Vísir - 01.04.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 01.04.1977, Blaðsíða 23
VÍSXR Föstudagur X. aprll 1977 SJÓNVARP KLUKKAN 22. SIGILDUR VESTRI A SKJANUM Henry Fondðí viröist vera I sérstöku uppáhaidi hjá sjón- varpinu um þessar mundir. A6 undanförnu hafa þar veriö sýndar, Drums along the Mo- hawk, The Grapes of Wrath, The Ox-Bow Incident og nú er þaö My Dariing Clementine. Sjúnvarpsáhorfendur ættu þvi aö vera farnir aö kannast ansi vei viö Henry Fonda og feril hans. Myndin i kvöld, My Darling Clementine er ein af allra þekktustu vestrum sem geröir hafa verið og fyrirmynd margra þeirra sem á eftir hafa komið. John Ford er leikstjóri, og hann leikstýrði reyndar þremur af þessum myndum sem taldar eru upp hér fyrir framan. My Darling Clementine er framlag Fords til goðsagnarinnar um Wyatt Earp og bræður hans, en einnig styðst hann viö bók Stuart N. Lake i gerö myndar- innar. Wyatt Earp er á ferð meö nautgripahjörö sina ásamt bræðrum sinum og kemur til bæjarins Tombstone. Þar er yngsti bróðir hans drepinn, og Earp tekur aö sér starf lög- reglustjóra bæjarins til að hafa upp á morðingjanum. Aðalleikarar auk Fonda eru Victor Mature, sem leikur Doc Holliday, og Linda Darnell. Þýðandi er Heba Júllusdóttir. —GA Þaöeroftmikillhasar I myndinni f kvöld. Prúðu leikarurnir skemmta sjónvarpsóhorfendum í kvöld. Gestur leikbrúðanna í þessum þœtti er breski gamanleikarinn Bruce Forsyth Föstudagur 1. april 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson Isl. Astráöur Sigursteindórsson Igs (9) 15.00 Miðdegistónleikar Jean- Pierre Rampal og Victorie Svlhllkova leika Sónötu fyr- ir flautu og sembal eftir Frantisek Benda. Kamraer- sveit Telemann-félagsins I Hamborg leikur „Concert royal” nr. 3 i A-dúr eftir Francois Couperin. Jost Michaels og Kammersveit- in I Munchen leika Klarlnettukonsert I G-dúr eftir Johann Melchior Molter, Hans Stadlmair stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. • (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Vignir Sveins- son kynnir. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Systurnar I Sunnuhliö”. eftir Jóhönnu Guömunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 ÞingsjáUmsjón: Nanna Úlfsdóttir. 20.00 Tónleikar Sinfónlu- hljómsveitar islands I Há- skólablói kvöldið áður, — fyrri hluti. Hljómsveitar- stjóri: Karsten Andersen. Einsöngvari: Sheila Arm- strong frá Bretlandi. a. Sinfónla nr. 25 I g-moll (K 183) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. b. „Scheherazade”, tónverk fyrir mezzósópran og hljómsveit eftir Maruice Ravel. — Jón Múli Amason kynnir tónleikana. 20.45 Myndiistarþáttur I um- sjá Hrafnhildar Schram. 21.15 Kórsöngur Kór Mennta- skólans við Hamrahllð syngur islensk og erlend lög. Söngstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson. Herdls Þorvaldsdóttir leik- kona les (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (46) 22.25 Ljóðaþáttur Umsjónar- maður: Njörður P. Njarð- vlk. ÚTVARP KLUKKAN 20. Tónleíkar sinfóníunnar í útvarpinu í lcvöld Sinfónlutónleikarnir sem voru I gærkvöldi verður útvarpaö I kvöld klukkan 20.00. Stjórnandi hljómsveitarinnar var Karsten Andersen en einsöngvari Sheila Armstrong frá Bretlandi. Hún syngur nú ööru sinni með sinfóniuhljómsveitinni en hún var einsöngvari á tónleikum I nóvember 1974 undir stjórn Vladimirs Ashkenazy. Hún hef- ur sungið bæði I óperuhlutverk- um og á tónleikum beggja vegna Atlantshafsins og hlotiö afbragðsdóma. Kemur hún fram aö staðaldri meö öllum helstu hljómsveitum i London og syngur auk þess föst hlutverk við Glyndenbourne-óperuna, skosku óperuna og Covent Garden. Hún hefur ennfremur margsinnis komið fram i breska sjónvarpinu. —GA SJÓNVARP KLUKKAN 21. Dagvistunarmál í Kastljósi Kastljós er helgað einu mál- efni aö þessu sinni, dagvist- unarmálum. Sigrún Stefáns- dóttir er umsjónarmaöur I kvöld og sagöi I samtali viö Visi aö reynt yröi aö lita á máliö frá sem flestum hliöum. „Ég hef fengiö þau Andra Isaksson.Rannveigu Jónsdóttur Bjarnfriði Leósdóttur, Gur.n- laug Finnsson og Loga Kristjánsson til að koma i sjónvarpssal og ræða um þessi mál, og einnig hefur verið tekið upp þó nokkuð af efni út I bæ”, sagöi Sigrún. Kastljós hefst klukkan niu, á eftir Prúðuleikurunum. <ja 22.45 Afangar Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guöna Rúnars Agn- arssonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 1. april 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúöu leikararnir (L) Gestur leikbrúðanna I þess- um þætti er breski gaman- leikarinn Bruce Forsyth. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Elsku Clementine (My Darling Clementine) Bandariskur „vestri” frá árinu 1946, byggður á sann- sögulegum atburðum og sögu eftir Stuart N. Lake. Leikstjóri John Ford. Aöal- hlutverk Henry Fonda, LindaDarnellog VictorMa- ture. Wyatt Earp er á ferð meö nautgripahjörð sina ásamt bræðrum sinum og kemur til bæjarins Tomb- stone. Þar er yngsti bróðir hans drepinn, og Earp tekur að sér starf lögreglustjóra bæjarins til að hafa upp á morðingjanum. Þýðandi Heba Júllusdóttir. 23.35 Dagskrarlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.