Vísir - 05.03.1977, Qupperneq 12

Vísir - 05.03.1977, Qupperneq 12
16 Laugardagur 5. marz 1977 vism ® 3-11.82 Horf inn á 60 sekúndum Þaö tók 7 mánuöi aö kvik- mynda hinn 40 minútna langa bilaeltingaleik i mynd- inni, 93 bilar voru giöreyöi- lagöir fyrir sem svarar 1.000.000.- dollara. Einn mesti áreksturinn i mynd- inni var raunverulegur og þar voru tveir aöalleikarar myndarinnar aöeins hársr breidd frá dauöanum. Aöalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Haiicki. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENSKUR TEXTI Spennandi og ógnvekjandi, ný amerisk kvikmynd i litum um hugsanlegar afleiöingar kjarnorkustyrjaldar. Leikstjóri: Stutton Roley Aöalhlutverk: Jackie Cooper, Alex Gord, Richard Jaeekel. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. 3* 1-89-36 Hinir útvöldu Chosen Survivors 3*1-15-44 MALC0LM McDOWELL ,LAN BATES KLORINDA B0LKAN 01.IVER REED Ný, bandarisk litmynd um ævintýramanninn Flash- man, gerö eftir einni af sög- um G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náö hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ÍSLENS.KUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. hafnnrbíó 3* 16-444 Liðhlaupinn Spennandi og vel gerö og leikin ensk litmynd, meö Glenda Jackson og Oliver Reed. Isl. texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11 og á samfelldri sýningu kl. 1.30- 8.30. . ógnun af hafsbotni spennandi ensk litmynd. Samfelld sýning kl. 1.30-8.30. Munió alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. RAUÐI KROSS ÍSLANDS 3*2-21-40 Ein stórmyndin enn: Alveg ný, amerisk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aöalhlutverkiö ásamt Lauren Bacall. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þessi mynd hefur hvarventa hlotiö gifurlegar vinsældir. Eiginkona óskast Afbragös vel leikin litmynd frá Warner Bros. Aöalhlutverk: Liv Ullmann og Gene Hackmann Isl. texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum 3*1-13-84 . , ÍSLENSKUR TEXTI MEÐ GULL A HEILANUM (Inside Out) Mjög spennandi og gaman- söm, ný, ensk-bandarisk kvikmynd I litum. Aðalhlutverk: Teliy „Kojak” Savalas, Robert Culp, James Mason. Sýnd kl. 5,7 og 9 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 81., 83. og 84. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976 á eigninni Hverfisgötu 40, Hafnarfiröi, þingi. eign Gróu Árnadóttur, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnar- fjaröarbæjar á eigninni sjáifri þriöjudaginn 8. mars 1977 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn iHafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 89. og 90. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta I Kötiufeili 9, þingl. eign Lárusar Valbergssonar fer fram eftir kröfu Veödeiidar Landsbankans, Valgarös Briem hrl. og Benedikts Sveinssonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudag 8. mars 1977 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik Nauðungaruppboð sem auglýst var 126., 27.og 28. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta i Kötlufelii 3, þingl. eign Stefáns Jónssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriöjudag 8. mars 1977 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö IReykjavik Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Ný mynd frá Universal. Ein stærsta og mest spenn- andi sjóræningjamynd, sem framleidd hefur veriö siöari árin. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujold og Beau BridgesJBönnuö börn- • um innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ladykillers Heimsfræg, bresk litmynd. Ein skemmtilegasta saka- málamynd sem tekin hefur veriö. Aöalhlutverk: Sir Alec Guinness, Cecii Parker, Her- bert Lom, Peter Seliers. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3. Of seint á ferðinni Stjörnubfó Violer er bla Dönsk Ef aö likum lætur, veröur sýningum á þessari mynd lokiö áöur en þessi skrif birtast. Ekki endilega vegna þess aö myndin sé leiöinleg eöa illa gerö, heldur vegna þess aö þeir sem sjá hana munu bera henni vanda söguna, þar sem hún uppfyllir ekki óskir meginþorra þeirra sem sjá hana. Violer er blí er ákaflega á- hrifamikil mynd, þar sem lýst er uppreisn kvenna undan oki karlmannsins, leit konu aö frelsinu. Aöalpersónan, Milla (Lisbeth Lundquíst) býr meö manni aö nafni John (Baard Owe) og hefur hún ákveönar hugmyndir um hvernig samlifi karls og konu eigi aö vera hátt- aö. Hún vill ekki undir neinum kringumstæöum bindast mann- inum sem hún býr meö svo sterkum böndum aö hún veröi lionum aö öllu leyti háö, heldur lifa sjálfstæöu lffi. John skilur ekki þessa frelsisleit hennar og veröur sifellt erfiöari í sambúö- inni og Mill? reynir aö heröa sjálfa sig upp I aö slita henni en þrátt fyrir allt er hún honum of háö til aö geta látiö til skarar skríöa. Frelsisleit hennar er meö nokkuösérstæöum hætti þvf hún leitar gjarnan ásta meö öörum mönnum og jafnvel vinkonum sinum, sem eru á sömu linu og hún i kvenfrelsismálum. Þessi frelsisleit endar svo meö skelfi- legum atburöi þegar John fremur sjálfsmorö. Hann hefur skilið eftir sig skilaboö þar sem hann reynir aö gera úttekt á sambúö þeirra og kemst aö þeirri niöurstööu aö hann hafi ekki getaö sætt sig viö þessar skoöanir Millu. Violer er bla er góö mynd, en hún er heldur seint á feröinni þar sem hámark kvenfrelsis- baráttunnar viröist liöið hjá a.m.k. aö sinni. Hún höföar þvi ekki eins sterkt til þessa þjóöfé- lags eins og hún heföi kannski gert rétt á meöan hún var ný. En allt um þaö er þessi mynd um margt hin ágætasta og synd aö vita til þess aö fleiri skyldu ekki sjá hana en raun varö á. Leikstjóri og höfundur hand- rits aö myndinni er Peter Refn. Umsjón: Rafn Jónsson Baard Owe I hlutverki hins óhamingjusama sambýlismanns og Lis- beth Lundquist, sem leikur hina frellsisleitandi konu. ANNA TAURIALA frá Finnlandi: Fyrirlestur (á sænsku) með litskyggnum um finnskar barnabækur og barnabóka- myndskreytingu í Norræna húsinu sunnu- daginn 6. mars kl. 16.00. í bókasafni og anddyri: Sýning á myndskreytingum barnabóka eftir 13 finnska listamenn. Litskyggnusýn- ing um þróun myndskreytinganna. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ Knattspyrnudómara- nómskeið hefst mánudaginn 7/3 '77 kl. 20.30, í félagsheimili Vals. K.R.R. K.D.R. -------------------- -

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.