Vísir - 01.04.1977, Síða 21

Vísir - 01.04.1977, Síða 21
vism Föstudagur 1. aprll 1977 21 Núverandi stjórn félagsins. Hálfrar aldar afmœli Félags löggiltra rafverktaka: HAFA GENGIÐ UNDIR ÞREMUR NÖFNUM 50 ár eru nú liöin frá stofnun Félags löggiltra rafverktaka i Reykjavik. Félagiö stofnuöu fimm rafverktakar þann 29. mars áriö 1927. Stofnendur félagsins voru þeir Jón Ormsson, sem jafn- framt var fyrsti formaöur þess, Július Björnsson, Jón Sigurösson, Eirikur Hjartar- son og Edward Jensen. Upphaflegt nafn félagsins var „Félag rafvirkjameistara i Reykjavik” en þvi var breytt 1934 i „Félag löggiltra raf- virkjameistara í Reykjavik” og 1967 var nafninu enn breytt og heitir siöan Félag löggiltra rafverktaka i Reykjavik. Ariö 1936 geröist félagiö aö- ili aö Vinnuveitendasamband- inu og nokkrum árum seinna aö Landssambandi Iönaöar- manna. Ariö 1963 festu raf- verktakasamtökin kaup á hálfri húseigninni Hólatorgi 2 og hafa skrifstofur samtak- anna veriö þar siöan. Þar er einnig rekin heildsala til stuönings félagsstarfseminni. Nú nýlega festu samtökin kaup á allri húseigninni aö Hólatorgi 2. Núverandi formaöur F.L.R.R. er Gunnar Guö- mundsson og meö honum I stjórn eru Hannes Vigfússon, Guöjón A. Ottósson, Þórarinn Helgason og Astvaldur Jóns- son. —SG Leiðrétting StJ VILLA slæddist inn i grein i siöasta helgarblaöi Visis um filharmoniukórinn, aö formaöur stjórnar kórsins, Ragnar Arnason, var kallaöur kórstjóri. Þaö er ekki rétt og er beöist velviröingar á mis- tökunum. Oldrykkja þungaðra kvenna eykur hœttu ó að börnin fœðist andvana Rannsóknir, sem geröar hafa veriö á vegum INSERM-rann- sóknarstofnunarinnar I Frakk- landi hafa leitt i ljós aö tiltölu- lega litil dagleg bjórneysla þungaöra kvenna eykur mjög likurnar á þvi aö börnin, sem þær ganga meö, fæöist andvana eöa fyrir timann. Bjórneysla viröist þegar um þetta er aö ræöa, hafa meiri á- hrif en neysla léttra vina, sam- kvæmt upplýsingum áfengis- varnarráös. Rannsóknin leiddi i ljós aö af hverjum 1000 börnum, fæddum af konum, sem ekki neyddu áfengis eöa minna magns en aö ofan greinir, fædd- ust 10 andvana. Ef konurnar neyttu þessa áfengismagns sem vins og bjórs uröu andvana fædd börn 26 af hverjum 1000 og ef þær neyttu þessa magns einung- is I áfengum bjór uröu andvana fædd börn 38 af hverjum 1000 eöa allt aö fjórum sinnum fleiri en meöal þeirra kvenna er ekki neyttu áfengis. Ef bjórneysla kvenna fer yfir þaö mark, sem aö framan greinir, kveöur hlutfallslega æ meira aö þvi aö börn fæöist and- vana eöa fyrir timann. Svœðismót austurlands í skók: Gunnar sigraði Svæöismóti austurlands I skák 1977 sem fram fór á Reyöarfiröi er nýlokiö. Þátttakendur voru 32. í eldri flokki tefldu 7 en I yngri fiokki 25. Röö efstu manna varö þessi: I eldri flokki: 1. Gunnar Finnsson Eskifiröi 6 v. af 6 mögulegum 2. Jón Baldursson Eskifiröi 3 1/2 v. 3. Hafsteinn Larsen Reyöarfiröi 3 v. 1 yngri flokki: 1. Garðar Bjarnason Reyöarfiröi 51/2 v. af 7 mögulegum 2. Guöbergur Reynisson Reyöarfiröi 4 1/2 v. 3. Georg Pálsson Reyöarfiröi 4 v. Að lokum fór fram hraöskákmót. Þátttakendur voru 20. Röö efstu manna var þessi: 1. Trausti Björnsson Eskifiröi 17 v. af 18 mögulegum. 