Vísir - 15.03.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 15.03.1977, Blaðsíða 8
8 Þriöjudagur 15. mars 1977 4 Útboð Byggingarsamvinnufélagið Aðalból (B.S.A.B.) óskar eftir tiiboð i teppi á stiga- ganga i húsum félagsins við Asparfeil 2-12. Tilboð skulu vera i þrennu lagi, og mega vera um einn þátt af þremur. 1. Um sölu á ca. 200 ferm. af teppum, sýnishorn þurfa að fylgja tilboðum. 2. Lim og annað efni til lagningar tepp- anna. 3. Vinna við lögn teppanna. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu féiagsins Siðumúla 34, Reykjavik. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum sé skilað á skrifstofu félagsins fyrir kl. 11 fimmtudaginn 31. mars 1977. B.S.A.B. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 68., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta I Safamýri 75, þingl. eign Siguröar Leifssonar fer fram eftir kröfu Benedikts Blöndal hrl., Landsbanka Is- lands, Skúla J. Pálmasonar hrl. og Veödeildar Lands- bankans á eigninni sjálfri fimmtudag 17. mars 1977 kl. 15.00. Borgarfógetaembsettið f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta f Stórageröi 16, þingl. eign Jósúa Magnússonar fer fram eftir kröfu Iönaöarbanka tslands h.f. á eigninni sjálfri fimmtudag 17. mars 1977 kl. 11.00. Borgarfógetaembœttiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 68., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta f Hátúni 43, þingl. eign Arnar Þórhallssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk og Benedikts ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 17. mars 1977 kl. 14.00. Borgarfógetaembsttiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Laufásvegi 45 B, þingl. eign Veturliöa Gunnarssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 17. mars 1977 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 68., 70 og 72. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta I Háaleitisbraut 68, þingl. eign Breiöholts h.f. fer fram eftir kröfu ólafs Þorgrimssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 17. mars 1977 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið f Reykjavfk. Embætti ríkisféhirðis er laust til umsóknar og verður veitt frá og með 1. janúar 1978. Nauösynlegt er, aö væntanlegur rfkisféhiröir geti starfaö meö núverandi rfkisféhiröi eigi skemur en I 6 mánuöi, áöur en hann tekur viö embættinu. Laun skv. kjarasamningum starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 15. aprfl 1977. Fjármálaráðuneytið 10. marz 1977. Leiktjöldin drukknuðu ðll í kaupfélaginu ,,Má segja að félagið hafi alltaf verið á göt- unni með dót sitt og er sérstaklega minnis- stætt þegar öll tjöld úr Ævintýri á gönguför drukknuðu i geymslu hjá Kaupfélagi Árnes- inga.” Svo segir meöal annars I frétt frá Leikfélagi Hverageröis f til- efni 30 ára afmælis þess. Héldu þeir leikfélagsmenn upp á af- mæliö fyrir skömmu og rifjaöar voru upp sögur af þriggja ára- tuga starfi. Einn helsti frumkvööull stofnunar félagsins var Karl Magnússon garörykjubóndi, en fyrsti formaöur var Ingibjörg Rist. Núverandi formaöur er Sigurgeir H. Friöþjófsson kennari. Leikfélagiö hefur haft ánægjulegt samstarf viö Leik- félag Selfoss og margir af bestu leikstjórum landsins ha^a starfaö meö því. Þá er Gisli Sigurbjörnssyni færöar sér- stakar þakkir fyrir margskonar aöstoö og fyrirgreiöslur. —SG SLYSAVARNARFíLAG ISIANDS EFNIR Tll HAPPDRÆTTIS