö sitrónulykt og litill tyggjó- pakki. Tjalli viö stýriö Viö Hávarður vorum aö byrja á tyggjóinu þegar Bob Hall kom aftur i til okkar og tilkynnti aö viö heföum fariö yfir heim- skautsbauginn klukkan eina minútu yfir tólf. Bob Hall var hinn „útlending- urinn” um borö. Hann er I breska flughernum, en var yfir- maöur Orion-vélarinnar i þess- ari ferö. NATO-rÍkin gera tölu- vert af þvi aö skiptast á yfir- mönnum. Bandariskur foringi getur veriö sendur til aö þjóna i breska (eöa vestur-þýska, eða einhverjum öörum NATO-rikja her) hernum i tvö ár eöa svo. Hann gegnir þar þvi starfi sem hann gegnir I hernum i sinu heimalandi. Bob Hall er þaö sem kallaö er „Tactical Coordi- nator” og haföi gegnt þvi starfi um borö i Nimrod-þotum henn- ar hátignar. En hann var kom- inn yfir til Bandarikjanna þegar Bob Hall, bretinn sem var leiðangursstjóri. án, en góöviörisdagar svo fáir aö þeir mælast ekki. 1 fyrstu virtist sem við hefö- um hitt á einn af þessum ó- mældu dögum. Þegar viö kom- um niður úr skýjunum, I rúm- lega tvö þúsund fetum, blasti Jan Mayen viö okkur, nokkrar milur á bakboröa. Það virtist vera hérumbil bjart yfir eynni, en heldur var hún kuldaleg. Meöan ég var einn af sægörp- um þjóöarinnar fórum viö stundum inn á vestfiröina meö- an verstu vetrarveðrin gengu yfir. Vestfirðirnir eru ákaflega kuldalegt pláss viö slíkar aö- stæöur. Snævi þaktir fjallaris- arnir blasa viö i sortanum og fátt virðist mæia meö þvi aö þar geti þrifist byggö. Jan Mayen er ennþá verri og ekki sist vegna þess aö þar er nákvæmlega ekkert hægt aö fara. Þótt stundum séu erfiðar samgöngur viö vestfirði, þá eru þeir þó ekki algerlega einangr- aöir. Jan Mayen er fimmtiu kiló- metrar aö lengd og sextán aö breidd. Og fyrir utan nokkra kofa sém norömennirnir búa i er þar ekkert nema fjöll og jöklar, og svo refirnir og mávarnir. Flugmönnunum er sérlega illa viö þá siöastnefndu, þaö er litiö gaman aö fá þá i hreyflana, I lágflugi. //Festiö björgunarvestin" Meöan á fluginu aö Jan May- en stóö, höföu menn rölt um vél- ina nokkurn veginn eftir geö- þótta. Nú fengu þeir skipun um aö spenna sig niöur, eöa aö minnsta kosti aö halda sér fast. Ég hélt krampakenndu taki i bakiö á flucstiórasætinu beear gamalt eldfjall. En þótt önnur fjöll séu ekki svo há, er nóg af þeim. Og auðvitað var flug- brautin viö fjallsrætur, þar sem sviptivindarnir eru hvaö mestir. Þaö var nú oröiö augijóst aö þótt þaö væri bjart yfir, var þetta enginn góðviörisdagur. Viö sá- um sjávarlööriö feykjast upp — þaö var hifandi rok. //Sprengjuárásin" „Viö skulum renna einu sinni yfir og fara svo aöra ferö og „sprengjuárás” sem þeir heföu „oröiö fyrir”. Meö ísröndinni Aöalverkefninu var nú lokiö og stefnan tekin i vesturátt, að Grænlandi. Ætlunin var svo aö dóla suöureftir, með isröndinni og kortleggja hana meö rat- sjánni. Viö þetta var alveg ó- þarfi aö vera i iágflugi, svo þaö var klifraö upp úr skýjunum upp i sólskiniö. Þetta var jafnframt merki um aö nú gætu menn slappað af dagana eftir aö steinninn kemur inn á nýja heimiliö, er eigand- anum ráölagt aö setja vekjara- klukku i bóliö meö