Vísir - 21.03.1977, Page 17

Vísir - 21.03.1977, Page 17
21 yism Mánudagur 21. mars 1977 ÍÉ M M11 neytendur Abyrgö fylgir oft vörum, sem neytendur kaupa og gildir þaö sérstakiega um rafmagnstæki af ýmsum geröum sem og öörum dýrum og flóknum vörum. Þegar vörur eru keyptar ætti kaupandi aö athuga gaumgæfilega, hvers eölis ábyrgöin er, því þaö kemur gjarnan fyrir aö ábyrgöin nái ekki eins langt og ákjósanlegast væri, auk þess sem framleiöandi getur meö ábyrgöarskirteini vik- iö sér undan almennum reglum um ábyrgö. Abyrgöarskirteinin hafa þó þann mikla kost aö meö þeim á kaupandi kröfu á fljótari og betri þjónustu. Ýmsir annmarkar Abyrgð getur veriö á þá leið að / y \ og kynna sér ýmis undantekn- ingarákvæði, sem eiga að leysa framleiðanda undan ábyrgð og má i þvi tilviki tilgreina nokkur ákvæði, sem lesa má i slfkum skírteinum. 1) öll ábyrgð, sem ákveðin er i lögum (kaupalögum) á ekki við um viökomandi hlut. 2) Framleiðandi er ekki ábyrg- ur fyrir þeim skaða sem kaupandi verður fyrir vegna þess að varan reyndist gölluð. 3) Framleiöandi sjálfur en ekki dómstólarnir dæma um, hvort framleiðandi sé ábyrgur og hvort hann eigi að bæta vöruna. 4) Viðskiptavinur borgar feröa- kostnað, sem skapast getur vegna Að kaupa vör- ur með ábyrgð hún takmarki ábyrgð framleið- anda á skemmdum, sem t.d. raf- magnstæki veldur. Hún getur ein- ig takmarkað bætur vegna skaða, sem kaupandiverður fyrir, þar eð galli var á hinni keyptu vöru. Ábyrgðarskirteini kveöa sjaldn- ast svo á um að öll varan verði endurgreidd eða ný útveguð i staðinn ef hún reynist gölluð. Sum fyrirtæki álfta að þótt varan hafi bilaö sf og æ á ábyrgöartima, séu þau ekki á neinn hátt bótaskyld eftir að ábyrgðarskírteini fellur úr gildi, en oftast er það þó svo að viökomandi annaö hvort tekur vöruna til baka eða framlengir ábyrgöina um tima. Þessu til áréttingar er rétt að nefna dæmi: Kona ein keypti sér sambyggöan frysti- og kæliskáp fyrir rúmu ári. Á ábyrgðartimanum bilaði fry stirinn si og æ og varö hún fyr-' irmikíumóþægindumogskaða af þessum völdum. Er ábyrgðartfm- inn rann út var skápurinn bilaður og bauðst þá fyrirtækið til að taka skápinn og láta konuna hafa ann- an nýjan í staðinn. Ekki vildi bet- ur til en það að nýi skápurinn bil- aði eftir fáeina daga. Fyrirtækið tók þá þann nýja til baka en fram- lengdi ábyrgðina á þeim gamla um tvö ár, sem verður að teljast nokkuð viðunandi lausn á málinu. Lesið ábyrgðarskir- teinin! Þegar vara er keypt er rétt aö kynna sér gaumgæfilega ábyrgðarsklrteini, ef það fylgir viðgerðar á hinum bilaða hlut. Sum þessara ákvæða standast ekki, t.d. ákvæði nr. 3. Er ábyrgðarskirteinið gilt? Ef rafmagnstæki er keypt af öðrum en umboðsmönnum, er hugsanlegt að ábyrgð gildi ekki, og ef keypt er af slikum söluaöila er rétt aö það komi fram hvort ábyrgð framleiöanda eigi við. Ábyrgöarskirteini, sem ekki eru dagsett, stimpluö og undirrit- uð af seljanda eru gersamlega gagnslaus plögg og ber kaupanda að fylgjast vel með að slikt sé gert. Dr./Mrs rddhckj tiyíl ',-ni ^** v 1 • • - .. * 1. v.<T* w iRUGo.mxrfUV’0 1 |*HVEDE<Knús» •' • ■ ’i >«•« rv^x-s.r. I W; I i ..... 11 NEYTENDUR SVEINN EGILSSON HP FOFiD HUSINU SKEIFUNNI 1 7 SIMI 85100 Ford Caprí Capri 2000 S sportbíllinn frá Ford nú er tœkifœrið til að eignast draumabílinn. Capri 2000 S er til sýnis daglega. Verð ca. 2.530.000.- Ford í fararbroddi. r H USB YGG E JNDUR-Einangr unarplast Afgreiöum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæöiö frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viöskiptamönnum að kostnaöarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi kvUM ag belfarslm) 93-T3S5 GÆÐI OG GOTT VERÐ Lihr: Hvitteða gulbrunt. Einnig græn eða brún hurðaspjóld. Skáparnir eru 59,5 cm breiðirog 62,1 cm djúpir, frá vegg. 3 kæliskápar, án frystis, hæðir 86,5-126.5 og 166,5 cm. 2 kæliskápar með frysti neðst, hæðir 126.5 og 166,5 cm. 3 frystiskápar, hæðir 86.5-126,5 og 166,5 cm. Myndirtil hægri sýna uppröðun 2ja skápa, hæðir 166,5 og 206,5 cm, en samrööun er einnig auðveld, vegna færanlegra hurða fyrir vinstri eöa hægri opnun. Gram kæliskáparnir hafa alsjálfvirka þiðingu og sterkar, frauöfylltar hurðir með málmhillum og yfirlitsgöðum beint-á-borðið-boxum fyrir smjör, ost.egg, álegg og afganga. GRAM FRYSTIKISTURNAR eru úr stáli og áli. gæðagripir á geypigööu verði. Hæðir 85og90cm. Dýpt 67,5 cm. Breiddir 70,100, 130 og 160 cm. FYRSTA FLOKKS FRÁ SIMl 24420 - HATUNI 6A

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.