Vísir - 21.03.1977, Page 18

Vísir - 21.03.1977, Page 18
I dag er mánudagur 21. mars 1977, 80. dagur ársins. Ardegisflóö i Reykjavik er kl. 07.26 siöd. 19.41. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 18. til 24. mars er i Háaleitis- apóteki og Vesturbæjar apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 pg sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og heigidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Siysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar- fjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgidögumj eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabtlöa-; þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fer fram I Heilsu- verndarstöö Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafiö meö ónæmis- sklrteini. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Annaö hvort er fyrirtækiö aö fara á hausinn eöa forstjórinh ‘vilí losna viö niig.... hann seldi ritvélina mina! i dag. ik iiSmiict 1 liil- Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25520 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir — 05 ppwrifi illllíÍÍ; I i| H! ililiili SíÝÆiííxííýS Gengiö 15. mars kl. 13.^ Kaup Sala 1977 1 Bandar. dollar 191.20 191.70 1 st. p. 328.65 329.65 1 Kanadad. 181.45 181.95 lOOD.kr. 3256.30 3264.80 lOON.kr. 3636.70 3646.20 lOOS.kr. 4528.70 4540.50 lOOFinnsk m. 5019.70 5032.80 lOOFr.frankar 3833.20 3843.20 100B.fr. 520.00 521.30 100 Sv. frankar 7473.40 7493.00 100 Gyllini 7648.80 7668.80 100 Vþ. mörk 7983.50 8004.30 lOOLIrur 21.55 21.60 100 Austurr. Sch. 1124.00 1127.00 lOOEscudos 492.05 493.90 100 Pesetar 278.05 1 278.75 100 Yen FÉLAGSLÍF 111 Kvenfélag Breiöholts fundur veröur haldinn miövikudaginn 23 mars kl. 20.30 I anddyri Breiö- holtsskóla. Spiluö veröur félags- vist allir velkomnir. — Stjórnin Borgarbókasafn Reykja- vikur.: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a simi 12308 Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnu- dögum. Aöalsafn - lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opnunartlmar 1. sept. - 31. mai, mánud. - föstud. kl. 9-22.1augard. kl. 9-18, sunnudaga ki. 14-18. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. 13-16. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn - Hofsvallagata 1, simi 27640. Mánud. - föstu.d kl. 16-19. Bókin heim — Sólheimum 27, Simi 83780. Mánud. - föstu. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjónusta viö fatlaöa og sjóndapra. Farandbókasöfn • Afgreiösla I Þinghoítsstræti 29a,. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar - bækistöö i Bústaöa- safni, simi 36270. Viökomustaöir bókabilanna eru sem hér segir: Árbæjarhverfi Versi. Rofabæ 39þriöjud. kl. 1.30- 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9þriöjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00- 9.00, miövikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Versl. löufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. ; Versl. viö Vöivufell mánud. kl. 3.30-6.00, miövikud. kl. 1.30-3.30, ,föstud. kl. 5.50-7.00. Hólagaröur, Hóiahverfi mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00- 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Orð kross- ins Og eins og Móse hóf upp högg- orminn á eyðimörk- inni, þannig á mannsson- urinn að verða upp- hafinn. Jóh.3,14 Hún baö mig aö segja sér hvaö '■heföi gerst — meö minum * v-------eigin oröum._________________ Alltilagi ' Hvaö gengur f hér á? { SIGGI SIXPEM5ARI Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 3.00-4.00. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00 - 4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. ' Háaleitishverfi IAlftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háleitisbrautmánud. kl. 4.30-6.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. ^ föstud. kl. 1.30-2.30. Vesturbær Verzl. viö Dunhaga 20 fimmfud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiIiö fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjaf jöröur - Einarsnu fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.0Ó, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74. Opiö sunnudaga, þriöjudaga og ■ fimmtudaga frá klukkan 13.30 - 16.00. Æfingar fyrir karlménn Getum bætt viö nokkrum karl- mönnum i léttar leikfimiæfingar og annað I Iþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar á miövikudögum og föstudögum kl. 20,00. Þeir sem hafa áhuga geta fengiö allar nán- ari upplýsingar á staönum, eöa þá einfaldlega mætt I timana á fyrrnefndum dögum. Þarna eru æfingar fyrir karl- menn á öllum aldri, sem þurfa og hafa áhuga á aö hreyfa sig eitt- hvaö. Aöstandendur drykkjufóiks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Slmavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Orö krossins. Fagnaöarerindiö veröur boöaö á islensku frá Monte iCarlo á hverjum laugardegi kl. : 10-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu, sama og 9.50 MHz. — Pósthólf 4187 Reykjavlk. r Baháí-trúin ' ^ Kynning á Bahái-trúnni ér haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 aö ööinsgötu 20. — Baháiar i Reykjavik. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru kirkjuverði Dómkirkjunnar,’ versl. Emmu Skólav.stig 5 og versl. Aldan öldugötu 26 og hjá prestskonunum. Sálarrannsóknarfélag tslands. Minningarpsjöld félagsins eru seld i Garöastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar Hafnarstræti 4. Samúöarkort Styrktarfélags" lamaöra og fatlaöara eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins aö Háaleitisbraut 13 simi 84560, Bókabúö Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins. Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjaröar, ^trandgötu 8—10 simi 51515/ . ^Minningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum. stöðum: A skrifstofunni I Traðar- kotssundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfiröi, Bókabúð Keflavikur,.. hjá stjórnarmönnum FEF Jó- ’ hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli. S. 52236, Steindóri s. 30996-, Minningarspjörd SfyrktST- sjóös vistmanna á. Hrafnistu, DAS fást hjá AöaJun\boöi DAS Austurstræti, Guömundi' ÞórðarsyriiV gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tíóhiasi Sigvaldasyni, Brekkú- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjaröar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum Við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Sambands dýra- verndunarféiaga Islands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vörðustig 4, bókabúðinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Minningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á I Siðu eru afgreidd I Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur, Fossi á Siðu. Russnesk epli Uppskriftin er fyrir 4 Salat 1 súrt epli 1 litill laukur 2 harðsoöin egg 75 g sýrö rauörófa 1 sýrö gúrka 3 sardinur úr oliu 100 g skinka Sósa 3 msk. oliusósa (mayonaise) 3 msk sýröur rjómi (créme fraiche) 2 msk vodka salt rósapaprika 1 tsk sterkt sinnep 4 stór rauö epli salatblöö safi úr 1/2 sitrónu. Salat: Afhýöiö súra epliö, skeriö þaö i fjóröunga takiö kjarnahúsið úr og skeriö epliö i 1/2 cm langa teninga. Smásaxiö lauk og egg. Látiö vökvann renna af rauörófum og gúrku og skerið hvort tveggja i litla teninga. Skerið sardinurnar i litla bita og skinku i litla teninga. Blandiö öllu varlega saman í skál. Sósa: Hrærið saman ollusósu, sýrðum rjóma og vodka. Bragö- bætiö meö salti, rósapapriku og sinnepi. Helliö sósunni yfir salatiö og blandiö öllu vel saman. Látiö salatiö standa I um þaö bil 30 mln. i kæliskáp Skoliö og þerrriö eplin. Skeriö lok ofan af eplunum, stingiö kjarnahúsiö úr og holiö eplin varlega aö innan. Skoliö salat- blööin, látiö vökvann renna af þeim. Setjiö eitt til tvö salatblöö 4 fjóra glerdiska. Dreypiö sal- latblööin meö sltrónusafa. Fylliö eplin meö salatinu og látiö þau á diskana. Beriö rúss- aesku eplin fram sem forrétt “öa meö smuröu brauöi Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.