honum. Tifiö I vekjarakiukkunni minnir nefnilega á hjartslátt móöur steinsins, og hann sefur rótt. Svipaöar ráöleggingar er reyndar aö finna i bók um gælu- dýr. En striösyfirlýsing náungans fékk nokkuö óvæntan endi. Gælusteinninn seldist nefnilega. Hann seldist alveg geysilega. A skömmum tima var náunginn Mark Stiffler, siglingafræölngur og loftskeytamaður, er I beinu tel- exsambandi yiö Keflavflc. Menn gátu vallð um tvennskonar steikur. siöasta þorskastriö hófst og tók þvi ekki þátt i njósnaflugi á Is- landsmiöum. Fjöll og jöklar Þegar viö fengum tilkynningu frá Jim Minderlein, yfirflug- manni, um aö viö ættum hálf- tima eftir i Jan Mayen, röltum viö fram I stjórnklefa og ég rifj- aöi upp fleira sem stóö í skeyt- inu frá stöövarstjóranum á eynni. Þar sagði meðal annars aö veöurfarsrannsóknir sýndu aö aö meöaltali væri vindhraöinn yfir 25 hnúta 142 daga á ári. Þokudagar eru aö meöaltali 88 á einn strákanna kom fram I meö björgunarvesti sem ég átti aö setja á mig. Liklega hef ég orðið eitthvaö skrýtinn á svip- inn, þvi hann brosti hughreyst- andi og sagði: „Þetta eru bara reglur. Viö þurfum hérumbil aldrei aö nota þau.” Hvilik huggun. Jim Minderlein og Chris Jones, annar flugmaöur, skim- uöu eftir kennileitum til aö átta sig á hvernig þeir ættu aö haga aðfluginu. Og allt i einu stóö vél- in á væng þegar henni var beint i átt að bnautinni. Jan Mayen er mjög fjöllótt eyja. Hæsta fjalliö er Beeren- berg sem er 7.470 feta hátt, sleppa póstinum,” sagöi Mind- erlein. „Roger”. Orionvélin lækkaöi flugiö og brátt voru fjallatopparnir á stjórnborða, fyrir ofan okkur. Þaö virtist ekkert sérlega ó- kyrrt þarna, þvi vélin hoppaöi sáralítið. „Fugl, fugl,” sagöi Chris Jones allt i einu og viö sáum mávinn koma skáhallt á móti okkur, frá hægri. Hann virtist vera á ógnarhraöa og i beinni á- rekstrarstefnu. En svo hvarf hann undir nef vélarinnar. „Framhjá,” sagöi Jones, og ég fór að hleypa loftinu aftur úr björgunarvestinu minu. aftur og þaö varö þröng viö kaffikönnuna. Og þaö var yfir kaffibollanum, eins og i góöum islenskum eldhúsróman, sem ég fékk aö heyra um nýjasta æöiö (brjálæöið?) I Bandarikjunum. Kjölturakkar, kettir, apar og hvers konar gæludýr, eru vinsæi i henni Ameríku, eins og annars staöar. Munurinn er bara sá að þegar amerikanargera eitthvaö þá eru þeir vanalega stórbrotn- ari I gjörðum en flestir aörir. Gæludýrin eru þar engin undan- tekning. Þau eru háþróaöur og arðvænlegur atvinnuvegur. Auövitaö eru til dýraspitalar i „lange baner” og dýrakirkjur garðar, sem gefa ekki eftir þeim kominn meö fjöida manns i vinnu. Við aö safna steinum og smiöa litil búr. Þaö var fariö aö bæta við alls konar viöbótarpródúktum, svo sem hálsbandi fyrir steininn. Og umræddur náungi er nú oröinn margfaldur milli. „Ha.... rússarnir? Ég var enn aö hrista höfuöið yfir þessu, þegar tilkynning barst frá Frank Bagby, ratsjár- manninum, um að hann hefði einhvern skrýtinn hlut á skerm- inum. Þessi hlutur var töluvert frá isröndinni og var annaö hvort stór jaki á reki, eöa skip. Skip? Aha. RúSsarnir koma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.