Vísir - 15.03.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 15.03.1977, Blaðsíða 23
Hljómplotuversl- anir standa sig illa — Eru með ó boðstólnum gamlar og dalandi plötur Óii poppari hafði samband við blaðið. Hljómplötuverslanir hér í Reykjavik eru öðru hvoru aö stæra sig af því aö fylgjast vel meö i poppheiminum og panta alltaf snarlega allar nýjar plöt- ur til landsins. Og fyrir nokkru heyröi ég lika á þetta minnst I útvarpinu. Þar sem ég kaupi töluvert af plötum get; ég sagt aöra sögu. Hljómplötuverslanir eru oft alveg furöulega lengi aö taka viö sér og draga þaö svo vikum skiptir aö panta inn nýjar plötur. Lög sem maöur les um á vinsældalistum I erlendum músikblööum og birtast lika i islensku dagblööunum fást ekki i búöum i Reykjavik fyrr en þau eru farin aö dala á vinsældarlistunum. Eitt dæmi.... Ég varö var viö dæmi um þetta fyrir skömmu. Ég haföi fylgst meö þvi á vinsældarlistunum aö lag meö óþekktri söngkonu Julie Covington væri vinsælt I blööunum sá ég lika aö þetta lag fékk góöa dóma og söngkona þess einnig. Þvi rölti ég mig niöur i eina hljómplötuverslunina þó nokkru eftir að lagiö varö fyrst vinsælt og spuröi um plötu þar sem lagiö væri aö finna. En þvi miöur. Þessi plata var ekki komin og ekki var aö sjá aö af- greiöslustúlkan sem ég talaöi viö heföi nokkurn tima heyrt á hana minnst. Ég kom aftur skömmu siðar og ætl- aöi ekki aö trúa mlnum eigin eyrum þegar afgreiöslustúlkan sagöi mér aft- ur aö platan væri ekki komin. Þá var lagiö nefnilega á niöurleiö aftur. Þetta dæmi sýnir ástandiö. Hljóm- plötuverslanir reyna ekki neitt til aö fylgjast meö, en mata okkur mörland- ana á gömlu dóti sem oft er fariö aö slá I. Merkingarbyltingu í Reykjavík! Feröalangur skrifar. Ég vil aöeins vekja athygli á þvi hversu Reykjavík er einstaklega illa merkt borg. Þaö er viöburður ef maöur sér skilti sem visar manni leiðina innan bæjar, eins og þó er talinn sjálf- sagður hlutur erlendis. Ef maöur ekur hér um götur og ætlar aö finna ákveöiö hús- númer er þaö nærri óvinnandi vegur. I fyrsta lagi er þaö ekki I nærri öll skiptin aö hús séu merkt, með númerum. Og i ööru lagi eru húsnúmerin svo litil og langt frá götunni að það er gjör- samlega ómögulegt aö sjá þau. Mér finnst kominn timi til aö Birgir ísleifur og hinir borgar- stjórnarmennirnir taki sig á i þessum efnum og hefji nú merk- ingarbyltingu, sem þó veröur vonandi árangursrlkari, en „Græna byltingin” Sem betur fer finnast undantekningar frá hinum slæmu merkingum I Reykjavik og hér sést ein þeirra. „Framsókn er nú orðin fúin" Gamall framsóknarmaöur sendi okkur eftirfar- andi: Framsókn er nú oröin fúin, enda er Ólafur oröinn lútinn. Aö lenda i sænginni hjá Geir, viö þaö hefur hann oröiö meyr Betra heföi veriö aö fara á vinstri væng og komast þangaö beint i sæng. Þá heföi Ólafi liöiö betur þótt I þinginu sé stundum haröur vetur. JS eitt bla< b á dag, Sex fréttablöð og ókeypis Helga efni fyrir alla. /7saAfm im rblað Vísis með fróðleik og léttu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.