Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 18
22 c » tr. •. » V «1 * » » i dag er mánudagur 21. mars 1977, 80. dagur ársins. Ardegisflób iReykjavik er kl. 07.26 siöd. 19.41. ::::;::*::::-:-: :•••:¦: :¦¦:•¦•: Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- wia 18. til 24. mars er i Hááleitis- apóteki og Vesturbæjar apóteki. Þaö apótek, sem.fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apóteker opio öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. L/"CÍYlilMrl :¦-;:.: '¦''•'.¦".: ¦-'.' ¦:.: -.:¦::: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HESLSUGÆZIA Slysavarostofan: sími 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100. A laugardögum og helgidögumj eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabiiða-; þjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavfk á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skírteini. Reykjavik:Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur-.Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfirði ! sima 51336. Hitaveitubilanir, slmi 25520 Utan viimutinia — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir — 05 iillilf .-13.^ Sala 191.70 329.65 181.95 3264.80 3646.20 4540.50 5032.80 3843.20 521.30 7493.00 7668.80 8004.30 21.60 1127.00 493.90 278.75 BELLA Annað hvort er fyrirtækib ab fara á hausinn eða forstjórinn vilí losna við niig.... hann seldi ritvélina minal I dag. Gengiö 15. mars kl Kaup 1977 1 Bandar. dollar 191.20 lsLp. 328.65 l Kanadad. 181.45 lOOD.kr. 3256.30 lOON.kr. 3636.70 lOOS.kr. 4528.70 lOOFinnskm. 5019.70 100 Fr. frankar 3833.20 100B.fr. 520.00 100 Sv. frankar 7473.40 lOOGyllini 7648.80 lOOVþ. mörk 7983.50 lOOLIrur 21.55 lOOAusturr. Sch. 1124.00 100 Escudos 492.05 lOOPesetar 278 05 100 Yen Wmsúf Kvenfélag Breiðholts fundur veröur haldinn miðvikudaginn 23 mars kl. 20.30 I anddyri Breiö- holtsskóla. Spiluð verður félags- vist allir velkomnir. — Stjórnin TILKYNNINGAR ¦+::• •.¦,,:-.¦:¦:-:¦,...¦:¦, ¦;;...-...__,-,--:-:-:•-.:•.•.•••:¦:¦:¦:¦:•:¦:¦:¦:-:¦:•.¦.¦ •:-:-:•¦•¦¦¦: "_"-'¦-'__. Borgarbókasafn Reykja- vikur.: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a simi 12308 Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnu- dögum. Aðalsafn - lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. - 31. mai, mánud. - föstud. kl. 9-22.1augard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. 13-Í6. Sólheimasafn • Solheimum 27, simi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn - Hofsvallagata 1, simi 27640. Mánud. - föstu.d kl. 16-19. Bókin heim — Solheimum 27, Slmi 83780. Mánud. - föstu. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn • Afgreiðsla I Þinghoitsstræti 29a,. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar - bækistöð i Bústaöa- safni, slmi 36270. Viðkomustaöir bókabilanna eru sem hér segir: Árbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39þribjud. kl. 1.30- 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl. 3.30- 6.00. Breiöholt Breiðholtsskóli mánud. kl.-7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Versl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. ; Versl. vib Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, ^föstud: kl. 5.50-7.00. Hólagarður, Holahverfi mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00- '6.Ö0. Laugarneshverfi Dalbraut/KIeppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrlsateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Orð kross- ins Og eins og Móse hóf upp högg- orminn á eyöimörk- inni/ þannig á mannsson- urinn aö veröa upp- hafinn. Jóh.3,14 Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún lOþriðjud. kl. 3.00-4.00. ; Holt — Hliðar Háteigsvegur 2þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahllð 17 mánud. kl. 3.00 - 4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Káaleiiishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háleitisbrautmánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30. Vesturbær Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiiið fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjafjörður - Einarsnt. fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir við Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.0Ö, fimmtud. kl." 1.30-2.30. