Vísir - 01.04.1977, Page 24

Vísir - 01.04.1977, Page 24
•24 TIL SÖLU Sjónvarp. Til sölu mjög gott 24 tommu svart-hvitt Eltra sjónvarp. Uppl. I sima 52647. Skrautfiskaræktun Skrautfiskarog gróöur til sclu, aö Hverfisgötu 43, laugardag frá kl. 3-6. Miöstöövarketill, kolakynntur 3 1/2 ferm. úr potti, notaö salerni, 2 notaöir vaskar, 1 notaö baöker, og drengjareiöhjól 26” meö girum. Uppl. I sima 12843. Tveir páfagaukar 1 búri, boröstofuborö og pels, til sölu. Uppl. I sima 42346. Seljum og sögum niöur spónaplötur og annaö efni eftirmáli. Tökum einnig aö okkur ýmiskonar sérsmiöi. Stilhúsgögn hf. Auöbrekku 36, Kóp. Simi 44600. Rammalistar — Rýmingarsala Útlendir rammalistar 8 tegundir ákr. lOOog 250 til söiu mjög ódýrt. Innrömmunin Hátúni 6. Opiö 2-7, simi 18734. Húsdýraáburöur Við bjóöum yður húsdýraáburö á hagstæðu veröi og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garða- prýði, simi 71386. Húsdýraáburður til sölu. Uppl. i sima 41649. ÓSKAST KEYPT Mótatimbur. Óska eftir aö kaupa notaö móta- timbur. Uppl. I sima 92-1563. Gas-og súrkútar Okkur vantar gas-og súrkúta. Bilaverkstæðið Lykill. Smiðju- vegi 20. Simi 76650. VUllSLIJN Peysur i miklu úrvali frá nr. 0-14, lopi og garn á gamla veröinu, galia- og flauelisbuxur, drengjaskyrtur, sængurgjafir, fermingargjafir og mikiö úrval af smávörum. Prima, Hagamel 67, simi 24870. Antik boröstofuhúsgögn bókahillur, sófasett, borö og stól- ar. Úrval af gjafavörum. Kaup- um og tökum I umboössölu. Antik- munir, Laufásvegi 6. simi 20290. Peysur og mussur I miklu úrvali, ungbamanærföt, húfur vettlingar og gammósiu- buxur, Peysugeröin Skjólbraut 6 Kóp slmi 43940. Allar fermingarvörurnar á einum staö. Sálmabækur, ser- véttur, fermingarkerti, hvitar slæöur, hanskar og vasaklútar, kökustyttur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servéttur og nafngylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opiö frá 10—6, laugardaga 10—12. Simi 21090. Velkomin i Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Rvik. Hljómplötutilboö til 30. april n.k. bjóðum viö 10% afslátt á öllum hljómplötum og kasettum. Úrvalið er á annaö þúsund plötutitlar. Safnarabúöin, hljómplötusala, Laufásvegi 1. Ath. iopi og garn á gamla veröinu. Hespulopi i sauöalitum og litaöur kr. 200, 100 gr., tveedlopi á kr. 220, 100 gr., tröllalopi á 235 kr. 100 gr., Goif- garn á 318 kr. 100 gr. grillon Merinó, fint á 210kr. 50 gr. Muniö góöa veröiö á drengjaskyrtunum en þó er 10% afsláttur út mars. Barnaföt frá Danmörku og Portu- gal. Úrval af galla- og flaueis- buxum og peysum, fermingar- náttkjólarog vasaklútar.Mikiö af smávörum. Prima Hagamel 67, simi 24870. Föstudagur 1. april 1977 VI! Karimannabuxur. Vandaöar terylenebuxur á aöeins 4 þús. kr. mittismál 36-44 tomm- ur. Vesturbúö, Garöastræti 2, (Vesturgötumegin). Simi 20141. Leikfangahúsiö Skólavöröustig 10, Fisher Price leikföng: bensinstöðvar, skólar, þorp, spítalar, brúöuhús, virki, plötuspilarar, búgarðar. Daizy dúkkur: skápar, borð, rúm, kommóöur. Bleiki pardusinn. Ævintýramaöurinn, skriödrekar, þyrlur, útvörp, labb-rabb tæki’ jeppar, failhlifar. Póstsendum. LeikfangahúsiðSkólavöröustig 10. simi 14806. MTiXAKUU Nýr brúöarkjóll nr. 38-40, til sölu. Hvitir skór fylgja meö. Uppl. I sima 52679 eftir kl. 6 I kvöld. Brúöarkjóll nr. 36-38 til sölu. Uppl. I sima 74125. IIÍJStiÖtiN Til sölu er notaö sófasett og sófaborö. Uppl. I sima 81992. Stór sófi og stórt sófaborö til sölu, mjög ó- dýrt. Uppl. i sima 25958 eöa 14238 milli kl. 5 og 7. Svefnherbergishúsgögn Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800.- Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opiö 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126. Simi 34848. Bólstrunin Miöstræti 5 auglýsir, klæöningar og viögeröir á húsgögnum. Vönduð vinna. Mikiö úrval áklæða. Ath. komum i hús meö áklæöasýnishorn og gerum föst verðtilboð, ef óskaö er. Klæðum svefnbekki og svefn- sófa samdægurs. Bölstrunin Mið- stræti 5. Simi 21440. heimasími 15507. Litil 2ja herbergja Ibúö óskast fyrir einhleypa konu. Tilboð sendist Visi merkt „772”. Námsmaöur, nærri Iönskólanum óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 22608 milli kl. 5 og 7. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúö á leigu strax eöa sem fyrst. Erum 4 i heimili. Góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 23819. 2ja herbergja ibúö óskast á leigu fyrir fulloröiö fólk, tvennt I heimili. Helst I vestur- bænum. Uppl. i sima 26469. Hafnarfjöröur Herbergi eöa litil ibúö óskast fyr- ir einhleypan mann. Uppl. I sima 53695 i dag og næstu daga, Einhleyp kona óskar eftir eins herbergis Ibúö eöa herbergi meö eldunaraö- stööu. Nánari uppl. I sima 24153 I kvöld. TAPAI)-FUNIMI) Tapast hafa fjarsýnisgleraugu, annaö hvort i miöbænum eöa i strætisvagni nr. 2 á ieiö i Alfheima. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 17185. Svört og hvit læöa tapaöistmánud. 21 marsúrSkjól- unum. Sá sem getur gefiö uppl. vinsamlega hringi i sima 17153 eöa 72216. ATVLXiM ÓSIÍASI Blá uliarpeysa i plastpoka fannst 29/3 i biðskýli viö Miklubraut. Uppl. i sima 25500 til kl. 4.15 á daginn. Pipulagnir — nemi 29 ára gamall reglusamur fjöl- skyldumaöur óskar eftir aö kom- ast að sem nemi I pipulögnum. Hef unnið I um það bil 1 ár við pipulagnir. Uppl. I sima 13650. BAKAUÍA’SLl Systrafélag Filadelfiu heldur kökubasar aö Hátúni 2 laugardaginn 2. april kl. 2.30. Byrjuð aftur aö lita I bolla, var áður I Kópa- vogi. Uppl. i sima 75731. Ljósmyndun Kvikmyndavéla- og filmuleiga. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, Breiöholti. Simi 71640. Tvær ljósmyndavélar, ásamt nokkrum linsum og ýmsu fleira. Uppl. I sima 82494 eftir kl. 5. BÁTAR Vil taka á leigu 18-20 tonna bát i 4 mánuði. Geröur út á noröurlandi. Tilboö sendist augld. Visis merkt „9762”. Viö útvegum fjölmargar geröir og stærðir af fiski-og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stæröir frá 19,6 fetum upp I 40 fet. ótrúlega lágt verö. Sunnufell, Ægisgötu 7, simi 11977. Box 35, Reykjavik. Vil kynnast stúlku á aldrinum 20-25 ára, sem ferða- félaga meö nánari kynni I huga. