Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 17
vxsra Mánudagur 21. mars 1977 21 NEYTENDUR Abyrgð fylgir oft vöruiu, sem neytendur kaupa og gildir þaö sérstaklega um rafmagnstæki af ýmsum geroum sem og öorum dýrum og flóknum vörum. Þegar vörur eru keyptar ætti kaupandi að athuga gaumgæfilega, hvers eölis ábyrgðin er, þvi þaö kemur gjarnan fyrir aö ábyrgðin nái ekki eins langt og ákjosanlegast væri, auk þess sem framleiðandi getur með ábyrgðarskirteini vik- ið sér undan almennum reglum um ábyrgð. Abyrgðarskirteiniu hafa þó þann mikla kost að með þeim á kaupandi kröfu á fljótari og betri þjónustu. Ýmsir annmarkar Ábyrgð getur verið á þá leið að í Rafn Jónsson skrifa Y 3 og kynna sér ýmis undantekn- ingarákvæði, sem eiga að leysa framleiðanda undan ábyrgð og má I þvi tilviki tilgreina nokkur ákvæði, sem lesa má I slfkum skirteinum. 1) öll ábyrgð, sem ákveðin er i lögum (kaupalögum) á ekki við um viðkomandi hlut. 2) Ftamleiðandi er ekki ábyrg- ur fyrirþeimskaða sem kauþandi verður fyrir vegna þess að varan reyndist gölluð. 3) Framleiðandi sjálfur en ekki dómstólarnir dæma um, hvort framleiðandi sé ábyrgur og hvort hann eigi að bæta vöruna. 4) Viðskiptavinur borgar ferða- kostnað.sem skapastgetur vegna Að kaupa vðr ur með ábyrgð t. hún takmarki ábyrgð framleið- anda á skemmdum, sem t.d. raf- magnstæki veldur. Hun getur ein- ig takmarkað bætur vegna skaða, sem kaupandiverður fyrir, þar eð galli var á hinni keyptu vöru. Abyrgðarskirteini kveða sjaldn- ast svo á um að öll varan verði endurgreidd eða ný utveguð i staðinn ef hún reynist gölluð. Sum fyrirtæki álíta að þótt varan hafi bilaö si og-æ á ábyrgðartima, séu þau ekki á neinn hátt bótaskyld eftir að ábyrgðarskírteini fellur úr gildij en oftast er það þó svo aö viðkomandi annaö hvort tekur vöruna til baka eða framlengir ábyrgðina um tima. Þessu til áréttingar er rétt að nefna dæmi: Kona ein keypti sér sambyggðan frysti-og kæliskáp fyrir rúmu ári. A ábyrgðartimanum bilaði frystirinn si og æ og varð hún fyr-' irmiklumóþægindumogskaða af þessum völdum. Er ábyrgðartim- inn rann út var skápurinn bilaður og bauðst þá fyrirtækið til að taka skápinn og láta konuna hafa ann- an nýjan I staðinn. Ekki vildi bet- ur til en það að nýi skápurinn bil- aði eftir fáeina daga. Fyrirtækið tók þá þann nýja til baka en fram- lengdi ábyrgðina á þeim gamla um tvö ár, sem verður að teljast nokkuð viðunandi lausn á málinu. ábyrgðarskir- Lesið teinin! Þegar vara er keypt er rétt að kynna sér gaumgæfilega ábyrgðarskirteini, ef það fylgir viðgerðar á hinum bilaöa hlut. Sum þessara ákvæða standast ekki, t.d. ákvæði nr. 3. Er ábyrgðarskirteinið gilt? Ef rafmagnstæki er keypt af öðrum en umboðsmönnum, er hugsanlegt að ábyrgð gildi ekki, og ef keypt er af slikum söluaðila er rétt að þaö komi fram hvort ábyrgð framleiðanda eigi við. Abyrgðarskirteini, sem ekki eru dagsett, stimpluð og undirrit- uð af seljanda eru gersamlega gagnslaus plögg og ber kaupanda að fylgjast vel með að slikt sé gert. ÍÍ NEYTENDUR HÚSBYGGEJNDUR-Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæoio frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðariausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra tiæfi Borqqrplast ¦oryirnetl [|riml 93-7370 kvbld ag bel«arsimi 93-73SÍ NYJU, DONSKU „M60" SKAPARNIR GÆÐ! OG GOTT VÍRÐ Litir.- Hvttt eða gulbrúnt. Etnnig græn eöa brún hurðaspjöId. Skáparnirc-iuS9,5cm broiðirogí2,l cmd|úpir, frá vegg. 3 kæliskápar, án Irystis, hæðir 86,5-126,5 og 166,5 cm. 2 kæliskapar nrteð Irysti ncðsl, hæðir 126,5 og 166,5 cm. 3 frystiskápar, hæðir U6,5-126,5 og 166,5 cm. Myndir til hægri sýna uppröðun 2]a skápa. hæðir 166,5 og 206,5 cm, en samröðun er einnig auðveld, vegna færaniegra hurða fyrir vinstri eða hægri opnun. Gram kæliskáparnir hafa alsjálfvirka þíðingu og sterkar, frauðlylltar hurðir meö málmhillum og yf irlítsgóðum beint-á-borðið-boxum fyrir smjör, ost,egg, álegg og afganga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.