Vísir - 01.04.1977, Síða 8

Vísir - 01.04.1977, Síða 8
8 „Myndirnar hafa alltaf verið að stœkka" Stœrsta myndin ó sýningu Arnar Þorsteinssonar er 2,20m öm Þorsteinsson opnar mál- verkasýningu i Gaileri Sólon Islandus á laugardaginn. Hann sýnir þar 30 oliumálverk, sem flest eru unnin á striga. „Ég hef eingöngu unniö viö málverkiö undanfarin tvö ár,” sagöi örn. ,,A þessum tima hafa myndirnar alltaf veriö aö stækka og eru þær nýjustu orön- ar 2,20 m. á hæö. Minnstu mynd- irnar eru hins vegar ekki nema 30 cm.” Þetta er fyrsta einkasýning Amar, en áöur hefur hann tekiö þátt i fjölda samsýninga bæöi hér á landi og á hinum noröur- löndunum. Hann stundaöi nám viö Myndlista- og handiöaskól- ann 1 5 ár og var siöan viö aka- demluna 1 Stokkhólmi og vann þá eingöngu viö graflk. örn er fyrsti félaginn I Galleriinu sem opnar þar einka- sýningu og veröur sýningin opin fram til 17. april, virka daga kl. 2-6 og um helgar kl. 2-8. Nokkrar mynda Arnar eru vel yfir mannhæö. Hér er hann viö eina þeirra. Ljósm. JA Áhugasamir Akurey ó leik með ,Skölló Leikiistarklúbbur Akureyr- ar frumsýnir annaö kvöld leikritiö „Sköllótta söngkon- an” eftir Eugene Ionesco i Dynheimum á Akureyri. Leik- stjóri er Þórir Steingrimsson. Leiklistarklúbburinn var stofnaöur haustiö 1975 og hef- ur kúbburinn áöur sett upp reikritíVogaskóla I Reykjavlk og fékk þá góöar undirtektir. Aö sögn klúbbfélaga hafa akureyringar ekki sýnt þess- ari leiklistarstarfsemi nógu mikinn áhuga, en þaö hefur þó ekki oröiö til þess aö draga móöinn úr hópnum. Aösóknin er enda sú aö oröiö hefur aö stofna „yngri deild” I klúbbn- um. Eru þó allir meölimirnir ungir. Karl Guömundsson, leikari, þýddi leikrit Ionescos og I anda hans þýddi hann leikstll- inn sem ó-leik. Ionesco hefur sjálfur sagt um „Sköllóttu söngkonuna” aö þaö sé „eina leikritiö mitt sem hefur veriö metiö af gagnrýnendum sem hreint grln og þá samt sem áöur viröist mér griniö vera tákn þess óvenjulega og aö minu mati getur þaö aöeins risiö upp úr litlausum og leiöinlegum hversdagsleikan- um.” Frá æfingu á „Sköllóttu söng- konunni”. A myndinni eru Jóhanna Birgisdóttir, Bjarni Arnason, Sóley Viglundsdótt- ir, Snjóiaug Brjánsdóttfr og Guöbjörg Guömundsdóttir. Þórður sýnir í Hafnarfirði Þóröur Halldórsson frá Dag- veröará opnar málverkasýn- ingu i Skátaheimilinu i Hafnar- firöi sunnudaginn 3. april og stendur hún fram yfir páska. Þóröur sýnir þar oliumálverk um 40 talsins, máluö á si. tveim- ur árum. Þetta er 7. einkasýning Þórö- ar hérlendis. Ariö 1975 bauöst honum tækifæri til aö halda einkasýningu aö Elgin Crescent I Lundúnum. Var sú sýning i april og seldist meiri hluti mál- verkanna. Þá hafa myndir Þóröarveriö keyptar til Spánar, Frakklands og Skandinaviu og nokkrar til Bandarlkjanna m.a. eru málverk eftir hann I safni Kodak-fyrirtækisins og hafa vakiö mikla athygii. Þessi skötuhjú eru þrykkt i ál. Ljósm. BG Sýnir innfluttar álmyndir Sérkennilegar myndir veröa til sýnis og söiu i Húsgagna- verslun Skeifunnar aö Smiöju- vegi 6 i Kópavogi á laugardag- inn. Þetta eru myndir sem prentaöar eru á álþynnur. Vil- mundur Jónsson frá Akranesi stendur fyrir sýningunni og flytur hann myndirnar inn frá Bretlandi, þar sem þær eru nýkomnar á markaöinn. Sýningin er opin frá kl. 10-6 á laugardaginn. Selja kökur til að kaupa bœkur Foreldrará ö Hliöaskóla gengst fyrir kökubasar i skól- anum laugardaginn 2. april kl. 14-16. Abasarnum veröurhægtaö fá mikiö magn af ljúffengum heimabökuöum kökum á góöu veröi. Basarinn er haldinn til ágóöa fyrir bókasafn skólans. Síðustu sýning ar ó Sólarferð Siöustu sýningar á Sólarferö veröa I Þjóöleikhúsinu á föstu- dag og laugardag, cn sýningar eru þegar orönar 46og er langt siöan nýtt islenskt leikrit hef- ur veriö sýnt svo oft i leikhúsinu. Aöalhlutverk i Sólarferö, sem er eftir Guömund Steins- son, leika Þóra Friöriksdóttir og Róbert Arnfinnsson, en Brynja Benediktsdóttir er leikstjóri. ESJ. Róbert Arnfinnsson, Bessi Bjarnason og Guörún Stephensen skemmta sér i Sólarferö. Sýningar: Kjarvalsstaöir: Sýningu Baltasar Semper I Vestursal lýkur á sunnudagskvöld. í Austursal er sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval. Norræna húsiö: Gunnlaugur Stefán Gislason opnar á laugar- dag sýningu á 38 vatnslitamynd- um. Sýningin veröur opin til 11. apríl kl. 15-22. Bogasalur: Svavar Guönason opnar sýningu á laugardag á 30-40 vatnslita- og kritarmyndum. Sýningin veröur opin alla daga kl. 14-22 til 17. aprfl. Galleri Sólon Islandus: örn Þor- steinsson opnar málverkasýningu á laugardaginn. A sýningunni eru 30 ollumálverk. Hún er opin til 17. april virka daga kl. 14-18 og um helgar kl. 14-20. Gallerl SOM: Guörún Svava Svavarsdóttir opnar á laugardag málverkasýningu. Skeifan, Smiöjuvegi: Sýning á innfluttum álmyndum á laugar- dag kl. 10-18. Skátaheimiliö Hafnarf.: Þóröur Halldórsson frá Dagveröará opnar sýningu á 40 oiiumálverk-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.