Vísir - 21.03.1977, Page 19

Vísir - 21.03.1977, Page 19
 Henrik prins er heiðurs- gestur i sjónvarpinu í kvöld Þaö er fransk-danskur, skemmtiþáttur I sjónvarpinu i kvöld. Hann er tekinn upp i Danmörku nánar tiltekiö I Kristjánsborgarhöll og heiöurs- gestur þáttarins er aö sjálf- sögöu hinn fransk-danski Henrik prins. Þaö gat nú varla veriö neinn annar. Skemmtikraftarnir koma úr ýmsum áttum og listgreinum. Meöal annarra er málarinn Mogens Andersen og svo hljóm- sveitir eigi ómerkilegar, sinfóniuhljómsveit, blásara- kvintett, danshljómsveit og aö lokum lúörasveit konunglegu dönsku lffvaröanna. Svo eru þarna „skemmtikraftar” eins og Birgitte Grimstad, Lise Ringheim, sem isiendingar kannast viö sumir hverjir, og fleiri. Þýöandi þáttarins er Ragnar Ragnars,og hann er I lit. — GA 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tdnleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,Ben Húr” eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson isl. Astráöur Sigursteindórsson les (4). 15.00 Miödegistónleikar: ts- lensk tónlist a. Sónata fyrir einleiksfiölu eftir Hallgrim Helgason. Bjöm ólafsson leikur. 15.45 Undarleg atvik. Ævar Kvaran segir frá 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Ungir pennar Guörún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi H. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og ve*ginn. Stefán Karlsson handrita- fræöingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Tónharpa Kristján Röö- uls les frumort ljóö, óprent- uö. 20.40 (7r tónlistarllfinu Jón Ás- geirsson tónskáld stjómar þættinum. 21.10 Pianókonsert eftir Arn- old Schönberg Alfred Brendel og Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Munchen leika: Rafael Kubelik stjórnar. 21.30 Ctvarpssagan „Blúndu- börn” eftir Kirsten Thorup Nina Björk Árnadóttir les þýöingu sina (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma (37) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 Kristnilif Umsjónar- menn: Jóhannes Tómasson blaöamaöur og sér Jón Dal- bú Hróbjartsson. 22.55 Kvöldtónleikar Lög og þættir úr þekktum tónverk- um eftir Beethoven. FIl- harmóniusveit Berlinar,' Wilhelm Kampff, Fritz Wunderlich, David Oistrakh og fleiri flytja. 23.30 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs. Jón Þ. Þór lýsir lokum 10. skákar. Dag- skrárlok um kl. 23.45. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvigiö 20.45 tþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.15 Þrymskviöa Jón Sigur- björnsson ieikari les Þrymskviöu. Teikningar Haraldur Guöbergsson. Tónlist Jón Asgeirsson. 21.25 Gestir i Kristjáns- borgarhöll Franskur skemmtiþáttur, geröur I samvinnu viö danska sjón- varpiö og tekinn upp I Kristjánsborgarhöll. Um- sjónarmaöur er Jacques Cancel, og gestur þáttarins er Hinrik prins. Meöal þeirra, sem skemmta, eru listmálarinn Mogens Andersen, Sinfóniuhljóm- sveit danska útvarpsins, Konunglegi danski ballett- inn, Danski blásarakvint- ettinn, danshljómsveit danska útvarpsins, Birgitte Grimstad, Lise Ringheim, Georges Ulmer, Gilbert Bécaud og lúörasveit kon- unglegu dönsku lifvarö- anna. Þýöandi Ragna Ragnars.. Henrik prins kemur viöa viö, meöal annars á Islandl fyrir nokkrum árum. Þá var þessi mynd tekin. Sjónvarp klukkan 20.45 Erlent efni í íþrótta- þœttinum „Þetta veröur úr ýmsum áttum hjá mér eins og venjulega á mánudögum”, sagöi Bjarni Felixson I samtali viö VIsi um iþróttaþáttinn i kvöld. „Þaö veröa sýndar myndir frá sundmeistaramóti tslands, sem fór fram um helgina. Einnig veröa væntanlega nokkrar skiöa- myndir I þættinum, og siöan margar stuttar myndir, m.a. um siglingar, fótbolta og fleira. „Þaö var nú ekki mikiö um aö vera um helgina hér heima, þannig aö mest veröa þetta er- lendar myndir f kvöld. — GA stefán Karisson viö upptöku. Útvarp klukkan 19.35: Kjaramálin til umrœðu í þœttinum um daginn og veginn í kvöld „Ég kem eitthvaö inn á kjara- málin og ísland sem laglauna- svæöi”, sagöi Stefán Karlsson handritafræöingur i samtali viö Vísi, en hann talar um daginn og veginn i kvöld. „Kannski ræöi ég um stóriöju llka og eitthvaö sem snerti samskipti Islands viö umheim inn, en annars er aldrei aö vit hvaö getur hlaupiö I pennann’ Þátturinn um daginn og vegin: hefst aö vanda aö loknum frétl um I kvöld. —ga 23 Frœðslufundir um kjarasamninga V.R. Bjóðum yður: Andlitsböð og húðhreinsun. Fjarlægjum óæskilegan hárvöxt i andliti. Litun. Kvöldförðun. Hand og fótsnyrting. Afsláttur á 3ja skipta andlitsnuddkúrum. Vinnum úr hinum viðurkenndu frönsku LANCOME snyrtivörum. Fegrunarsérfrœðingarnir: Til sölu lofthreinsitæki og frystitæki úr veitinga- húsinu Röðli. Til sýnis á staðnum. Radíóbúðin, Skipholti 19, sími 23800 "". Permanett Mikið permanett - Lítið permanett - Úrvals permanett Hórgreiðslustofan VALHÖLL Óðinsgötu 2 - sími 22138

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.