Vísir - 15.03.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 15.03.1977, Blaðsíða 7
< < HARSKEl | SKOLAGÖTU 54 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM- ' HVERGI BETRI BÍLÁSTÆÐI | HERRASNYRTIVÖRUR I ÚRVALI 1 SiMI 2 81 41 P MELSTEÐ Vestur Noröur Austur Suður ÍH pass lG dobl pass 2S pass 2G pass pass 3G pass pass Það virðist ef til vill undarlegt að Brachmann skuli ekki styðja spaöasögn norðurs, en hann vildi vernda sina hendi fyrir gegnum- spili. tJtspilið var laufaþristur, átta, drottning og kóngur. Nú var aug- ljóst að vestur hlaut að eiga þau háspil, sem úti voru og þar af leiðandi tók suöur tvo hæstu i spaöa. Þegar drottningin féll, gaf suöur aðeins á ásana tvo og vann spiliö auðveldlega. Ég segi vann spiliö, þvl Reis- ingaerkeppnin er spiluö I board af match, sem þýðir að hvert spil er leikur. Á hinu borðinu spilaði suð- ur fjóra spaða og vann aðeins slétt, þegar hann svinaði spaðan- um. Nýtttækisem sagt er aö geri heyrnarlausum kleift aö heyra fgegn- um húðina sést hér á þriggja ára gamalli stúlki, Kari Saunders. Hún er dóttir Dr. Frank Saunders eins aöal-uppfinningamannsins. A myndinni hægra megin er Kari meö tilheyrandi tæki sem er batteri- knúiö og fest viö beltiö. Þriöjudagur 15. mars 1977 NVlega lauk einni sterkustu keppni bandarikjamanna — Reisingerkeppninni. Sigurvegar- inn varö sveit undir forystu Mal- colm Brachmann, forstjóra tryggingarfyrirtækis, sem einnig er I ollubransanum. Sveitarfélag- ar hans eru hins vegar ekki óþekktir, allt atvinnumenn — Eisenberg, Soloway, Goldman, Passell og Kanter. Hér er sptf frá keppninni, sem Brachmann spilaði. Staöan var allir utan hættu og vestur gaf. é G-10-4-3 ♦ 6-3-25 ♦ ! A-D-10-6-4 Æ 8 D-8 A-G-9-7-4 G-8 A-9-7-3 4 7-5-2 m 10-8 ♦ 9-5-3-2 ♦ D-6-5-2 é A-K-9-6 V K-D-5 ♦ K-7 * K-G-10-4 Sagnir gengu þannig, með Brach- mann I suður: Munið alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. Gironumer okkar er 90000 RAUÐIKROSSISLANOS Stœrsta tuskubrúða í heimi Hafið þið nokkurn tima séð aðra eins brúðu? Hún er hvorki meira né minna en 15 fet á hæð og um leið stærsta tuskubrúða i heimi. Skapari brúð- unnar heitir Libby Sackrider og er eigandi saumaverslunar i Oak Park i Bandarikjunum. Draumur hennar var að búa til stærstu tusku- brúðu í heimi, og eftir að hafa velt málinu ræki- lega fyrir sér i hálft ár hóf hún saumaskapinn. Hún saumaði átta tima á dag i heilan mánuð og notaði heil ósköp af efni i hana eins og nærri má geta. Nú hyggur hún á ferðalag um Bandarikin með brúðuna og ætlar að mæla með tienni i The Guinness Book of World Records. Og ætii einhver að reyna að slá metið, segist Libby Sackrider ein- faldlega ætla að búa til brúðu sem verður enn stærri, Svartur leikur og vinnur. Hvltt: N.N. Svart: Rossolimo Paris 1957. 1. . . . Hdl!! 2. Bxb7+ Kb8 3. c4 Hxf2 4. Dxb5 Hfxfl+ 5. Kh2 Hhl mát. Skrítinn ferðamóti þetta! Dálitið skrítinn ferðamáti þetta, en litli asninn Thimble kippir sér ekki upp við það þó honum sé stungið i tösku þegar eitthvað þarf að fara. Asninn er húsdýr fjölskyldu nokkurr- ar i Englandi. Hann vegur 24 pund og er á stærð við stóran hund. Umsjón: ■Edda Andrés^m X 11 i 1 tik & Xi i ii S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.