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „9753”. Chevrolet ’53. Maöurinn sem keypti Chevrolet ’53 i Njarövlkum I hittifyrra til þess að hiröa vélina úr honum, er vinsamlegast beöinn aö hringja i sima 35856 eftir kl. 7. MðNUSTA Tek aö mér harmonikuleik i smærri sam- kvæmum. Uppl. i sima 30062 eftir kl. 5. Glerisetning Onnumst alls konar glerisetning- ar, útvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja. Sima 24322, gengiö bak viö búöina. Garöeigendur athugiö Útvega húsdýraáburö, dreifi ef þess er óskaö. Tek einnig aö mér aö helluleggja og laga gangstétt- ir. Uppl. I sima 26149. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri viö bólstruö hús- gögn. Mikið úrval af áklæöum. Uppl. i sima 40467. Teppahreinsum Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Pantiö timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. IIKLIlVKLKiMAKAK Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Slmi 71484 og 84017. Hreingerningar — Teppahreinsun Vönduö vinna, fljót afgreiösla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrlfum ibúöir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uö vinna.Gjöriö svo vel aö hringja I sima 32118. Hreingernigastöðin. Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreisnun og hús- gagnahreinsun i Reykjavik og nálægum byggöum. Simi 19017. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskaö er. Myndatökur má panta I sima 11980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmundssonar, Skólavörðustig Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. IIEIMILISTffiKI Tii sölu vel meö farin Ignis þvottavél. Uppl. i sima 75038. 2ja ára gömul, brún Electrolux eldavél meö 2 ofnumog4hellum, tilsölu. Uppl. i sima 53510. IIÍJSMWI Í KOI)I Til leigu 4ra herbergja ibúö i Breiöholti meö húsgögnum, frá 1. júni til 1. okt. Uppl. 1 sima 74219. Húsráöendur — Leigumiölun er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja Ibúöar- og atvinnuhúsnæöi yöur aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staönum og isima 16121. Opiö 10-5 IUJSiM’HI ÓSKASl 24 ára kona meö 5 ára stúlku óskar eftir 2ja herbergja ibúö I Reykjavik strax. Hringiö I sima 43974. 13-14 ára stúlka óskasttil aö gæta 7 mánaöa barns frá kl. 5-7 á daginn, fimm daga vikunnar i Arbæjarhverfi. Uppl. I sima 76779. Fóstra tekur börn i gæslu frá kl. 7-12.30, helst ekki yngri en 2 ára. Uppl. aö Laugar- nesvegi 59 eöa i sima 37189. Blómaföndur Læriö aö meðhöndla blómin og skreyta meö þeim. Læriö ræktun stofublóma og umhiröu þeirra. Ný námskeiö aöhefjast. Innritun og uppl. i sima 42303. Leiöbein- andi Magnús Guömundsson. SAlMlUiW Þetta reisulega einbýlishús á tveimur hæðum (100 ferm. grunnflötur) 'i Sandgerði til sölu. Uppl. veittar i sima 32585 eftir kl. 19. Kaupum óstimpluö frlmerki: Jón Þ 1959 Rvk 1961, Háskólinn 1961, Haförn 1966, Lýöv.afm. 1969 Islandia 17 kr. 1973 Evrópa 1963- 65-67-71-72-73. Frimerkjahúsiö, Lækjargötu 6a, simi 11814. H.IÓL-VAGMK Reiöhjól Vel meö farið teipnareiöhjól til sölu. Uppl. I sima 11097. Höfum lokað pákavikuna frá 4.-11. april vegna orlofs starfsmanna. Biðjum viðskiptavini fyrir- tækisins að hafa samband við okkur ef þeir þurfa á þjónustu okkar að halda. Börkur hf. Hjallahrauni 2, Simi 53755.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.