Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 19
visrft -, ?n ?*\ s^nK^OðBSBSBEfiBCSEHBBIBHH Henrikprins kemur viöa viö, meðal annars á tslandi fyrir nokkrum árum. Þá var þessi mynd tekin. Henrik prins er heiðurs- gestur í sjónvarpinu í kvöld Það er fransk-danskur, skemmtiþáttur i sjónvarpinu i kvöld. Hann er tekinn upp i Danmörku nánar tiltekið i Kristjánsborgarhöll og hei&urs- gestur þáttarins er aö sjalf- sögðu hinn fransk-danski Henrik prins. I>að gat nú varla verið neinn annar. Skemmtikraftarnir koma úr ýmsum áttum og listgreinum. Meðal annarra er málarinn Mogens Andersen og svo hljóm- sveitir eigi ómerkilegar, sinfóniuhljómsveit, blásara- kvintett, danshljómsveit og að lokum lúðrasveit konunglegu dönsku lffvarðanna. Svo eru þarna „skemmtikraftar" eins og Birgitte Grimstad, Lise Ringheim, sem Islendingar kannast viö sumir hverjir, og fleiri. Þýðandi þáttarins er Ragnar Ragnars,og hanii er I lit. — GA Sjónvarp klukkan 20.45 Erlent efni í íþrótta- þœttinum ,,t>etta verðurúr ýmsum áttum hjá mér eins og venjulega á mánudögum", sagði Bjarni Felixson I samtali við Visi um iþróttaþáttinn I kvöld. ,,Það verða sýndar myndir frá sundmeistaramóti tslands, sem fór fram um helgina. Einnig verða væntanlega nokkrar sktða- myndir I þœttinum, og siðan margar stuttar myndir, m.a. um siglingar, fótbolta og fleira. ,,t>að var nú ekki mikið um að vera um helgina hér heima, þannig að mest verða þetta er- lendar myndir f kvöld. — GA Stefán Karlsson við upptöku. Útvarp klukkan 19.35: Kjaramálin til umrœðu í þœttinum um daginn og veginn í kvöld „Ég kem eitthvað inn á kjara- málin og Island sem laglauna- svæði", sagði Stefan Karlsson handritafræðingur I samtali viö Vfsi, en hann talar um daginn og veginn I kvöld. „Kannski ræði ég um stóriöju llka og eitthvað sem snertir samskipti íslands við umheim- inn, en annars er aldrei að vita hvaö getur hlaupið I pennann". Þátturinn um daginn og veginn hefst aö vanda að loknum frétt- um I kvöld. —GA 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö virmuna: Ttínleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr" eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson isl. Astráður Sigursteindórsson fes (4). .15.00 Miðdegistónleikar: ts- lensk tónlist a. Sónata fyrir einleiksfiðlu eftir Hallgrim Helgason. Björn Olafsson leikur. 15.45 Undarleg atvik. Ævar Kvaran segir frá 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi H. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og ve'ginn. Stefán Karlsson handrita- fræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Tónharpa Kristján Röð- uls les frumort ljóö, óprent- uð. 20.40 Or tónlistarHHmi Jón As- geirsson tónskáld stjórnar þættinum. 21.10 Pianókonsert eftir Arn- old Schönberg Alfred Brendel og Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins I Munchen leika: Rafael Kubelik stjórnar. ' 21.30 Útvarpssagan „Blúndu- börn" cftir Kirsten Thorup ' Nlna Björk Amadóttir les þýðingu sina (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma (37) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 Kristnilif Umsjónar- menn: Jóhannes Tómasson blaðamaður og sér Jón Dal- bú Hróbjartsson. 22.55 Kvöldtónleikar Lög og þættir úr þekktum tónverk- um eftir Beethoven. FIl- harmóniusveit Berlinar, Wilhelm Kampff, Fritz Wunderlich, David Oistrakh og fleiri flytja. 23.30 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs. Jón Þ. Þór lýsir lokum 10. skákar. Dag- skrárlok um kl. 23.45. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvlgið 20.45 tþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.15 Þrymskviða Jón Sigur- björnsson leikari les Þrymskviðu. Teikningar Haraldur Guðbergsson. Tónlist Jón Asgeirsson. 21.25 Gestir I Kristjáns- borgarhöll Franskur skemmtiþáttur, gerður I samvinnu við danska sjón- varpið og tekinn upp I Kristjánsborgarhöll. Urn- sjónarmaður er Jacques Cancel, og gestur þáttarins er Hinrik prins. Meðal þeirra, sem skemmta, eru listmálarinn Mogens Andersen, Sinfóniuhljóm- sveit danska útvarpsins, Konunglegi danski ballett- inn, Danski blásarakvint- ettinn, danshljómsveit danska útvarpsins, Birgitte Grimstad, Lise Ringheim, Georges Ulmer, Gilbert Bécaud og lúðrasveit kon- unglegu dönsku lifvarð- anna. Þý&andi Ragna Ragnars. Frœðslufundir um kjarasomningi Y.R. Manudaginn 21. mars 1977 ao Hagamel 4 kl 20.30 Framsögumenn: Auður Torfauóttir, Guomundur H. GarSarsson. * ^l Bjóðum yður: Andlitsböð og húðhreinsun. Fjarlægjum óæskilegan hárvöxt i andliti. Litun. Kvöldförðun. Hand og fótsnyrting. Afsláttur á 3ja skipta andlitsnuddkúrum. Vinnum úr hinum viðurkenndu frönsku LANCOME snyrtivörum. Fegrunarsérjrœðingamir: snyrti^ , Gytian s/fGlœsibce si>»Usa Til sðlu lofthreinsitæki og frystitæki úr veitinga- húsinu Ilöðli. Til sýnis á staðnum. Radíóbúðin, Skipholti 19, sími 23800 Permanett Mikið permanett - Lítið permanett Úrvals permanett Hárgreiðslustofon VALH0LL Óðinsgötu 2 - sími 22138

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.