Vísir - 15.03.1977, Side 18

Vísir - 15.03.1977, Side 18
y 18 c yísnt, 1 dag er þriöjudagur 15. mars 1977.74. dagur ársins. Ardegisflóö i Reykjavik er kl. 02.56, siöd. flóö er kl. 15.38. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfiröi I sima 51336. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsia apótekanna i Rvik og ná- grenni vikuna 11.-17. mars er i Apdteki Austurbæjar og Lyf jabúö Breiöholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frldögum. Sama apótek annast vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsia: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. *. - * LÆKNAR Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA X . , Slysavaröstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar- fjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgidögum| eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa-1 þjónustu eru gefnar I simsvaraj 18888. Hitaveitubilanir, Utan vinnutima Vatnsveitubilanir Simabiianir simi 25520 — 27311 — 85477 — 05 ■ Kaup Sala Gengiö 14. mars kl. 13. 1 Bandar. dollar 191.20 191.70 lst. p. 328.30 329.30 1 Kanadad. 180.60 181.10 lOOD.kr. 3259.00 3267.60 lOON.kr. 3638.10 3647.60 lOOS.kr. 4533.30 4545.10 lÓOFinnsk m. 5019.70 5032.80 100 Fr. frankar 3838.50 3840.50 100B.fr. 520.00 521.30 100 Sv. frankar 7484.40 7404.00 100 Gyllini 7662.40 7682.30 100 Vþ. mörk 7991.10 8012.00 100 Lirur 21.60 21.66 100 Austurr. Sch. 1125.70 1128.60 100 Escudos 483.20 494.50 100 Pesetar 277.60 278.30 100 Yen 68.00 68.18 EÉLAGSLfl = ' " ll! Kvenfélag Bæjarleiöa heldur fund aö Siðumúla 11 þriöjudaginn 15. mars kl. 8.30. Mætiö vel og stundvislega. Frá félagi einstæöra foreldra. Mjög áhugaveröur fundur um dagvistunarmál verður aö Hótel. Esju, miövikudaginn 16. mars kl. • 21. Mætiö vel og stundvislega. 3ja kvölda félagsvist hefst aö Hall- veigarstööum fimmtudaginn 17. mars kl. 20.30 stundvislega. Mæt- iö vel og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fund miövikudaginn 16. mars kl. 8 i Slysavarnafélagshús- inu, Grandagaröi. Spilaö veröur bingó. Félagskonur beönar aö fjölmenna. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöö Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 —- 17.30. Vinsamlegast hafið meö ónæmis- skirteini. Aöalfundur Kvenréttindafélags tslands veröur haldinn miövikudaginn 16. mars n.k. (athugið breyttan fund- ardag) aö Hallveigarstööum og hefst kl. 20:00. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf og sér- stök afmælisdagskrá i tilefni 70 ára afmælis félagsins i janúar s.l. — Stjórnin. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, '’ökkviliö og sjúkrabifreiö, simi i, >0. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Kvenfélag og bræðra- félag Bústaðarsóknar minnir á félagsvistina I Safnaöar- heimili Bústaöakirkju fimmtu- daginn 17. mars n.k., kl 20:30. Óskaö er, aö * safnaöarfólk og gestir f jölmenni á þetta fjóröa og siöasta spilakvöld I þessari keppni sér og öörum til skemmt- unar og ánægju. Mæðrafélagskonur. Aöalfundur . félagsins veröur haldinn á Hverfisgötu 21, fimmtu- daginn 17. mars kl 12. Venjuleg aöalfundarstörf. Upp- lestur, Sigriöur Gisladóttir. Stjórnin. Kökubasar Eyfiröingafélagsins verður aö Hallveigarstööum laugard. 19. mars kl. 2. Félags- konur og aörir velunnarar félagsins eru vinsamlega beðnir aö gefa kökur. Uppl. veita Harpa simi 40363. Sigurbjörg, simi 35696 og Birna slmi 38456. m UTlViSTARFERÐIR Færeyjaferð, 4 dagar, 17. marz, Fararstj. Jón I. Bjarnason. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Otivist 2, ársrit 1976, komið. Af- greitt á skrifstofunni. Ctivist. Var ekki nauögunarsenan baraj plat? ókeypis kennsla I Yoga og huf ( leiöslu. Bjóöum ókeypis kennslu | Yoga og hugleiöslu alla miövikt daga kl. 20. Ananda Marga Berg staöastræti 28A. Simi 16590. Orð kross- ins Og sæl er hún/ sem trúði því, að það mundi rætast, sem talað var við hana frá Drottni. Lúkas 1,45 Fótsnyrting fyrir aldraöa I Laugarnessókn, 67 ára og eldri er alla föstudaga frá 8.30-12. Uppl. i sima Laugarneskirkju á sama tima I sima 34516 og hjá Þóru Rinkjuteig 35, simi 32157. Kvenfélag Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldraöa erj