Slysavarnafélag Islands efnir á næstunni til happdrættis í fjáröfl- unarskyni, en deildir félagsins og björgunarsveitir munu sjá um dreifingu happdrættismiöanna og sölu. Aöeins veröur dregiö úr seldum miöum, en dráttur fer fram 1. júni. Slysavarnarfélagiö sér sjálft um allan kostnaö viö happdrætt- iö, og greiöir þar aö auki deildun- um og björgunarsveitunum, sem selja miöana, fjóröung andviröis þeirra. Fjöldi útgefinna miöa er 45 þúsund, og verö hvers miöa 300 krónur. Vinningar, bill og 3 lit- sjónvarpstæki, eru aö verömæti hátt i 2,5 milljónir króna og skatt- frjálsir. Þeim tekjum, sem Slysavarna- félaginu áskotnast af happdrættinu, framlögum deilda og fjáröflunum er öllum variö til eflingar slysavarna og uppbygg- ingar björgunarstarfs um land allt, segir i fréttatilkynningu frá félaginu. Þessi upphæö nam nær 13 milljónum króna á siöastaári, og fer enginq jeyrir af þessum fjárframlögum i daglegan rekst- ur. —ESJ Frakkor skipta um verslunarfulltrúa Daniel Paret Daniel Paret verslunar- fufltrúi Frakklands, sem starf- aö hefur hér á landi siöan i ágúst 1973, hefur tekiö viö verslunar- deild franska sendiráösins i Zagreb i Júgóslaviu. Þar eö Daniel Paret þurfti aö fara héöan með mjög stuttum fyrirvara, gafst honum ekki timi til aö kveðja alla þá sem hann hefur kynnst og haft viðskipti við á þessum þrem ár- um. Nýr verslunarfulltrúi hefur veriöskipaöur, Robert Poublan, og er hann væntanlegur til landsins fyrir mánaöamótin. Bankamenn hafa nú nýtt vopn Þing Sambands isl. banka- manna vcröur haldiö dagana 23.-25. mars n.k. aö Hótel Loftleiðum. Aöalmái þingsins veröa kjaramálin. Er reiknaö meö aö gildandi kjarasamningum veröi sagt upp 1. júlf, en viö taki fyrstu samningar sem banka- menn ganga til meö fullum samningsrétti, þ.á.m. verk- fallsrétti. — SJ. Sjávarútvegsmál rœdd í Hnífsdal Ráöstefna um sjávarút- vegsmál verður haldin á vegum sjávarútvegsráðuneytisins I félagsheimilinu Hnifsdal sunnu- daginn 27. mars n.k. Ráðstefnan hefst kl. 10. f.h. meö ávarpi sjávarútvegsráö- herra Matthiasar Bjarnasonar. Erindi munu flytja Björn Dagbjartsson forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiönaö- arins, Ingólfur Ingólfsson vélstjóri, dr. Jakob Magnússon fiskifræöingur og Kristján Ragnarsson framkvæmdastjóri L.I.Ú. Aö loknu matarhlé veröa hringborösumræður og veröur þá fyrirspurnum svaraö. Væntanlegir þátttakendur eru vinsamlegast beönir aö skrá sig hjá Pétri Bjarnasyni, Isafirði fyrir föstudaginn 25. mars. Fyrirhugaö er, aö fleiri sllkar ráðstefnur verði haldnar viös- vegar um landiö og veröa þær auglýsar siðar. Vilja reikna vísitölubœtur- nar mónaðarlega Starfsstúlknafélagiö Sókn hefur samþykkt þá kröfu, aö framfærsluvisitalan veröi reikn- uö mánaöarlega og samiö um verðlagshækkanir kaupgjalds i samræmi viö þaö. Segir i samþykkt fundar i félag- inu, aö reynslan sýni, aö verðbólguskriðan skelli haröast á þegar búiö aö reikna út rauöu strikin, en þaö hefur veriö gert á þriggja mánaöa fresti. —ESJ. Nú þarf vegabréfsáritun til Pakistan Gengiö hefur veriö frá gagn- kvæmu samkomulagi milli tslands og Pakistans um niöur- fellingu á samkomulagi frá 1. ágúst 1974 um afnám vegabréfs- áritana fyrir feröamenn miöað viö allt aö þriggja mánaöa dvöl. Niðurfellingin nær þó ekki til handhafa diplómatiskra vega- bréfa og handhafa þjónustuvega- bréfa. — SJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.