Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 1
GENGIÐ HEFUR SIGIÐ UM TlU AF HUNDRAÐI flokkurinn á undanförnum Gengi krónunnar hef- ur farið silækkandi frá þvii janúar 1974. Á þess- um tima nemur lækkun- 12 mánuðum in 55,3%. Munar þar mest um tvær stórar gengislækkanir, en frá hinni siðari i febrúar 1975 hefur gengið sigið um 15,6%. A sIBastliönu ári einu nam gengissigiB 10% frá upphafi til loka ársins. Frá áramótum virB- ist þróunin vera sú sama, þvl aB yfir 12 mánaBa tlmabilB frá 28. febrúar 1976 og til 28. febrúar 1977 seig gengiB einnig um 10%. Þetta kemur fram I marshefti Hagtalna mánaBarins sem SeBla- bankinn gefur út. Þar segir einnig aB metiB hafi veriB hvaBa áhrif gengisbreyting á hverjum ein- stökum gjaldmiBli hafi á hag þjóBarinnar. Kemur I ljós aB viB- skiptin viB Bandarlkin vega þar þyngst á metunum, en næst þeim koma Austur-Evrópa og Bret- land. -SJ guldu mikið ofhroð Verður Spassky í ullarvesti í nœstu einvígisskók? — Sjá baksíðufrétt Fékk leyfi af Litla Hrauni og barði 83 ára mann til óbóta — Sjá baksíðufrétt ,Við œtlum að verða flugmenn' „Viö ætlum allir aö veröa flugmenn” sögBu þessir hressu strákar á Selfossi, sem fengu aB fljúga yfir heimabæ sinn á laugardaginn. Vélflugféiag islands fjölmennti til Selfoss á laugardaginn. Alls voru I ferBinni fimmtán flugvélar. Selfyssingar tóku vel á móti flug- köppunum og buBu upp á kaffi og meðlæti. AB lokinni kaffidrykkju var þeim selfyssingum sem vildu, boðiÐ I fimm mfnútna flugferB yfir bæinn, sem margir þáBu, ekki sfst yngsta kynslóBin. EKG/Ljósmynd Vísis Loftur Setja verður reglur um rétt einstaklinga — segir Eiríkur Tómasson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, í viðtali við Vísi „Ég álít til dæmis mjög brýntaö settar verði regl- ur um rétt einstaklinga, sem eiga undir högg að sækja í samskiptum við stjórnkerfið. En það er að mörgu leyti erfitt að setja lög um þessi mál vegna erfiðra aðstæðna hér- lendis. Taka þarf tillit til réttaröryggis annars vegar og hagkvæmni og fljótvirkni í stjórnsýsl- unni hins vegar." Þetta segir Eiríkur Tómasson, sem nýiega var skipaður aðstoðar- maður dómsmálaráð- herra, i viðtali við Vísi. Viðtalið birtist á bls. 11. Stjórnmálaferill Indtru Gandhi þykir lfkiega á enda eftir mikiB afhroÐ, sem Kon- gressflokkurinn galt I kosningunum f Indlandi. indira hefur óskaÐ viÐtals viB indlandsforseta I dag, aB ilkindum til þess aB biBjast lausnar fyrir sig og ráÐuneyti sitt. Raj Narain, sem fékk Indíru Gandhi dæmda á sinum tlma fyrir kosningasvik (sem leiddi til neyBarástandslaganna og handtöku hans auk annarra leiBtoga stjórnarandstöBunn- ar), sigraBi Indiru nú meö 55 þúsund atkvæöa mun I kjör- dæmi hennar. Þegar ljóst varB I morgun, aB hverju stefndi meö sigur Janataflokksins, sem haföi á stefnuskrá sinni aö afnema neyBarástandslögin, var til- kynnt, aö þessi frelsis- skeröingarlög væru úr gildi fallin. Sjá nánar bls. 4 Að berjast fyrir að vera í ríkisstjórn „Sjálfstæðisf lokkur- inn berst alls ekki fyrir frjálsu hagkerfi á is- landi. Hann berst ekki fyrir neinu hagkerfi. Hann berst fyrir því að vera í ríkisstjórn. Þvi miður gildir þetta einnig um fleiri islenska stjórnmálaflokka", segir Finnur Torfi Stefánsson, fögfræð- ingur, er grein sem birtist á bls. 10. Neytendamál Nýlega hóf göngu sína í Vísi þáttur um málefni neytenda, í umsjá Rafns Jónssonar. Þátturinn birtist á bls. 21 í blaðinu í dag

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.