Vísir - 01.04.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 01.04.1977, Blaðsíða 1
Siddegisblad fyrir fjöiskyiduna, alla r i^sa® n vtsi Fischer kom óvœnt til Reykjavíkur f morgun Ætlor oð gongo í hjónabtfnu með vestur-íslenskri stúlku, Coroline Eyford, í Árbœjorkirkju kl. 5 í dog r úlk pyrptut ao Bobby FUcher og konuefni han*. Caroline Eyford, er þau komu aO LoftleiOahótelinu i morgun, en Scmundur Pólaton, lög- regluþjónn, einkavinur FUchers hafOl sótt þau á flugvOUinn og var þeim til aOstoOar. VUUmynd: Jens fréttum haföi Skóksamband is- lands boöiö Bobby Fischer hingaö til lands i tilefni þess aö fimm ár eru nú liöin frá þvi aö heimsmeistaraeinvigi hans og Spasskys fór hér fram. „Ég þykist viss um aö Bobby haföi veriö aö reyna aö ná I mig fyrir nokkrum dögum”, sagöi Sæmundur Pálsson i samtali viö VIsi i morgun, „þaö var hringt tvisvar aö næturlagi heim til min og sagt aö þaö væri frá Pasadena i Kaliforniu, en ég var á vakt i lögreglunni I bæöi skipt- in. Þarna þekki ég engan nema Fischer, svo aö þaö hefur ef- laust veri hann. Svo var þaö seint i gærkvöldi aö mér barst skeyti frá honum, þar sem hann sagöist koma i dag og baö mig aö gera ráöstafanir til þess aö fá Arbæjarkirkjuna”. fimm árum, hinn hressasti og geröi aö gamni sinu, þegar hann kom aö Loftleiöahótelinu i morgun. „Viö ætlum aö búa I svitunni hér á hótelinu, þar sem ég undi mér svo vel meöan á einviginu stóö”, sagöi Fischer. Er Fischer var spuröur, hvort hann heföi heyrt um veikindi Spasskys, játti hann þvi og sagöi „I was sorry to hear it, Boris is á good man.” Litiö er vitaö um hvaö Fisch- er og frú taka sér fyrir hendur aö brúökaupinu loknu. Sæ- mundur taldi þó liklegt aö þau færu eitthvaö um landiö, þvi ( Caroline hefur aldrei komiö hingaö áöur og vill nota tæki- færiö til aö skoöa sig um. Hann ætlar aö hitta Spassky aö máli, eins og fram kom, en þar fyrir utan er allt á huldu, „Já, ég hitti óreiöanlega Boris Spassky”, sagöi skák- snillingurinn Bobby Fischer, þegar Visir hitti hann aö máli viö Loftleiöahóteliö I morgun, en hann kom óvænt meö þotu Flugleiöa frá New York 1 morgunsáriö. Ekki er þó aöaltilgangur Fischer ab hitta hér hinn gamla keppinaut - sinn. Erindiö er allt annaö og kom mörgum á óvart, er hann skýröi frá þvi I morgun. Meb honum kom hingaö unnusta hans Caroline Eyford, sem er af vestur-is- lenskum ættum, og ætla þau ab ganga i hjónaband i Arbæjar- kirkjunni 1 dag kl. 5. Skeyti kom i gærkveldi Eins og fram hefur komib I Ættuö úr Eyjafiröi Unnusta Fischers sagöi I morgun, aö sig heföi alltaf langaö aö koma til Islands og eftir aö Bobby hefbi sagt henni frá torfkirkjunni i Arbæ, sem hann hefbi skoðaö þegar hann kom hingaö siöast heföi sér fundist tilvaliö aö brúðkaupiö færi þar fram. „Afi minn og amma fluttust frá Jslandi 1886” sagöi Caroline Eyford, „Afi hét Sigmundur Nikulásson og amma Karólina Bjarnadóttir og þau bjuggu i Neöra Hvammi I Eyjafiröi. Þegar þau komu vestur tóku þau sér ættarnafniö Eyfjord til þess aö kenna sig viö Eyjafjörö- inn, en þaö hefur siöan breyst i Eyford.” Bobby Fischer virtist allmikiö brevttur frá bvi sem var fyrir Indriði skrifar neðanmáls um Mikla sJá bls. norrœna og íslenska símavaldið 10°9H „Þetta hefur verið hundalíf á köflum" Um helgina veröur mikiö um aö vera 1 myndlistinni. Svavar Guönason listmálari opnar sýningu i Boga- salnum, en auk þess veröa opnaöar fjórar aörar myndlistarsýn- íngar. Frá þessum sýn- ingum er sagt i þætti Visis „Lif og list um helgina” á bls. 8 og 9. Taka þarf mið af blóköldum staðreyndum — annars verða samningarnir verðbólgu. samningar Sjú bls. 3 MYNDIN SEM HLAUT OSCAR Sjó bls. 7 Hörku deilur um varnamál Sjá frétt af þingi Norður- landaráðs á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.