2. Jóhann Þorsteinsson Reyöarfiröi 15 v. 3. Gunnar Finnsson Eskifiröi 12 v. Skákstjóri var Trausti Björnsson. FÉLAGAR í SJÁLFS- BJÖRG UM 900 A aöalfundi Sjálfsbjargar, bjargar. sem haldinn var fyrir skömmu, Siguröur Guömundsson, sem kom fram, aö í félaginu eru nú hefur veriö formaöur Sjálfs- 519 aöalfélagar og 382 styrktar- bjargar I Reykjavik i 15 ár baöst félagar, eöa samtals 901 félagi. nú undan endurkjöri sem Félagsstarfiö var svipaö á formaöur. Einnig báöust Arni siöasta ári og undanfariö, spila- Sveinsson gjaldkeri og HlaÖ- vist, opiö hús, föndur og basar- geröur Snæbjörnsdóttir vararit- vinna, skemmtikvöld og árs- ari undan endurkjöri. hátiö og námskeiö i matreiöslu. Stjóm félagsins er nú þannig 1 júni varfarin fjölmenn þriggja skipuö.aö RafnBenediktsson er daga ferö aö Skaftafelli i Oræf- formaöur, Siguröur Guömunds- um. Niunda þing fatlaöra á son varaformaöur, Vilborg noröurlöndum var haldiö I Tryggvadóttir ritari, Ragnar fyrsta sinn hérlendis I fyrra og Sjgurðsson gjaldkeri og Guöriö- sátu þaö 10 fulltrúar Sjálfs- ur Ólafsdóttir vararitari. —SG HÚSBYGGEJNDUR-Einangrunarplast Afgreiöum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi-föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- staö, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiösluskilmálar við flestra hæfi Kennarar vilja sameinast Hiö nýstofnaöa félag skóla- kennarasamtakanna I ein heild- stjóra og yfirkennara á grunn- arsamtök og skorar á félögin aö skólastigi hefur lýst yfir ánægju vinna ötullega aö þvi samein- meö þær umræöur, sem nú ingarmáli. standa yfir um sameiningu ESJ. Deild innan Þroska- hjálpar á Vesturlandi Akveöiö hefur veriö aö stofna deild innan landssamtakanna Þroskahjálp á vesturiandi, og var sérstök undirbúningsnefnd kosin á ráöstefnu um sér- kennslumál, sem haldin var i Borgarnesi fyrir skömmu. Þá var á ráðstefnunni sam- þykkt ályktun um aukna sér- keonslu og frekari úrbætur heima I héraði til að mæta sér- þörfum nemenda, en til þess skortir fleiri sérmenntaöa kennara og frekari fjárveiting- ar. Ráöstefnan var haldin á veg- um Samtaka sveitarfélaga i vesturlandskjördæmi og fræðsluskrifstofu vesturlands. Hana sóttu um 70 manns en til hennar voru boðaöir skólastjór- ar, læknar, hjúkrunarfræöing- ar, oddvitar, sóknarprestar, sérkennarar og stjórnarfulltrú- ar samtaka sveitarfélaga i kjör- dæminu, kennarafélags vestur- lands og fræösluráös vestur- lands. —ESJ. BILAVARAHLUTIR Nýkomnir 4i..' varahlutir í Cortína '68 Chevrolet Nova '65 Singer Vogue '69 BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl. 1-3. Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu Altikabúöin Hverfisgötu 72. S. 22677 Bílasala Garðars Borgartúni 1. Símar 19675 Opið virka daga til ki 7 Laugardaga kl. 70—4. 78085 1974 Wagoneer 50 þ.km. 1974 Comet Custom 39 þ.km. 1974 Cherokee 52 þ.km. 1973 Comet Custom 48 þ.km. . 1972 Blazer 67 þ.km. 1974 Chevrolet Nova 50 þ.km. 1974 Blazer 38 þ.km. 1970 Dodge Swinger lOOþ.km. 1974 Willys 40 þ.km. 1971 Plymouth Duster 85 þkm. 1974 Willys 25 þ.km. 1973 Saab 96 56 þ.km. . 1974 Rússi 27 þ.km. 1974 Citroen G.S. 45 þ.km. 1972 Range Rover 80 þ.km. 1975 Vauxhall Viva lOþ.km.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.