Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 8
w Mánudagur 21. mars 1977 VlfiflR )UTi\. ÚK m Mohawk SÓLUD Super Motrac suMARDEKK AMERÍSK . . i. JEPPADEKK I UfVQII NITTO umboðið hl. S.l 5485 WHeildverslun GÚMBARÐINN Brautarholti 10 s.17984 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA V/Sudurlandsbraut s. 32960 HJÓLBARÐAVIÐGERÐ VESTURBÆJAR v/Nesveg s. 23120 LÍTAVER AVER — LITAVER Mjög vondaðar kork gólfflísar verð pr. ferm. kr. 2.980,- og 2.780, Wi >. **: *<! Lítíð við í Litaver því það hefur ávattt borgað sig LITAVER'— LITAVER — LiTAVER — l Til leigu auglýsingastofa til leigu.ei um semst,um óákveðinn tima. Uppl. sendist blaöinu merkt „9618". „Hér hcrfa hvað f lestir listrœna köllun,# — segir Baltasar, en hann opnaði um helgina sýningu 0 verkum sinum að Kjarvalsstöðum „Ég leitast við að þekkja mina þjóð, það er skýringin," sagði Baltasar Semper þegar blaðamaöur Visis undraðist hið þjoðlega yfirbragð á sýningunni sem Haltusur opnaði um helgina aö Kjarvalsstöðum. Sagðist hann telja sig allt eins til islendinga og spánverja, enda verio hér bálfa æfina. Á sýningunni eru 50 oliumál- verk, flest þeirra svo fersk að oHulyktinerennaf þeim. Einnig sýnir Baltasar 40 teikningar, 12 ára gamlar af öllum bændum Grlmsness. Sag&ist hann hafa teiknað þær meðan kona hans lá á sæng á sjúkrahúsinu á Sel- fossi. Notaði hann þa timann milli heimsókna til þess að sækja bændurna heim. Fyrirmyndirnar að myndum Baitasar eru margs konar og eru þær ýmist málaðar eftir minni eða eftir lestur þjóðsagna. Þarna er mikið af hundum og hestura, enda eru þeir meðal góðvina Baltasars. Hins vegar er litið um lands- lagsmyndir, en listamaðurinn kvað vera nög af landslags- máíurum á Islandi þott ekki væri veriö að bæta utlendingi i hópinn. Þtí tókum við eftir einni mynd, sem er landafræðilegs eðlis. Sýnir hún Island og eru á landinu ótal hestar. ,J>etta á að sýna Island sera um það land, þar sem hvað flestir hafa listræna kÖUun, þott ekkinái allir að fljúga. Myndin heitir „Ljáðu mér vængi" og sýnir þetta fólk eins og pegasus sem vonast eftir vængjum til að fljuga méö. Enginn þeirra hefur vængi vegna þess að það er ekki mitt að utbýta þeim", sagði Baltasar. -SJ i á píanó tve ára og samdi lög sjö ára — Magnús Blöndal í 3 þekktum erlendum bókum sem eru að koma út Magnús Blöndal Jóhannsson tónskáld er einn af þúsund merkustu mönnum heims á yinsuin sviöuni sem getið er i bókinni The International Reg- ister Of Profiles sem Ut kemur á þessu ári. Upplýsingar um Magnús Blöndal er einnig að finna i tveimur öðrum þekktum bókum sem út koma á þessu ári, bókunum The International Who's Who Of Intellectuals og Men of Achievement. Fyrr- nefnda bókin keinur i fyrsta sinn út á þessu ári, og er þar að finna upplýsingar um þúsund menn i heiminum, sem merkir þykja á sinu sviði. Bækur þessar eru uppsláttar- bækur og er þær að finna á ýmsum bókasöfnum, mennta- stofnunum og hjá blöðum og timaritum viðs vegar um heim. 1 bókinni The International Register of Profiles er heil siða um hvern þessara þúsund manna, mynd og 500 orða grein. Bókin verður sérstaklega hand- bundin og unnin fyrir þessa þús- und. Fór að semja 7 ára gamall Það þykir mikill heiður að komast I þessar bækur en þessir aðilar eru valdir effir meðmælum frá einstaklingum, hópum og rannsóknaraðilum International Biographical Centre i Cambridge sem gefur tvær af fyrrnefndum bókum út. Um Magnús Blöndal segir meðal annars: „Tónlistarhæfi- leikar hans komu mjög fljðtt I ljós, þar sem hann byrjaðí að leika á pianó rúmlega tveggja ára gamall og fór ab semja 7 ára. Hann fékk inngöngu i Tónlistarskólann I Reykjavlk tiuára gamall, þá sá yngsti sem tekinn hafði verið I skólann." Þess má einnig geta að Magnus Blöndal hefur verið kosinn heiðursfélagi I Inter- continental Biographical Ass- ociation. MagnUs Blöndal hefur samið tónlist fyrir sjónvarp, útvarp, leikrit og mikið fyrir kvik- myndir, innlendar óg erlendar. Meðal kvikmynda sem hann hefur samið tónlist við eru „Surtur fer sunnan" og „Heimaey on fire", sem báðar eru verðlaunamyndir. —SJ MagnAs Blöndal Jtfhannsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.