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74. Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13.30 - ' 16.00. Æfingar fyrir karlmenn Getum bætt við nokkrum karl- mönnum I léttar leikfimiæf ingar og annað 1 Iþróttahúsi Jón.s Þor- steinssonar á mi&vikudögum og föstudögum kl. 20,00. Þeir sem hafa áhuga geta fengið allar nán- ari upplýsingar á staðnum, eða þá einfaldlega mætt I tlmana á fyrrnefndum dögum. Þarna eru æfingar fyrir karl- menn á öllum aldri, sem þurfa og hafa áhuga á að hreyfa sig eitt- hvað. Aðstandendur drykkjufdlks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Orð krossins. Fagnaðarerindið verður boðað á islensku frá Monte ICarlo & hverjum laugardegi kl. i 10-10.15 f.h. ð stuttbylgju 31 m bandimi, sama og 9.50 MHz. — Pósthólf 4187 Reykjavik. Baháí-trúin "" '¦'", Kynning á Bahál-trúnni fer haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 ab öðinsgötu 20. — Bahálar i' Reykjavlk. . LÆ____ð_____S! Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, 1 versl. Emmu Skólav.stig 5 og I versl. Aldan Oldugötu 26 og hjá prestskonunum. Sálarrannsóknarfélag islands. Minningarpsjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar Hafnarstræti 4. Sa~múðarkort StyrktarfélagT" lamaðra og fatlaðara eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13 simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, 'trandgötu 8—10 simi 51515.' _ Mitmiiigarkort Félags einstæðra' foreldra fást á eftirtöldum. stöðum: A skrifstofunni I Tráðar- kotssundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókábúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavíkur,. hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli. ;S. 52236, Steindóri s. 3099G. Minniiigarsp.öld ""Sfyrktl'f- sjóðs vistmanna á. Hfafnistu, DAS fást hjá Aðalutn,boði DAS Austurstfæti, Guðmundi' <Þófðarsým,"gullsmib> Lauga- vegi 50, Sjömannaf-lagi Beykjavikur, Lindargötu 9, Tomasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum Við Ný- býlaveg' og Kársnesbráut. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga Islands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vörðustig 4, bókabúðinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Minningarspjöid um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á (Siðu eru afgreidd i Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á Síðu. Rússnesk epli Uppskriftin er fyrir 4 Salat 1 súrt epli 1 Htill laukur 2 harðsoðin egg 75 g sýrð rauðrófa 1 sýrð gúrka 3 sardinur úr ollu 100 g skinka Sósa 3 msk. oliusósa (mayonaise) 3 msk sýrður rjómi (créme fraiche) 2 msk vodka salt rósapaprika 1 tsk sterkt sinnep 4 stór rauð epli salatblöð safi úr 1/2 sltrónu. Salat: Afhýðið súra eplið, skerið þab I fjórðunga takið kjarnahúsið úr og skerið eplið I 1/2 cm langa tenlnga. Smásaxið lauk og egg. Látið vökvann renna af rauðrófum og gúrku og skerið hvort tveggja I litla teninga. Skerið sardinurnar I litla bita og skinku I litla teninga. Blandið öllu varlega saman I skál. Sósa: Hrærið saman ollusósu, sýrðum rjóma og vodka. Bragð- bætið meö salti, rósapapriku og sinnepi. Hellið sósunni yfir salatið og blandið öllu vel, saman. Látið salatið standa i um það bil 30 mln. I kæliskáp Skolið og þerrrið eplin. Skerið lok ofan af eplunum, stingið kjarnahúsið úr og holið eplin varlega ab innan. Skoliö salat- blöðin, látib vökvann renna af þeim. Setjib eitt til tvö salatblöö 1 fjóra glerdiska. Dreypið sal- latblöðin með sitrónusafa. Fyllið eplin meb salatinu og iátið þau á diskana. Berið rúss- aesku eplin fram sem forrétt íða með smurðu brauði Ums'lán: Þórunn L Jónatansdóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.