Vísir - 15.03.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 15.03.1977, Blaðsíða 9
9 vísm Þrifijudagur 15. mars 1977 Kirkjuvika á Akureyri aö gera boöskap kirkjunnar aö- gengilegri fyrir fólk, en mun fleira fólk hefurað jafnaði kom- iðá kirkjuvikurnar en til venju- legra messugjöröa. Kirkjuvikunni lýkur með þvi að herra Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar við messu sunnudaginn 20. mars. Alls koma fram á kirkjuvik- unni 21 leikmaöur, og 6 vigðir prestar, auk söngfólks og hljóð- færaleikara. Einkunnarorð þessarar 10. kirkjuviku i Akureyrarkirkju verða „Astunda réttlæti, trú og kærleika”. Undirbúning fyrir kirkjuvik- una hefur annars þriggja manna nefnd. oe er hún skipuö. Kirkjuvlka hófst i Akureyrar- en sú fyrsta var haldin órið 1957. þeim Rafni Hjaltalin, Ragn- kirkju i gær 14. mars og stendur Tilgangurinn með þessum heiöi Arnadóttur og Gunnlaugi til 20. mars. Er þetta tiunda kirkjuvikum er aö ná til fleira P. Kristinssyni. kirkjuvikan sem þar er haldin, fólks.og er i þeim tilgangi reynt —AH, Akureyri Samningar fyrir apríllok annars......... Málm- og skipa- smiðasamband íslands ályktaði á kjaramála- ráðstefnu sinni nýlega að mótmæla eindregið hinum gegndarlausu verðhækkunum á neysluvörum og þjón- ustu, sem stjórnvöld hafa leyft undanfarnar vikur og mánuði. Gerði ráðstefnan kröfu til að hafi. ekki tekist kjarasamningar um fullnægjandi kjara- bætur fyrir aprillok verði strax hafnar sameiginlegar aðgerð- ir verkafólks til að knýja fram nauðsyn- legar kjarabætur. _sj Efla óhuga fyrir fjalla- mennsku Fimmtudaginn 10. mars n.k. verður haldinn stofnfundur tslenska Alpaklúbbsins i fundarsal Hótel Esju kl. 10.-30Í Markmiðið meö stofnun félags- ins er aö efla áhuga manna hér á landi á fjallamennsku. Viða erlendis starfa hliðstæö félög með sama markmiði. Allir, sem náð hafa 16 ára aldri geta orð- ið'félagar. Þeir, sem hafa áhuga eru hvattir til að koma. — Ráðstefna um lífeyrissjóðsmál verður haldin i Hreyfilshúsinu (á horni Grensásvegar og Fellsmúla). Fimmtudag 17. mars kl. 16.00-19.00 og 20.30-22.30. Föstudag 18. mars kl. 13.30-18.30. Laugardag 19. mars kl. 13.30-18.00. Erindi flytja Hákon Guðmundsson, form. stjórnar Lifeyrissjóðs rikisstarfsmanna, Guðjón Hansen, tryggingafræðingur, Höskuldur Jónsson, ráðuneytisstjóri og Hrafn Magnússon framkvæmdastjóri. Þáttaka er heimil félögum i BSRB — eftir- launafólki — og áhugafólki um lifeyris- mál, en þarf að tilkynnast skrifstofu BSRB — sími 26688 — fyrir 15. mars. Ekkert þátttökugjald. Fræðslunefnd BSRB Höfum til sölu G.M.C. Suburban Sierra Grande árgerð 1976. Ek. 10.000 óskaö er eftir tilboðum i bifreiðar/ sem hafa skemmst i umferðaróhöppum. Volvo 145 árgerð 1973 Opel Rek. árgerð 1973 V.W. 1300 árgerð 1971 V.W. 1300 árgerð 1974 V.W. 1302 árgerð 1971 Trabant árgerð 1976 Citroen Die árgerð 1973 Fíat125 árgerð 1972 Austin Mini (í góðu standi) árgerð 1973 Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 17/ Reykjavík mánudag 14/3 1977 kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga Bifreiðadeild fyrir kl. 17 þriðjudaginn 15/3 1977. AUKAÞARF FRÆÐSLUNA en berjast gegn bjórnum Vegna framkominnar breytingartillögu til þingsálykt- unar nr. 320 frá Jóni G. Sólnes, hefur stúkan Andvari nr. 265 sent frá sér frétt, þar sem segir: Nágrannaþjóðir okkar á Norðurlöndum, i Noregi, Sviþjóö og Finnlandi, hafa á undanförnum árum gert ýmis- legar tilslakanir um sölu á áfengu öli og uppskorið af þvi bitra reynslu, eins og þráfald- lega hefur komið fram i fjöl- miðlum. Hafa nú allar þessar þjóðir aukið á ný hömlur um sölu áfengs öls. Einnig er rétt aö benda á þá staöreynd að fjölgun áfengistegunda og fjölgun út- sölustaða þýðir aukna neyslu. Þess vegna ber aö standa á móti samþykkt þessarar tillögu, aö áfengu öli sé bætt við þær áfengistegundir sem fyrir eru. A hinn bóginn ber að auka fræöslu um skaösemi áfengis, eins og Jón G. Sólnes lét i ljós að hann teldi þröf á og styðjum viö þau ummæli þingmannsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.