byrjuö aftur. Upplýsingar veitir Guöbjörg Einarsdóttir á miðvikudögum kl. 10-12 f.h. simi 14491 Kirkjuturn Haligrimskirkju er opinn á góöviörisdögum frá kl. 2-4 siödegis. Þaöan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar . aö ógleymdum fjallahringnum i kring. Lyf.ta er upp i turninn. Jafnréttisráö hefur flutt skrif- stofu sina aö Skólavöröustig 12, Reykjavik, simi 27420. Bergþóra Sigmundsdóttir, framkvæmda- stjóri Jafnréttisráös, hefur veriö ráöin I fullt starf frá 1. jan. 1977. Viötalstimi er kl. 10-12 alla virka daga. Aöstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriöju- daga. Simavákt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Orö krossins. Fagnaðarerindiö veröur boöaö á islensku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu, sama og 9.50 MHz. — Pósthólf 4187 Reykjavik. r Baháí-trúin Kynning á Bahái-trúnni 'er haldin^ hvert fimmtudagskvöld kl. 8 aö • Óðinsgötu -20. — Baháiar I-j Reykjavik. Minningarspjöld liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, i versl. Emmu Skólav.stíg 5 og i versl. Aldan öldugötu 26 og hjá prestskonunum. Minningarkort byggingarsjóös' ! Breiöholtskirkju fást hjá Einari I Sigurössyni Gilsársstekk í, sima : 74136 og hjá Grétari Hannessyni j-Skriðustekk 3, sima 74381. Sálarrannsóknarféíag tslands.* Minningarpsjöld félagsins eru t seld i Garöastræti 8 og Bókaverzl- ’ un Snæbjarnar Hafnarstræti 4.1 Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum; Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, Garösapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð . Breiöholts, Jóhannesi Noröfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, i Ellingsen hf. Ananaustum Grandagarði, Geysir hf. Aöal- stræti. _ . Minningarspjöld um Eirik Stein-. grimsson vélstjóra frá Fossi á ’SIðu eru afgreidd i Parisarbúö- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á Siöu. Samúöarkort Styrktarféiag"s~ lamaöra og fatlaöaraeru til sölu á eftirfarandi stööum: Skrifstofu ■ félagsins að Háaleitisbr^ut 13 simi 84560, Bókabúö Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi, 18519, Hafnarfiröi: Bókabúö Oli-. vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóö Hafnarf jaröar, strandgötu 8—10 simi 51515.- .inningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bóka- versl. Ingibjargar Einársdóttur, Kleppsvegi 150. í Kópavogi: < Bókabúöin Veda, Hamraborg 5. í Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jó- hannssonar, Hafnarstræti 107. Uppskriftin er fyrir 4. 1 1/2 1. kjötsoö. 40. g makkarónur 20. g'smjörlfki 20 g hveiti (2 msk) tómatkraftur salt pipar paprika. Siið soöiö og látiö i pott. Brjótiö makkarónurnar út i pottinn þegar soöiö sýöur, sjóöiö I 10-15 minútur. Búiö til mjölbollu, þannig aö ;Minningarkort Féíags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum stööum: A.skrifstofunni I Tráöar- kotssundi 6, Bókabúö Elöndals Vesturveri, Bókabúö Olivers Hafnarfiröi, Bókabúö Keflavikur,. hjá stjórnarmönnum FEF Jó-’ •hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli, iS. 52236, Steindóri s . 30996. Minningarspjöld Óháöa safnao- arins fást á eftirtöldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798 Guö- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guörúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga tslands fást i > versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vöröustig 4, bókabúöinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Ókeypis enska veröur kennd á hverjum: þriöjudegi kl. 19.30-21 laugardaga kl. 15-17. Hægt er aö fá upplýsingar á Háa- leitisbraut 19. Simi 86256. smjörlflú er linaö I skál, hveiti hrært saman viö þangaö til þaö veröur jafnt og kekkjalaust. Sjóöiö viö væga suöu og hræriö I ööru hverju, þangaö til súpan er jöfn og kekkjalaus. Bætiö tómatkrafti eftir þörfum út i súpuna. Bragöbætiö meö salti, pipar og papriku, einnig má klippa örl. freska steinselju yfir. Beriö tómatsúpuna fram t.d. meö rún- stykkjum. t uppskriftina sl. laugardag aö ávaxtatertunni vantaöi 3 egg. Biðjum viö velviröingar á þvi. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Tómatsúpa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.