Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 16
20 Mánudagur 21. mars 1977 VX&LtC Horf inn á 60 sekúndum Þaö tók 7 mánuði að kvik- mynda hinn 40 minútna langa bilaeltingaleik I mynd- inni, 93 bílar voru giöreyöi- iagðir fyrir sem svarar 1.000.000.- dollara. Einri mesti áreksturinn i mynd- inni var raunverulegur og þar voru tveir aðalleikarar myndarinnar aöeins hárs- breidd frá dauöanum. Aðalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuð börnum innan 12 Sýnd kl. 5, 7 og 9. 33FVJSL-S.4 ISLENSKUR TEXTI Lögregla meö lausa skrúfu Greebie and the Bean Hörkuleg og mjög hlægileg ný bandarlsk kvikmynd í lit- um og Panavision. Aoalhlutverk Alan Arkin, James Caan Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. IMALCOLM McDOWEIJ, LAN BATESKLORINDA B0LKAN 0I.IVER REED Ný, bandarisk litmynd um ævintýramanninn Flash- man, gerð eftir einni af sög- um G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náö hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ÍS.LEN SKllBJEEXXJ. - Vegna fjölda áskorana verö- ur myndin sýnd I nokkra daga Sýnd kl. S, 7 og 9. Auglýsingastofa Auglýsingastofa til sölu, hentug fyrir teiknara, sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Sanngjarnt verð. Uppl. sendist augld. Vísis merkt „5213". Atvinnuhúsnœði til leigu um 200 ferm. á tveimur hæðum i nýju húsi við Langholtsveg. Næg bilastæði. Uppl. i Sima 22320 á skrifstofutima. islensk kvikmynd í lit- um og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guörún Asmundsdóttir, Stein- dór Hjörleifsson, Þóra Sigurþórsdóttir. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 5 3*3-20-75 frumsýnir Jónatan Máfur TheHallBartlettFilm Jonathan Livingston Seagull Fiom \ht book by Richard Bac ;h PanavisionS Color by Deiuxe® A Paramount Pictures Release Ný bandarisk kvikmynd, einhver sérstæðasta kvik- mynd seinni ár. Gerö eftir metsölubók Richard Bach. Leikstjóri: Hall Bartlett. Mynd þessi hefur verið sýnd i Danmörku, Belgiu og i Suö- ur-Ameriku við frábæra að- sókn og miklar vinsældír. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. hofnarbíó .3*16-444 Konungsdraumur Skemmtileg, spennandi og afar vel leikin bandarísk lit- naynd. ^' ISLENSKUR TEXTI Endursýnd ki; 7, 9 og 11.15 Skotglaöar stúlkur Hörkuspennandi litmynd Sýnd kl. 1. 3 og S ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzin og dfesel vélar Austin Mlnl Bedford B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-6 strokka Chrysler Citroen Datsun benzfn ogdíesel Dodge — P.ymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og dfesef Mazda Mercedes Benz benzín og diesel Kvikmynd Reynis Oddssonar MORÐSAGA islensk kvikmynd í lit- um og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Ásmundsdóttir, Stein- dór Hjörleifsson, Þóra Sigurðardóttir. Sýnd kl. ^ og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. ^WÓflLEIKHÚSIfi _S*11-200 DÝRIN t HALSASKÓGI laugardag kl. 15. Uppselt. Sunnudag kl. 14. Uppselt. Þriðjudag kl. 16. Uppselt. SÓLARFERÐ Laugardag kl. 20. LÉR KONUNGÚR 3. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið: ENDATAFL 2. sýning miðvikudag.kl. 21. Miðasala 13.15-20. KANXS FiaArir Eigum fyrirliggjandi flestar gerðir fjaðra í Scania og Volvo vöru- bifreiðar. Pöntum f jaðrir í flestar gerðir tengivagna og bifreiða framleiddra í Svíþjóð. Hjalti Stefánsson simi 84720. HARSKEL SKCILAGÖTU54 OPIÐ A LAUGARDÖGUM' "{ HVERGI BETRI BlLASTÆÐI HERRASNYRTIVÖRUR I ÚRVALI ' SlMI 2 8141 R MELSTEÐ Ert þú félagi í Rauða krosainum? Deildir f élagsins eru um land aílt, RAUÐI KROSS fSLANOS <mL Smurt brauð Heilar sneiðar Kaffisnittur Hálfar sneiðar Cockteilpinnar Brauðtertur Kynnið ykkvr okkar sanngjarna verð -- &• • - é Suðurveri Stigahlið 45 símr 38890. ~_52449 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 88., 91. og 92. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1976 á eigninnl Arnarhrauni 21, 4 herb. Ibúo á 2. hœð, Hafnarfiroi, þinglesinni eign Einars Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands á eign- innisjálfrimiðvikudaginn 23.mars 1977 kl. l.OOe.h. Bæjarf ógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var f 66., 67. og 69. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1976 á eigninni Hlibsnesi, austurhluta, Bessastaða- hreppi, þinglesin eign Óskars Lárussonar, fer fram eftir kröfu Jóns Finnssonar, hrl. og Benedikts Sveinssonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. mars 1977 kl. 3.00 e.h. Sýslum a ðurinn IK jósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var I 35., 37. og 38. tölublaði Lögbirginga- blaðsins 1976 á eigninni Sunnuflöt 10, Garðakaupstað, þinglesinni eign Jóns Péturssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rfkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. mars 1977 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn f Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 86., 88. og 89. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1976 á eigninni Hjallabraut 6, 6 herb. fbúð á 2. hæð t.h. Hafnarfirði, þinglesinni eign Gunnsteins Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar og Veðdeildar Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 23. mars 1977 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var f 66., 67. og 69. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1976 á eigninni Heiðarlundi 9, Garðakaupstað, þingles- inni eign Gunnbjörns Valdimarssonar, fer fram eftir kröfu Garðakaupstaðar og Brunafótafélags Islands, á eigninni sjálfrl fimmtudaginn 24. mars 1977 kl. 2.00 e.h. Bælarfógetinn f Garðakaupstað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.