Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 6
6 Mánudagur 21. mars 1977 visra Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 22 mars. W Hrúturinn 21. mars—20.apríl: Þú ert mjög athafnasamur/söm þessa dagana, enda veitir ekki af, aö allt gangi eins og i sögu. Taktu sérstakt tillit til óska barnanna. Nautiö 21. apríl—21. mai: Taktu til og lagfæröu þaö sem ekki er i lagi á heimilinu. Taktu tillit til ástvina og sýndu þeim umhyggju. m Tviburarnir 22. mai—21. júni: Foröastu sterka drykki og mikiö kryddaöan mat, annars er heilsu þinni hætta búin. Leggöu áherslu á sem mest samstarf i dag. Q Krabbinn 21. júni—23. júii: Reyndu aö öölast jafnvægi f dag. Taktu tillit til skoöana maka þins eöa félaga. Faröu aö ráöum ann- arra. Ljóníö 24. jlíH—23. ágúst: Þú færð tækifæri til aö bæta fjár- haginn en þér gengur erfiölega að komast að einhverju samkomu- lagi. Faröu út aö skemmta þér i kvöld. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Málefni viövikjandi stööu þinni og 1 framtiö eru mjög ofarlega á baugi. Forðastu aö vera of ihalds- samur/söm. Vogin 24. sept.—23. okt.: Leitaöu upplýsinga til aö skipu- leggja framtiöina. Nemendum i þessu merki gengur vel aö skil- greina ýmis hugtök og kenningar. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Þaö er möguleiki á aö þú veröir fyrir einhverjum svikum eöa aö upp veröi komiö um eitthvaö sem þú vilt halda leyndu. Bogmafturinn 23. nóv.—21. des.: Einhver mikil skipti veröa i fjöl- skyldunni. Foröastu ómerkileg- heit, littu framhjá smá mistök- um. Kvöldið veröur skemmtilegt. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Slnhver ástvina þinna hefur tilhneigingu til aö vera mjög dutt- lungafullur, en þú ættir að sýna honum/henni fyllsta skilning. Vertu framkvæmdasamur/söm. Vatnsberinn 21. jan.—10. lebr.: Þú færö tækifæri til aö fara á námskeiö sem snertir starf þitt á einhvern hátt og gæti leitt til Í 'stööuhækkunar I framtiöinni. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Þér tekst að hafa mikil áhrif á umhverfi þitt og þú átt auðvelt með að hafa áhrif á skoðanir þeirra sem þú umgengst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.